Morgunblaðið - 30.06.2021, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 2021
Fyrir
líkama
og sál
L augarnar í Reykjaví k
w w wsýnumhvert öðru tillitssemi
Jón Sigurður Gunnarsson, betur þekktur sem Nonni, er mikil ævintýra-
manneskja sem hefur upplifað ýmislegt spennandi. Nonni hefur verið af
fullum krafti í fimleikum frá því að hann man eftir sér og síðastliðin ár hefur
sirkuslistin einnig átt stóran hlut í lífi hans.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Sirkusinn opnaði stórar dyr
Á fimmtudag: Fremur hæg SV-læg
eða breytileg átt og súld með köfl-
um á V-verðu landinu. Hiti 9-14 stig.
Bjart veður að austanverðu með
hita að 22 stigum. Á föstudag og
laugardag: Hæg breytileg átt eða hafgola og bjart með köflum en sums staðar þokuloft
við ströndina og líkur á stöku síðdegisskúrum. Hiti 15-22 stig en svalara við sjávarsíðuna.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Sumarlandabrot
11.20 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarpsins
11.35 Paradísarheimt
12.00 Brautryðjendur
12.25 Á meðan ég man
12.55 Íslendingar
13.45 Baráttan við veiruna:
Leitin að bóluefni
14.35 Heilabrot
15.05 Söngvar um svífandi
fugla
15.50 Grænlensk híbýli
16.20 Besta mataræðið
17.20 Örkin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Múmínálfarnir
18.23 Hæ Sámur
18.30 Klingjur
18.41 Minnsti maður í heimi
18.45 Gert við gömul hús
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sumarlandabrot
19.45 Herör gegn hrotum
20.45 Mikilsverð skáldverk –
Blómadalurinn – Nivi-
aq Korneliussen
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Háskaleg helgi í Banda-
ríkjunum
23.10 Flugslysið í Færeyjum
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Life Unexpected
15.50 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Trúnó
20.45 American Housewife
21.10 Normal People
21.40 Station 19
22.30 Queen of the South
23.15 The Late Late Show
with James Corden
24.00 Love Island
00.55 Ray Donovan
01.45 Jarðarförin mín
02.15 Venjulegt fólk
02.45 Stella Blómkvist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.30 The Mentalist
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Divorce
10.05 Hið blómlega bú
10.35 MasterChef Junior
11.15 Brother vs. Brother
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Hvar er best að búa?
13.55 Bomban
14.45 Grand Designs
15.30 Flúr & fólk
15.55 Ultimate Veg Jamie
16.40 Á uppleið
17.05 Last Week Tonight with
John Oliver
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Skreytum hús
19.05 Víkingalottó
19.10 Golfarinn
19.40 First Dates
20.25 The Good Doctor
21.15 Coroner
22.00 The Gloaming
22.55 Sex and the City
23.25 The Blacklist
00.10 NCIS: New Orleans
00.55 A Black Lady Sketch
Show
01.20 The Sister
02.05 The Mentalist
02.50 Divorce
03.15 MasterChef Junior
18.30 Fréttavaktin
19.00 The Kokopelli Trail (e)
19.30 Markaðurinn
20.00 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarh.
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
20.00 Uppskrift að góðum
degi – Austurland Þ. 1
20.30 Heimildamynd um KA-
ÞÓR
Endurt. allan sólarh.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Þá tekur tónlistin við.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.30 Lestin.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
30. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:05 23:59
ÍSAFJÖRÐUR 1:37 25:37
SIGLUFJÖRÐUR 1:20 25:20
DJÚPIVOGUR 2:21 23:42
Veðrið kl. 12 í dag
Aftur hvasst á Norðausturlandi í dag. Súld eða rigning með köflum um landið vestanvert
og léttskýjað austanlands. Hiti 12 til 26 stig, hlýjast í innsveitum á Austurlandi. Dregur úr
vindi í kvöld.
Stór hluti þjóðarinnar
missti sig í að hæla
Kötlu, nýrri þáttaröð
úr smiðju Baltasars
Kormáks og Sigurjóns
Kjartanssonar. Það
var því ekki annað ráð
en að setjast niður og
horfa á fyrsta þáttinn
uppfullur af eftirvænt-
ingu. Umhverfið sem
skapað er í þáttunum
er alveg ótrúlegt.
Myndatakan og framsetning á því sem gerist
utandyra er svo grípandi að maður furðar sig á
því hvernig farið var að þessu. Söguþráðurinn er
spennandi og persónurnar sannfærandi.
Sama verður ekki sagt um eitt og annað sem
stakk svo í augun að það nær engri átt. Gegnum-
gangandi er fólk til að mynda varað við hættulegu
lofti, enda eiginkona lögreglustjórans nærri
dauða en lífi vegna slæmra loftgæða. Það er því
gott að vera með réttan hlífðarbúnað. Aðal-
persónan, hún Gríma, er með flotta gasgrímu en
virðist þó ekkert nota hana þrátt fyrir að allt
bendi til þess að slíkt sé sniðugt. Það sama á við
um annan hlífðarbúnað. Sagan á að gerast í nú-
tímanum en innbúið á heimili Þórs, föður Grímu,
er svo forneskjulegt að halda mætti að einhverjir
hafi sérstaka fordóma í garð landsbyggðarinnar.
Má þannig nefna að ísskápur sem náð hefur 70 ára
aldri er ekki sérlegt einkenni landsbyggðar í landi
þar sem nánast hvert skuð skartar ljósleiðara.
Ljósvakinn Gunnlaugur Snær Ólafsson
Kann Gríma
að nota grímu?
Katla Guðrún Ýr Eyfjörð
leikur persónuna Grímu.
Ljósmynd/Lilja Jónsdóttir
7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og
Ellý Ármanns rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Siggi
Gunnars hækkar í gleðinni með
góðri tónlist og léttu spjalli um allt
og ekkert.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi
Bergmann og Siggi Gunnars taka
skemmtilegri leiðina heim alla virka
daga frá 16 til 18.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
„Við erum að fara að leika okkur
inni í sandi, ekki að búa til sand-
kastala heldur erum við í rauninni
að setja upp aðstöðu fyrir allt
sandsport. Hvort sem þú ert í
strandblaki, strandtennis, eða
strandfótbolta eða „whatever“, er-
um við að setja upp aðstöðu fyrir
það,“ segir Karl Sigurðsson sem
opnaði á dögunum Sandkastalann
sem er nýtt heimili fyrir strand-
sport á Íslandi. Karl segir í viðtali
við Síðdegisþáttinn að Sandkastal-
inn sé inniaðstaða sem gerð hafi
verið svo hægt sé að stunda sand-
sport allan ársins hring og að bók-
anir í salinn verði í áskriftarformi.
Viðtalið má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Leika sér inni í sandi
allt árið um kring
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 súld Lúxemborg 16 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 12 skýjað Brussel 21 léttskýjað Madríd 29 heiðskírt
Akureyri 18 léttskýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 25 heiðskírt Glasgow 23 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 alskýjað London 15 alskýjað Róm 31 heiðskírt
Nuuk 5 skýjað París 17 skýjað Aþena 32 heiðskírt
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 16 skýjað Winnipeg 24 skýjað
Ósló 23 skýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 28 skýjað
Kaupmannahöfn 23 rigning Berlín 25 rigning New York 33 heiðskírt
Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 31 heiðskírt Chicago 23 alskýjað
Helsinki 25 heiðskírt Moskva 18 skýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U