Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 19

Skólablaðið - 15.09.1979, Blaðsíða 19
Frá skólastjórn. í reglum skolans um skolasokn er aÖ finna ákvæði, sem skyldar alla nemendur skolans til að vera viðstadda skolasetningu á haustin. Ef ut af því bregður, er til afdráttarlaus heimild um að strika nemendur ut af listum skölans. Nokkur brögð hafa verið að því, að þessu se ekki hlýtt, og er langlundargeð skölastjörnar á þrotum. Ákv~ æði þessu mun því verða beitt af mun meiri hörku framvegis, nema að fyrir skröpinu seu þeim mun betri ástæður. Utanfarir teljast ekki lögmæt forföll. Þeir nemendur- sem hafa áhuga á aö breyta vali, í ljósi vorprófa, verða að sækja um það til skrifstofu skólans fyrir 10. júní ár hvert. Guðni Guðmundsson, rektor, Ragna Lára Sveinsdóttir, Skarphéðinn Pálmason, Inga Steinunn Magnúsdóttir, ölafur Guðmundsson. Skýringar viö myndasögurnar : Snákurinn - Hinn Almenni Nemandi, Skessan - Guðni rektor, Stutti loðni kallinn - ölafur Guðmundsson. Skiljist út frá eigin brjósti. (?) Það skal tekið skýrt fram, að myndasögurnar eru birtar á ábyrgð Ölafs Guðmundssonar og á ritnefnd þar hvergi hlut að máli.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.