Morgunblaðið - 05.07.2021, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 05.07.2021, Qupperneq 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 2021 Pepsi Max-deild karla Stjarnan – Keflavík .................................. 2:3 Breiðablik – Leiknir R............................. 4:0 Staðan: Valur 12 8 3 1 21:11 27 Breiðablik 11 7 1 3 28:15 22 Víkingur R. 10 5 4 1 16:9 19 KA 9 5 2 2 14:5 17 KR 10 4 3 3 16:12 15 Keflavík 10 4 1 5 14:19 13 Stjarnan 12 3 4 5 12:18 13 FH 11 3 3 5 14:17 12 Fylkir 10 2 5 3 14:17 11 Leiknir R. 11 3 2 6 11:18 11 HK 10 1 3 6 12:20 6 ÍA 10 1 3 6 11:22 6 Lengjudeild karla Vestri – Fjölnir ......................................... 2:1 Staðan: Fram 9 8 1 0 27:6 25 ÍBV 9 6 1 2 19:10 19 Grindavík 9 5 2 2 17:15 17 Kórdrengir 9 4 4 1 13:10 16 Vestri 10 5 1 4 16:19 16 Fjölnir 10 4 2 4 11:11 14 Afturelding 9 3 3 3 18:18 12 Þór 9 3 2 4 17:16 11 Grótta 9 2 2 5 17:17 8 Selfoss 9 2 2 5 17:24 8 Þróttur R. 9 2 1 6 19:22 7 Víkingur Ó. 9 0 1 8 10:33 1 2. deild karla Magni – Þróttur V .................................... 0:1 Njarðvík – Leiknir F................................ 9:1 Fjarðabyggð – Reynir S .......................... 2:2 ÍR – KF ..................................................... 6:0 KV – Völsungur ........................................ 2:3 Staðan: Þróttur V. 10 6 3 1 24:11 21 Njarðvík 10 5 5 0 26:11 20 KV 10 5 4 1 22:15 19 Haukar 9 4 3 2 23:16 15 ÍR 10 4 3 3 21:17 15 Reynir S. 10 4 2 4 21:20 14 Völsungur 10 4 2 4 21:23 14 KF 10 4 2 4 15:17 14 Magni 10 2 4 4 19:23 10 Leiknir F. 10 3 0 7 15:27 9 Fjarðabyggð 10 0 5 5 6:22 5 Kári 9 0 3 6 11:22 3 3. deild karla Elliði – Dalvík/Reynir .............................. 3:1 Höttur/Huginn – ÍH................................. 1:2 KFS – Sindri ............................................. 2:4 Einherji – Tindastóll ................................ 3:6 Staðan: Höttur/Huginn 10 7 1 2 16:12 22 Augnablik 10 6 3 1 26:12 21 Elliði 10 6 0 4 25:13 18 KFG 9 5 3 1 15:8 18 Ægir 10 4 4 2 14:11 16 Sindri 10 4 3 3 19:17 15 Dalvík/Reynir 10 3 2 5 15:15 11 Víðir 10 2 4 4 13:19 10 Tindastóll 9 2 3 4 19:19 9 ÍH 10 1 5 4 13:22 8 Einherji 10 2 1 7 14:27 7 KFS 10 2 1 7 11:25 7 2. deild kvenna Völsungur – Fjölnir.................................. 2:1 Staðan: FHL 7 7 0 0 32:7 21 Völsungur 8 7 0 1 21:9 21 Fjölnir 7 5 0 2 31:9 15 KH 6 5 0 1 17:4 15 Fram 6 4 0 2 14:7 12 Hamar 7 2 2 3 13:17 8 Hamrarnir 7 2 1 4 18:18 7 ÍR 6 2 1 3 13:14 7 Sindri 5 2 0 3 12:15 6 Einherji 6 1 2 3 4:11 5 SR 6 1 0 5 13:11 3 Álftanes 6 1 0 5 6:12 3 KM 7 0 0 7 1:61 0 Noregur Bodö/Glimt – Viking............................... 2:2 - Alfons Sampsted fór af velli hjá Bodö/ Glimt á 90. mínútu. - Samúel Kári Friðjónsson fór af velli hjá Viking á 68. mínútu. Odd – Rosenborg ..................................... 2:2 - Hólmar Örn Eyjólfsson var á vara- mannabekk Rosenborg allan tímann. Stabæk – Sandefjord............................... 0:2 - Viðar Ari Jónsson skoraði fyrra mark Sandefjord og lagði það seinna upp. Sarpsborg – Molde .................................. 1:0 - Emil Pálsson kom inn á hjá Sarpsborg á 68. mínútu. - Björn Bergmann Sigurðarson hjá Molde er frá keppni vegna meiðsla. Haugesund – Tromsö.............................. 3:0 - Adam Örn Arnarson lék fyrstu 72 mín- úturnar með Tromsö. Strömsgodset – Vålerenga..................... 1:1 - Ari Leifsson lék allan leikinn með Strömsgodset en Valdimar Þór Ingimund- arson var allan tímann á bekknum. - Viðar Örn Kjartansson hjá Vålerenga er frá keppni vegna meiðsla. Staða efstu liða: Molde 12 8 2 2 28:12 26 Bodø/Glimt 13 7 3 3 27:13 24 Vålerenga 12 5 5 2 22:15 20 Kristiansund 10 5 2 3 8:9 17 Viking 11 5 2 4 21:23 17 Rosenborg 12 4 4 4 22:18 16 Odd 10 4 4 2 15:11 16 Lillestrøm 9 5 1 3 12:11 16 Haugesund 9 4 3 2 12:6 15 50$99(/:+0$ _ Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði glæsilegt mark fyrir Norrköping þegar liðið vann meistara Malmö 3:2 í sænsku úrvals- deildinni á laugardaginn. Ari fékk bolt- ann frá Ísaki Bergmanni Jóhann- essyni og skoraði með hörkuskoti rétt utan vítateigs. _ Landsliðsmarkvörðurinn ungi Ce- cilía Rán Rúnarsdóttir vakti mikla at- hygli þegar hún hélt marki Örebro hreinu í 0:0 jafntefli gegn toppliði Ro- sengård í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ce- cilía hafði nóg að gera og varði nokkrum sinnum glæsilega frá leik- mönnum Rosen- gård í leiknum, m.a. frá Glódísi Perlu Viggósdóttur í uppbótartíma leiksins. _ Frakkinn Patrick Vieira var í gær ráðinn knattspyrnustjóri enska félags- ins Crystal Palace til þriggja ára og tekur því við af Roy Hodgson sem hætti að loknu síðasta tímabili. Vieira er 45 ára gamall og varð þrisvar ensk- ur meistari og fjórum sinnum bik- armeistari með Arsenal á árunum 1997 til 2005, og síðan þrisvar ítalskur meistari með Inter Mílanó. Hann var í heimsmeistaraliði Frakka árið 1998. Vieira stýrði Nice í Frakklandi í tæp tvö ár en var sagt upp störfum þar í des- ember 2020. _ Lionel Messi lagði upp tvö fyrstu mörk Argentínu og skoraði það þriðja sjálfur beint úr aukaspyrnu í sigri ggen Ekvador 3:0 í átta liða úrslitum Am- eríkubikarsins í fótbolta, Copa Am- erica, í Brasilíu í fyrrinótt. Rodrigo de Paul og Lautaro Martínez skoruðu tvö fyrri mörkin. Argentína mætir í undan- úrslitum liði Kólumbíu sem vann Úrú- gvæ í vítaspyrnukeppni eftir marka- laust jafntefli. Í hinum leiknum mætast Brasilía og Perú. _ Körfuboltamað- urinn efnilegi Styrmir Snær Þrastarson er á förum til Banda- ríkjanna og gengur þar til liðs við Dav- idson-háskólann. Styrmir sem er 19 ára gamall var í lykilhlutverki hjá Íslandsmeistaraliði Þórs í Þorlákshöfn sem lagði Keflavík í úrslitaeinvíginu á dögunum. Hann var valinn besti ungi leikmaður Íslands- mótsins. Styrmir fetar í fótspor Jóns Axels Guðmundssonar sem var í stóru hlutverki hjá Davidson í fjögur ár. _ Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í úrslitaeinvíginu um meist- Eitt ogannað BREIÐABLIK – LEIKNIR R. 4:0 1:0 Kristinn Steindórsson 7. 2:0 Viktor Örn Margeirsson 27. 3:0 Gísli Eyjólfsson 73. 4:0 Gísli Eyjólfsson 77. M Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðabliki) Kristinn Steindórsson (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Breiðabliki) Davíð Ingvarsson (Breiðabliki) Gísli Eyjólfsson (Breiðabliki) Andri Rafn Yeoman (Breiðabliki) Daníel Finns Matthíasson (Leikni) Dómari: Sigurður H. Þrastarson – 7. Áhorfendur: Um 500. STJARNAN – KEFLAVÍK 2:3 0:1 Joey Gibbs 17. 0:2 Joey Gibbs 38. 0:3 Nacho Heras 48. 1:3 Hilmar Árni Halldórsson 57.(v) 2:3 Þorsteinn Már Ragnarsson 69. MM Joey Gibbs (Keflavík) M Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni) Tristan Freyr Ingólfsson (Stjörnunni) Ástbjörn Þórðarson (Keflavík) Frans Elvarsson (Keflavík) Ingimundur Aron Guðnason (Keflavík) Nacho Heras (Keflavík) Sindri Þór Guðmundsson (Keflavík) Dómari: Þorvaldur Árnason – 8. Áhorfendur: Um 400. FÓTBOLTINN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik hefur heldur betur náð að gera Kópavogsvöllinn að vígi á und- anförum vikum. Eftir ósigur gegn KR á heimavelli í fyrstu umferð Ís- landsmótsins í fótbolta í vor hefur Breiðablik unnið alla fimm heima- leiki sína, fjóra þeirra með markatöl- unni 4:0 og einn 2:0. Eftir 4:0 sigur á Leikni á laug- ardaginn er markatalan í þessum fimm síðustu heimaleikjum orðin 18:0. Miðað við siglinguna á Blikum um þessar mundir eru þeir líklegir til að elta Valsmenn í baráttunni um meistaratitilinn og frammistaða þeirra upp á síðkastið gefur góð fyr- irheit fyrir Evrópuleikina tvo sem fram undan eru gegn Racing Union frá Lúxemborg. _ Kristinn Steindórsson heldur áfram að bæta markamet Blika í efstu deild en hann skoraði sitt 45. mark fyrir félagið gegn Leikni. _ Gísli Eyjólfsson kom inn á sem varamaður og skoraði tvö mörk og varð með því ellefti leikmaðurinn til að skora 20 mörk fyrir Breiðablik í efstu deild. _ Guy Smit markvörður Leiknis meiddist í byrjun síðari hálfleiks. Viktor Freyr Sigurðsson kom inn á og spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild. _ Sævar Atli Magnússon og Brynjar Hlöðversson léku ekki með Leikni og munar um minna. „Leikn- ir er ekki með breiðasta hópinn í deildinni og má illa við slíkum áföll- um,“ skrifaði Jóhann Ingi Hafþórs- son í grein um leikinn á mbl.is. Gibbs skorar og skorar Keflvíkingar héldu sigurgöngunni áfram, lögðu Stjörnuna 3:2 í Garða- bæ og hafa nú fengið tíu stig í síð- ustu fjórum leikjum, auk þess að slá Blika út úr bikarkeppninni. _ Joey Gibbs skoraði ekki í fyrstu fjórum leikjum Keflvíkinga og í kjöl- farið voru vangaveltur um að þrátt fyrir 21 mark í 1. deild væri hann ekki nóg góður í úrvalsdeildina. Gibbs hefur svarað fyrir það með sjö mörkum í síðustu sex leikjum í deild- inni. Hann gerði tvö fyrri mörkin og Nacho Heras það þriðja, sitt fyrsta í efstu deild. _ Stjarnan tapaði í fyrsta skipti í sex leikjum eftir góða stigasöfnun liðsins í júnímánuði en liðið lenti 3:0 undir. „Stjörnumenn settu Keflvík- inga undir gífurlega pressu það sem eftir lifði leiks en auðnaðist ekki að jafna metin þrátt fyrir nokkur afar góð færi,“ skrifaði Gunnar Egill Daníelsson m.a. um leikinn á mbl.is. Með 18:0 í fimm leikjum Ljósmynd/Jón Helgi Pálmason Markaregn Leikmenn Breiðabliks fagna marki Gísla Eyjólfssonar gegn Leikni en hann kom inn á sem varamaður og skoraði tvívegis. - Breiðablik hefur gert Kópavogsvöll- inn að miklu vígi - Fjórum sinnum 4:0 íðardóttir bætti eigið Íslandsmet í flokki 18-19 ára í 100 m grinda- hlaupi, hljóp á 14,00 sek en fyrir átti hún 14,03 sek. Glódís virtist svekkt eftir hlaupið en hún stefndi á 13,97 sek. sem er lágmarkið fyrir Evr- ópumeistaramótið 20 ára og yngri. Júlía Kristín Jóhannesdóttir, Breiðabliki, setti Íslandsmet í flokki 16-17 ára í 100 m grindahlaupi, hljóp á 14,28 sek. Glódís Edda átti metið í þessum aldursflokki en Júlía Kristín bætti það um 0,01 sek. Nokkur mótsmet féllu um helgina. Bergur Sigurlinni Sigurðsson, ÍR, stökk 6,50 m í langstökki 16-17 ára og bætti fimm ára gamalt mótsmet Örvars Eggertssonar, FH, um 10 sm. Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR, sigraði bæði í kúluvarpi og kringlu- kasti í flokki 20-22 ára. Hún var tölu- vert frá Íslandsmeti sínu í kúlunni, sem er 16,77 m en kastaði 14,94 m sem er nýtt mótsmet í flokknum. Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölni, bætti mótsmetið í hástökki 20-22 ára, stökk 1,71 m og Björg Gunnlaugsdóttir, UÍA, bætti móts- metið í 600 m hlaupi 15 ára, hljóp á 1:48,72 mín. Tvö mótsmet í viðbót féllu í flokki 16-17 ára pilta. Markús Birgisson, Breiðabliki, hljóp 110 m grindahlaup á 15,97 sek. og Elías Óli Hilmarsson, FH, stökk 1,90 m í hástökki. Birgir Vagn Finnsson, UFA, bætti móts- metið í 110 m grindahlaupi í 18-19 ára flokki, hljóp á 15,36 sek. Þá bætti Róbert Mackay, UFA, mótsmetið í 200 m 15 ára pilta, hljóp á 23,73 sek. Sögulegur sigur Sunnlendinga - HSK/Selfoss vann í stigakeppninni Ljósmynd/Guðmundur Karl Selfoss Glódís Edda Þuríðardóttir og Júlía Kristín Jóhannesdóttir á fullri ferð í 100 m grindahlaupinu þar sem þær settu báðar Íslandsmet. FRJÁLSAR Guðmundur Karl sport@mbl.is Lið HSK/Selfoss sigraði í heild- arstigakeppni Meistaramóts Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum en mótið var haldið á Selfossi um helgina. HSK/Selfoss fékk 421,5 stig en ÍR varð í 2. sæti með 379 stig. Sigur heimaliðsins HSK/Selfoss er sögu- legur því hann bindur enda á 17 ára samfellda sigurgöngu ÍR-inga á þessu móti. FH varð í 3. sæti með 270 stig eftir harða keppni við Breiðablik sem varð í 4. sæti með 264 stig. Tvö aldursflokkamet voru sett á mótinu í gær. Glódís Edda Þur-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.