Morgunblaðið - 07.07.2021, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.07.2021, Qupperneq 21
DÆGRADVÖL 21 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2021 GEFÐU STARFSFÓLKINU DAGAMUN Suðurlandsbraut 30 | 577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is „ÉG SKAL LÁTA ÞIG HAFA TVÆR MISMUNANDI KOSTNAÐARÁÆTLANIR – EINA GÓÐA, AÐRA SLÆMA.“ „NEI, HERRA MINN. ÞETTA ER EKKI GRÍSKUR VEITINGASTAÐUR. MATSEÐILLINN ER Á HVOLFI HJÁ ÞÉR.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að hafa verið skotin í honum frá upphafi. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ ÞÚ ERT BYRJUÐ AÐ KAUPA JÓLAGJAFIRNAR, EKKI SATT? ÉG ER BÚIN ÉG ELSKA HANA OG HATA SVO MIKIÐ JAFNVÆGI ER GOTT ÉG ÞOLI EKKI VIÐ EINN DAG ENN Í ÞESSARI DIMMU DÝFLISSU ÞAÐ VAR AÐ LOSNSA FANGAKLEFI SEM SNÝR Í AUSTUR! EN ÉG HEPPINN! Á afmælisdaginn verður haldið mikið sveitapartí og vinahópurinn undirbýr veisluna og það verður hljómsveit og dansað. Það er aldrei að vita nema einhverjir salsa-smellir verði spilaðir, en Ari Víðir tók upp á þeirri suðrænu sveiflu fyrir nokkrum árum. „Lífið er skemmtilegt og gam- an að koma sjálfum sér á óvart.“ Fjölskylda Ari Víðir var giftur Önnu Margréti Guðmundsdóttur, f. 29.7. 1965, en þau skildu. Börn þeirra eru 1) Auður Björk, f. 29.7. 1991, tölvunarfræðingur í Kópavogi. Maki hennar er Viktor Davíð Sigurðsson og þau eiga börnin Klöru Mist Melin, Óliver Ara Vikt- orsson og Ísabel Önnu Viktorsdóttur. 2) Axel Guðmundur, f. 23.1. 1996, há- skólanemi í sambúð með Elfi Örlygs- dóttur, f. 3.4. 1998. 3) Matthildur Ara- dóttir, f. 11.12. 1999, háskólanemi. Systur Ara Víðis eru Hulda lyfja- tæknir, f, 20.11. 1947; Álfdís Elín kennari, f. 1950, gift Martin Kennelly og Erla Dís læknir, f. 1959, gift Pétri H. Hannessyni lækni. Foreldrar Ara Víðis eru hjónin Ax- el V. Magnússon garðyrkjuráðunaut- ur, f. 30.9. 1922, d. 14. 11. 1989 og Sig- urlína Gunnlaugsdóttir garðyrkjufræðingur, f. 29.7. 1924, d. 19.5. 2015. Ari Víðir Axelsson Sigurlína Valgerður Kristjánsdóttir húsfreyja á Svalbarðseyri og Akureyri Guðmundur Pétursson útgerðarmaður á Svalbarðseyri og Akureyri Hulda Guðmundsdóttir húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík Gunnlaugur Jónsson kaupmaður í Reykjavík, síðast á Ólafsfirði Sigurlína Gunnlaugsdóttir garðyrkjufræðingur á Reykjum og síðar í Reykjavík Sigurbjörg Kristín Marteinsdóttir húsfreyja á Skeggjabrekku, Ólafsfirði, Eyj. Jón Marteinn Gunnlaugsson bóndi á Skeggjabrekku, Ólafsfirði, Eyj. Valgerður Þórunn Jónsdóttir húsfreyja í Stærra-Árskógi og á Völlum í Svarfaðardal, Eyj. Tómas Hallgrímsson prestur í Stærra-Árskógi og á Völlum í Svarfaðardal, Eyj. Rannveig Tómasdóttir húsfreyja á Hofsósi Magnús Einar Jóhannsson læknir á Hofsósi Guðríður Magnúsdóttir húsfreyja í Árbæ í Reykjavík Jóhann Runólfsson tómthúsmaður í Árbæ í Reykjavík Úr frændgarði Ara Víðis Axelssonar Axel Valgarð Magnússon garðyrkjukennari á Reykjum, síðar garðyrkjuráðunautur í Ölfushreppi Á Boðnarmiði hefurAnton Helgi Jónsson skrifað þessa limru við mynd af fallegum ketti með skýringunni: „Felis Catus rifjar upp mótunarárin“: Ég mjálmaði margoft hjá fæti og mikilvægt hlaut ég þar æti en bravó ég fékk ef breima ég hékk á baklóð við Einskismannsstræti. Hér eru „tvær vefjur“ eftir Egg- ert J. Levy: · Laxavefja ljúffeng er lystaukandi fæða næringin er nokkuð sér njótið þeirra gæða. Skinkuvefja skipar sess skarti búin forðum aldrei fáum aftur stress undir matarborðum. Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „Fyrr og nú“: Lífið var enginn leikur, menn lifðu við fátækt og basl, en nú er hér nóg af öllu, næturlíf, bílar og drasl. Í sveitinni undi fólk áður og iðkaði sagnalist og trúði á hrúta og huldufólk og herrann Jesú Krist. Til bjargar kom blessað stríðið. Við blómstrandi efnahag hófst stríðsgróða darraðardansinn, því Djöfullinn kann sitt fag. Til útlanda fólk nú flykkist sem finnst vera heima trist og trúir á tækninnar undur, en talsvert minna á Krist. Þó velmegun virðist hér ríkja, má vera hún reynist tál, ef glötuð er guðstrú og æra og geðbiluð önnur hver sál. Ingólfur Ómar yrkir um sumarblíðuna: Ljómar sunna logaskær lýsir jökulskalla. Ótal myndir á sig fær ásýnd blárra fjalla. Jón Gissurarson svarar: Hendingarnar heilla finn hjá mér yndið tæpast dvín. Vel þú yrkir, vinur minn, vermir hugann staka þín. Friðrik Steingrímsson sendir kveðju að norðan: Ótta sumra eldgos vekur, ýmsa covid leikur grátt. Drynja fljótin, drullan lekur í djöflaheimi nú er kátt. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Kattalimra dagsins og laxavefjur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.