Morgunblaðið - 12.07.2021, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2021
EIN STÓR
FJÖLSKYLDA
Hver einasti meðlimur Colgate-fjölskyldunnar
finnur tannbursta, tannkrem og aðrar tannhirðu-
vörur við sitt hæfi.Velkomin í fjölskylduna!
8 2 9 4 3 5 7 6 1
7 6 1 8 9 2 3 4 5
5 4 3 6 7 1 9 8 2
3 5 2 7 8 4 1 9 6
1 9 4 2 5 6 8 3 7
6 7 8 9 1 3 5 2 4
4 8 5 3 6 7 2 1 9
2 3 7 1 4 9 6 5 8
9 1 6 5 2 8 4 7 3
5 7 8 6 4 9 2 1 3
2 9 3 1 8 5 7 4 6
1 6 4 3 7 2 5 9 8
7 8 9 5 3 4 6 2 1
3 5 6 9 2 1 4 8 7
4 1 2 8 6 7 3 5 9
9 2 1 7 5 6 8 3 4
6 3 5 4 1 8 9 7 2
8 4 7 2 9 3 1 6 5
3 1 5 9 4 6 2 8 7
4 9 6 7 8 2 1 5 3
7 2 8 5 3 1 6 4 9
9 6 7 2 5 4 3 1 8
5 8 1 3 6 7 4 9 2
2 3 4 8 1 9 7 6 5
6 5 2 1 9 3 8 7 4
1 7 9 4 2 8 5 3 6
8 4 3 6 7 5 9 2 1
Lausnir
Bifur heitir nagdýr eitt, líka kallað bjór, krúttlegt mjög og hefur enda leikið í óteljandi dýralífsmyndum. En
bifur þýðir líka áhugi, löngun (og óbifur aftur á móti óbeit). Að hafa illan bifur á e-m (eða e-u) er að vera í
nöp við e-n (eða e-ð), hafa andúð á e-m. Og endilega illan bifur, ekki t.d. „illan bug“.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10
11 12 13 14 15
16 17 18 19
20 21 22 23
24 25 26 27
28 29 30 31
32 33 34 35
36 37 38
39 40 41
Lárétt 1 íþróttagrein 8 skera í sundur með sög 9 afgirt spilda 11 skollar 13 bók-
stafsheiti 15 fæði 16 kvendýr 18 leðja 20 berglag 21 samnefndum mönnum 24
opnaði 27 sjávardala 28 gömlu 31 fornafn 32 hafa dálæti á 34 málmstykkið 36
gaur 37 pilta 39 loftagnir 40 umferðarmiðstöð 41 kindaskítur
Lóðrétt 1 mjög vel 2 keisari 3 ungviði 4 samtenging 5 tónlist 6 keyr 7 fleyg 10
raunveru 12 sauðfjársjúkdómur 14 bókstafsheiti 17 flýtir 19 ofan á 22 hluti skóla-
árs 23 stórbrotið 25 fisktegund 26 feyking 29 afturendi 30 hljóð 33 uppleggur
35 lystarleysi 38 golfpinni
2 9
7 9 2 4
6
5 4 1
4 8 7
8 1 5
8 5 9
2 6 8
1 2
9 2 3
1
5 8
7 9 5 6 1
3 5 7
1 2 6
2 1 8
3 1
8 7 2 6
5 9
7 2 8 6
7 3
5 6 7 9
3 4
6 3 8
4 2 5 6
4 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Skerandi flaut. N-Allir
Norður
♠ÁK62
♥Á3
♦ÁG1095
♣G9
Vestur Austur
♠1074 ♠G3
♥K742 ♥G9865
♦D84 ♦--
♣ÁK6 ♣D86543
Suður
♠D985
♥D10
♦K7632
♣72
Suður spilar 4♠.
Þegar ás kemur út gegn trompsamn-
ingi (og blindur á ekki einspil) er venjan
sú að nota viðhorfsregluna – kalla í litn-
um eða vísa honum frá. Annað er ekki í
boði, eins og stundum er sagt við börn-
in þegar þau gerast heimtufrek. Eða
hvað?
Vestur spilar út laufás gegn 4♠ eftir
lokaðar sagnir: 1♦-1♠-4♠. Austur þráir
ekkert heitar en að fá tígul, strax í öðr-
um slag, en hvað getur hann gert til að
koma þeirri þrá sinni á framfæri við
makker? Er hann bundinn við að segja
„nei takk“ í laufinu (vísa frá) og vona
það besta? Ef hann gerir það er eins
víst að makker spili hjarta, sem er mun
rökréttari tilraun en tígull.
Lesandinn hefur fyrir löngu áttað sig
á því að laufdrottningin virkar hér eins
og skerandi bílflauta – ómstríður tónn
sem heimtar tafarlaus viðbrögð. Þetta
heitir „alarm-clock signal“ á ensku og
er lítið rannsakað verkfæri.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5
5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. h3 Bg7 8. e4 a6
9. a4 Rbd7 10. Bd3 Rh5 11. Bg5 Bf6 12.
Be3 Re5 13. Be2 Rxf3+ 14. Bxf3 Rg7 15.
Dd2 Hb8 16. Hb1 Dc7 17. 0-0 0-0 18.
Hfc1 Be5 19. b4 b6 20. Re2 f5 21. a5
bxa5 22. bxc5 Hxb1 23. Hxb1 dxc5 24.
Hc1 c4 25. Da2 fxe4 26. Hxc4 Df7 27.
Bxe4 Rf5 28. Bc5 Rd6 29. Ha4 Bd7 30.
Bf3 Bxa4 31. Dxa4 Db7 32. Rc3 Db2 33.
Bxd6 Dxc3 34. Bxe5 De1+ 35. Kh2
Dxe5+ 36. Kg1 De1+ 37. Kh2 De5+ 38.
Kg1 Hc8 39. g4 Hf8 40. Kg2
Staðan kom upp í seinni hluta efstu
deildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór
fram fyrir skömmu. Ingvar Þór Jó-
hannesson (2.336) hafði svart gegn
Halldóri Grétari Einarssyni (2.239).
40. … Df6! 41. Da3 Dxf3+! 42. Dxf3
Hxf3 43. Kxf3 a4 44. Ke4 a3 45. d6
Kf7 46. Kd5 a2 og hvítur gafst upp. Ís-
lendingar taka þátt í skákmótum er-
lendis, sjá skak.is.
Svartur á leik
Q M S T X H Q B O T Q A S C P
O A J D F Á M H S G P P P P V
Y N M D U S E E T E Z U T D U
Q N Z Z F K Q I E L I N Q W Ð
O A B V I Ó Q M I I M I A U R
S Ð H E B L B S N N U L R D A
M O A I J A C V D F N Ý S Z V
A L L R N S A Í E E U B D C K
W H T U T V T S P E G F Ó I Ö
A K I R Y Æ S I I V N I M D R
X N R N L Ð A T L L Ö E Í N K
L R C A I I K Ö Y N F R N A S
D I M R K N I L R V Á D Ó H E
D N G A Q U E U I K X T B Z Y
N Z V X B L V C S D K N M D B
Dreifbýlinu
Dómínó
Efnilegt
Haltir
Heimsvísitölu
Háskólasvæðinu
Mannað
Skrökvarðu
Steindepil
Veikasta
Veirurnar
Áföngunum
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A I Í L N P T U
T O G A R A N U M
T
Í
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1fótbolta8saga9kví11árar13ge15el16birna18for20æð21nöfnum24rauf27ála28fornu
31eg32elska34róin36gæi37stráka39ar40Bsí41tað
Lóðrétt1frábærlega2tsar3barn4og5lag6ak7kíl10veruleika12riða14eff17an19oná22önn23
magnað25ufsi26fok29rass30urr33lær35óát38tí
Stafakassinn
ALT PÍA INU
Fimmkrossinn
TOGUM ARGAN