Morgunblaðið - 17.07.2021, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 2021
Lausar stöður hjá
Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjordur.is
Nánari upplýsingar á:
Fjölskyldu- og barnamálasvið
• Sérfræðingur í málefnumbarna - Brúin
Grunnskóli
• Deildarstjóri yngsta stigs - Setbergsskóli
• Kennari íslenska semannaðmál -
Hvaleyrarskóli
• UT kennsla - Setbergsskóli
Leikskóli
• Leikskólakennari - Hvammur
• Leikskólakennari -Víðivellir
• Leikskólakennari með listgreinamenntun –
Arnarberg
• #roska"jál! - Álfasteinn
Lögmaður
Embætti borgarlögmanns
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Starf lögmanns hjá embætti borgarlögmanns er laust til umsóknar.
Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á góða alhliða þekkingu á flestum réttarsviðum lögfræð-
innar. Áhersla er lögð á símenntun og miðlun þekkingar milli starfsfólks. Hjá embætti borgarlögmanns, sem er með aðsetur í
Ráðhúsi Reykjavíkur, starfa átta lögmenn auk skrifstofustjóra.
Um er að ræða fullt starf og greiðast laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Stéttarfélags lögfræðinga.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram borgarlögmaður í gegnum netfangið ebba.schram@reykjavik.is.
Umsóknarfrestur er til 9. ágúst nk.
Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að
gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is.
Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði
• Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi
• Reynsla af málflutningi æskileg
• Þekking á stjórnsýslurétti æskileg
• Þekking á opinberum innkaupum og/eða útboðs- og verk-
takarétti er kostur
• Góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Lipurð og færni í samskiptum
Helstu verkefni:
• Lögfræðilegar álitsgerðir og ráðgjöf til borgarstjórnar,
borgarráðs, innkaupa- og framkvæmdaráðs, borgarstjóra,
stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar
• Undirbúningur dómsmála og málflutningur
• Meðferð stjórnsýslumála
• Meðferð innkaupamála
• Samningagerð
• Fyrirsvar vegna skaðabótakrafna sem beint er gegn Reykja-
víkurborg
• Uppgjör slysabóta á grundvelli kjarasamninga
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is