Morgunblaðið - 23.07.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 2021
VINNINGASKRÁ
572 11181 22641 35607 44217 52491 61403 70614
1048 11302 23860 36031 44406 52869 61811 71053
1614 11326 23929 36266 44515 53012 62364 71583
1695 11415 23937 36432 44644 53090 62419 71709
1742 11422 24494 36578 44653 53126 63045 72257
2091 12433 24544 36632 44744 53222 63400 72592
3144 12779 24729 37117 44813 53333 63660 72864
3314 13078 25189 37152 45186 53912 63806 73102
3364 13998 25400 37306 45191 53927 63977 73588
3523 14780 25517 37836 45324 53944 64022 74041
3944 15009 25536 37902 45335 54906 64029 75200
3995 15421 25592 37946 45397 54960 64067 75528
4059 16776 25703 38445 45819 55021 64221 75547
4652 16805 26189 38482 45888 55252 64336 75875
5013 17161 26280 38782 45909 55512 64345 75931
5688 17208 28905 39023 45953 55619 64599 75954
6650 17218 29007 39177 46141 56066 64735 75977
6941 17402 29323 39562 46472 56462 65129 76259
7126 17861 29387 39622 46998 56738 65284 76489
7155 17998 29505 40270 47355 56967 65514 76565
7427 18446 30165 40544 47374 57019 65792 76853
7468 18594 30713 40609 47525 57217 65839 77728
7562 18706 30751 40696 48034 57429 65893 77980
7617 18712 30838 41001 48650 57444 66442 78070
7834 19495 31880 41597 49027 57472 66475 78251
7903 19596 33206 41741 49372 57610 66532 78266
7956 20201 33254 41775 49380 57930 67220 79053
8033 20306 33496 42223 50290 58223 67645 79395
8712 20545 33675 42318 50619 58405 67699 79501
9185 20636 34287 42384 50675 58504 68210 79702
9432 20789 34442 42505 51089 58646 68524 79719
9587 20811 34902 42521 51817 59631 68778
9884 20836 34951 42614 51829 59921 68846
9916 21386 34982 43743 51835 60617 70081
9990 21461 35229 43838 52315 60743 70117
10226 22349 35342 43878 52360 60866 70402
10645 22429 35507 44209 52444 61066 70411
577 8348 28093 37579 45409 56784 64802 74694
2854 8709 28552 37778 45805 57108 64822 75140
3241 9099 28585 37855 46102 58625 66297 75861
3908 11858 29243 38248 46605 58804 66907 77516
4087 12569 30284 38463 46807 60509 67700 78363
5099 14538 31830 39228 48177 60998 68146 78478
5145 14980 32358 39589 48511 61283 68516 79154
5367 17241 35388 40708 54080 61619 68565 79776
5991 17451 36296 41581 54824 62387 69414 79898
6404 18351 36888 42803 55155 63180 69700
6468 18864 36990 42909 55582 63853 71745
7307 23322 37227 43653 56628 64448 72627
7987 24752 37429 44805 56649 64587 74143
Næsti útdráttur fer fram 29. júlí 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
1218 24238 26522 55942 56439
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
16049 31688 40734 49850 59480 72428
19473 34076 46761 51074 68755 75660
23378 37973 49025 51715 69989 76338
23850 39300 49358 56232 71773 77884
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 1 7 8
12. útdráttur 22. júní 2021
955 hegningarlagabrot voru skráð á
höfuðborgarsvæðinu í júní og fjölgar
þeim á milli mánaða.
Töluverð fjölgun hefur verið á til-
kynningum um eignaspjöll á höfuð-
borgarsvæðinu, en alls voru skráðar
177 tilkynningar í júní sem er um-
talsvert fleiri tilkynningar en síð-
ustu mánuði á undan. Líta þarf aftur
til október 2010 til þess að finna
álíka margar tilkynningar um eigna-
spjöll og bárust í júní þessa árs, að
því er fram kemur í mánaðarskýrslu
Lögreglustjórans á höfuðborgar-
svæðinu fyrir júnímánuð.
Tilkynningum um innbrot fjölgaði
á milli mánaða og fjölgaði innbrotum
á heimili mest. Alls var tilkynnt um
59 innbrot á heimili í júní en ekki
hafa borist jafn margar tilkynningar
í einum mánuði frá því í desember
2018. Heildarfjöldi innbrota það sem
af er ári er þó svipaður og síðustu
tvö ár á undan. Flest innbrot á heim-
ili áttu sér stað í miðbænum, Vestur-
bæ, Seltjarnarnesi, Háaleiti, Hlíðar-
hverfi og í Laugardal.
Alls bárust 116 tilkynningar um
ofbeldisbrot í síðasta mánuði og eru
það færri tilkynningar en í maí. Það
sem af er ári hafa borist álíka marg-
ar tilkynningar um ofbeldisbrot og
bárust að meðaltali á sama tímabili
síðustu þrjú ár á undan. Tilvikum
þar sem lögreglumaður var beittur
ofbeldi fjölgaði nokkuð á milli mán-
aða, en alls voru átta slík brot skráð í
júní.
Alls voru skráðar 57 tilkynningar
um heimilisofbeldi í júní og fækkar
slíkum tilkynningum nokkuð á milli
mánaða. Aftur á móti hafa um 18%
fleiri tilkynningar um heimilis-
ofbeldi borist það sem af er ári sam-
anborið við meðalfjölda sama tíma-
bils síðustu þrjú ár á undan.
Skráðum fíkniefnabrotum fækk-
aði á milli mánaða rétt eins og til-
kynningum þar sem ökumaður var
stöðvaður grunaður um akstur undir
áhrifum ávana- og fíkniefna eða
áfengis.
Eignaspjöll færast í aukana
- Ekki fleiri til-
kynningar um eigna-
spjöll síðan 2010
Morgunblaðið/Ómar
Reykjavík Tilkynningum um inn-
brot á heimili fjölgaði mest.
Gunnhildur Sif Oddsdóttir
Unnur Freyja Víðisdóttir
„Það er ekki við hæfi að tala svona
við fólk sem er að reyna að skilja, og
reyna að tala íslensku og reyna að
standa sig vel,“ segir Jón Viðar Stef-
ánsson, deildarstjóri verslunarsviðs
hjá N1. Að sögn Jóns kemur það fyr-
ir að fyrirtækinu berist kvartanir og
að viðskiptavinir láti það fara í taug-
arnar á sér að ekki sé allt starfsfólk
hjá N1 íslenskumælandi. Þá segir
hann viðskiptavini stundum láta það
bitna á starfsfólkinu sjálfu.
„Auðvitað er þetta bara brotabrot
þeirra sem koma. Langflestir eru
bara kurteisir og almennilegir en
það kemur alveg fyrir, sérstaklega
núna þegar það er mikið að gera, að
við fáum þessar ábendingar og
kvartanir frá viðskiptavinum, að það
sé ekki eingöngu íslenskt starfsfólk
sem vinni hjá okkur.“ Kvartanirnar
snúa að því að starfsfólkið tali ekki
nógu góða íslensku. Jón Viðar bendir
þó á að þótt ekki tali allt starfsfólkið
fullkomna íslensku þá geri það sitt
besta til að skilja tungumálið og að
mörg þeirra skilji alveg heilan hell-
ing þótt þau geti ekki talað tungu-
málið enn þá. Þá segir Jón Viðar
starfsfólkinu sárna þegar það fær
slíkar kvartanir og bendir á að það sé
„alveg glatað“ að fá slíkar kvartanir
framan í sig.
Jón Viðar segir alls ekki kröfu hjá
fyrirtækinu að starfsfólkið þurfi að
vera íslenskt og bendir á að eins og
vinnumarkaðurinn sé núna sé það
ekki einu sinni hægt. „Við þurfum
líka að hafa fólk sem talar útlensku
vegna þess að stór hluti af okkar við-
skiptavinum er útlendingar og okkar
íslenska fólk talar kannski ekki allt
góða ensku,“ segir hann. „Hvort sem
þú ert Íslendingur eða útlendingur
þá stendur fólkið okkar sig mjög vel,
sérstaklega núna, þegar mikið er að
gera. Við erum einstaklega stolt af
starfsfólkinu okkar.“
Þá segist Jón Viðar hafa boðið öll-
um þeim íslenskumælandi Íslend-
ingum, sem kvartað hafa undan er-
lendu starfsmönnunum, vinnu hjá
N1. Enginn hefur þegið boðið enn.
Erlendu starfsfólki
sýnd óvirðing í starfi
- Kvartað undan íslenskukunnáttu - Reyna að skilja
Drífa Snædal,
forseti ASÍ,
tekur undir
með Jóni Við-
ari og segir
fólk þurfa að
vanda sig bet-
ur í því að
sýna öðrum
virðingu. „Það
er mjög miður að vinnandi fólki
sé sýnd vanvirðing, hvort sem
það eru Íslendingar eða útlend-
ingar. Við ætlumst til þess að
vinnandi fólki sé sýnd virðing í
sínum störfum, sama hvaðan
það kemur og hversu vel talandi
það er.“
„Fólk þarf að
vanda sig“
GAGNKVÆM VIRÐING
Drífa Snædal
Minningarathöfn var haldin síðdegis í gær í tilefni þess
að tíu ár voru liðin frá hryðjuverkaárásunum í Ósló og
Útey í Noregi þann 22. júlí árið 2011, þar sem 77 manns
létust. Athöfnin fór fram í minningarlundi í Vatnsmýr-
inni þar sem Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á
Íslandi, og Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðarit-
ari Ungra jafnaðarmanna, fluttu erindi. Þá flutti Svav-
ar Knútur tónlistaratriði.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Minningarathöfn um Útey í Vatnsmýri
Hvar er næsta
verkstæði?
FINNA.is