Morgunblaðið - 23.07.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 2021
og
rðaráð.
P þí
ferd
fe
sa
Júlíanna Ósk Hafberg er fjölhæf listakona sem sérhæfir sig meðal annars í
tilfinningum og kvenlegri orku. Viðfangsefni Júlíönnu eru fjölbreytt en lita-
gleði, afslöppun og fegurð er gjarnan í fyrirrúmi.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Tilfinningarnar í forgrunni
Á laugardag: Sunnan- eða suðvest-
an 3-10 m/s og dálítil rigning víða,
minna austan til fyrri part dags. En
skúrir á víð og dreif seinni partinn.
Hiti 12 til 22 stig, hlýjast norðaustan
til. Á sunnudag: Sunnan og suðaustan 5-13 m/s og skúrir eða rigning suðvestan til, en að
mestu þurrt norðaustan til. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu.
RÚV
11.00 ÓL 2020: Setning-
arathöfn
14.00 Heimaleikfimi
14.10 Sumarlandabrot
14.15 Matur með Kiru
14.45 Úti
15.10 Í garðinum með Gurrý II
15.40 Óvæntur arfur
16.40 Kiljan
17.20 Matarmenning – Kál
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Tónaflóð um landið
21.10 Shakespeare og Hat-
haway
22.00 Útey – 22. júlí
23.35 Ísalög
00.15 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 90210
15.50 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Hver drap Friðrik Dór?
20.40 The Bachelorette
22.10 Love Island
23.00 Love Island
23.50 Thelma and Louise
01.55 Mortdecai
03.40 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 First Dates Hotel
10.55 Framkoma
11.25 Múslimarnir okkar
12.05 The Office
12.35 Nágrannar
12.55 Jamie’s Quick and
Easy Food
13.20 Grand Designs: Aust-
ralia
14.10 Shark Tank
14.55 Hvar er best að búa?
15.40 Golfarinn
16.05 Eldhúsið hans Eyþórs
16.30 Grand Designs: Austr-
alia
17.20 The Goldbergs
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Bara grín
19.20 Tónlistarmennirnir
okkar
20.00 The Greatest Dancer
21.20 Banana Split
22.45 Spider-Man: Far from
Home
00.50 Line of Duty
02.25 The Mentalist
03.10 The Good Doctor
03.50 First Dates Hotel
04.35 The Office
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Undir yfirborðið (e)
21.00 Eldhugar (e)
21.30 Fjallaskálar Íslands
–Loðmundarfjörður (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
18.00 Að austan
18.30 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 2
19.00 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 2
19.30 Að austan
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Er ofbeldi fyndið?.
21.15 Íslendingasögur.
21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar
af sjálfum mér.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
23. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:08 23:02
ÍSAFJÖRÐUR 3:44 23:36
SIGLUFJÖRÐUR 3:25 23:20
DJÚPIVOGUR 3:30 22:38
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Rigning með köflum og þoka víða fram á kvöld, en
skúrir á norðaustanverðu landinu. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu.
Fyrir 17 árum hófst
ævintýri aðþrengdu
eiginkvennanna á Blá-
regnsslóð. Landsmenn
fengu að fylgjast með
á hverju fimmtudags-
kvöldi, en þegar seinni
þáttaraðirnar voru
sýndar, hitti ég vin-
konur mínar vikulega
til að fylgjast með
hrakförum þeirra
Bree, Susan, Lynette og Gabrielle.
Þau gleðitíðindi bárust í ár að allar þáttarað-
irnar mætti finna á Disney+ streymisveitunni og
hafa eflaust fleiri lagst í hámhorf á öllum þátt-
unum 180. Sambýlismaður minn skilur ekki í að
ég eyði tíma „í þessa vitleysu“ en þegar hann er
neyddur til að horfa á eitt og eitt atriði koma
spurningar eins og, „bíddu var hann ekki blindur
fyrir stuttu?“ eða „drap hann ekki einhvern rétt
áðan?“ Honum finnast þættirnir álíka sápuópera
og Leiðarljós eða Dallas en ég tek það ekki í mál.
Þó að atburðir þáttanna séu af og til ögn yfir-
gengilegir þá eru þeir meira en „bara sápuópera“.
Það er aldrei langt í húmorinn í þáttunum og að
mínu mati eru fáir þættir sem hafa náð jafngóðu
jafnvægi á milli drömu og húmors og Aðþrengdu
eiginkonurnar. Nostalgían frá fimmtudagskvöld-
unum forðum nær einnig langt í að hífa þættina
upp á hærra plan. Sápuópera eða ekki þá veita
eiginkonurnar góða afþreyingu í komandi
Covid-19-takmörkunum innanlands.
Ljósvakinn Urður Egilsdóttir
Gleypigláp fyrir
næstu bylgju
Drama Fínasta afþreying
í kórónuveirufaraldri.
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif
og Jói G rífa hlustendur K100
fram úr ásamt Yngva Eysteins.
Skemmtilegasti morgunþáttur
landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og
besta tónlistin í vinnunni eða
sumarfríinu. Þór hækkar í
gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlust-
endur og rifjar upp það besta
með Loga og Sigga frá liðnum
vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk-
ar ekki.
18 til 22 Heið-
ar Austmann
Betri blandan af
tónlist á K100
öll virk kvöld
með Heiðari.
7 til 18 Fréttir
Sigríður Elva
Vilhjálmsdóttir og Jón Axel Ólafs-
son flytja fréttir frá ritstjórn
Morgunblaðsins og mbl.is á heila
tímanum, alla virka daga.
Guðni Gunnarsson hjá Rope Yoga-
setrinu ræddi við morgunþáttinn Ís-
land vaknar um þjáningu Íslendinga
um þessar mundir sem bæði sakna
margir sólarinnar, sérstaklega þeir
sem eru staðsettir á Suðvestur-
landi, eða eru útbitnir af lúsmýi.
Segir hann þjáninguna vera val sem
þurfi ekki að skyggja á hamingjuna.
„Það er talað um það í jógískum
fræðum að sársauki er óumflýjan-
legur en þjáningin er val. Þannig að
ef þú vilt ekki vera útbitinn þá þjáist
þú en ef þú getur fagnað bitunum
þá getur þú notið þeirra,“ sagði
Guðni.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Geta valið að
fagna mýbitunum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 14 alskýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 13 rigning Brussel 25 léttskýjað Madríd 36 heiðskírt
Akureyri 17 skýjað Dublin 24 skýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 15 skýjað Glasgow 26 alskýjað Mallorca 33 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 súld London 27 heiðskírt Róm 32 heiðskírt
Nuuk 8 rigning París 28 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 14 skýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 25 þoka
Ósló 26 heiðskírt Hamborg 20 léttskýjað Montreal 22 skýjað
Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 22 léttskýjað New York 26 heiðskírt
Stokkhólmur 26 heiðskírt Vín 26 heiðskírt Chicago 25 alskýjað
Helsinki 22 heiðskírt Moskva 19 léttskýjað Orlando 32 léttskýjað
DYk
U