Morgunblaðið - 30.07.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 2021
Halldóra Sif Guðlaugsdóttir er mikill lífskúnstner, listakona, náttúruunn-
andi, Mosfellingur, þriggja barna móðir og eigandi og listrænn stjórnandi
tískumerkisins Sif Benedicta. Halldóra er klæðskeri að mennt og er einnig
með gráðu í fatahönnun.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Klippti fötin sem hún vildi ekki klæðast
Á laugardag: Hæg breytileg átt
eða hafgola og yfirleitt bjart, en
skýjað að mestu og úrkomulítið
sunnantil. Hiti 10 til 17 stig. Á
sunnudag: Yfirleitt bjart, en skýjað
á köflum vestanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á suðvestanverðu landinu. Á mánudag:
Skýjað og dálítil væta sunnan- og vestantil, en léttskýjað annars staðar. Hiti 10 til 16 stig.
RÚV
09.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir
12.00 ÓL 2020: Borðtennis
13.10 ÓL 2020: Hjólreiðar
14.10 ÓL 2020: Körfubolti
16.00 ÓL 2020: Tennis
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandabrot
19.45 Ólympíukvöld
20.25 Bræðslan
23.00 Shakespeare og Hat-
haway
23.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir
03.00 ÓL 2020: Golf
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.17 The Late Late Show
with James Corden
13.57 The Block
14.47 90210
15.28 American Housewife
16.15 Black-ish
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Hver drap Friðrik Dór?
20.40 The Bachelorette
22.10 Love Island
23.00 Love Island
23.50 Booksmart
01.30 Love, Rosie
03.10 Love Island
04.00 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 Shark Tank
10.50 Hvar er best að búa?
11.45 Golfarinn
12.15 The Office
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.20 First Dates Hotel
14.05 Framkoma
14.35 Lóa Pind: Bara geðveik
15.05 Eldhúsið hans Eyþórs
15.25 Grand Designs: Aust-
ralia
16.20 The Goldbergs
16.40 Grand Designs: Aust-
ralia
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Bara grín
19.20 Tónlistarmennirnir okk-
ar
20.05 The Greatest Dancer
21.30 Stuðmenn Tívolí tón-
leikar
22.50 High Life
00.40 Once Upon a Time…in
Hollywood
03.15 Curse of La Llorona
04.45 The Mentalist
05.25 The Good Doctor
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Undir yfirborðið (e)
21.00 Eldhugar (e)
21.30 Fjallaskálar Íslands
–Fimmvörðuháls (e)
Endurt. allan sólarhr.
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
20.30 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
19.00 Samfélagsleg áhrif
fiskeldis – Austfirðir
Þáttur 2
19.30 Að austan
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
22.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
22.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
23.00 Tónlist á N4
23.30 Tónlist á N4
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Það sem skiptir máli.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.35 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Er ofbeldi fyndið?.
21.15 Andlitsmyndin: Smá-
saga.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
30. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:30 22:39
ÍSAFJÖRÐUR 4:12 23:07
SIGLUFJÖRÐUR 3:54 22:51
DJÚPIVOGUR 3:54 22:14
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan og norðaustan 3-10 m/s, en heldur hvassara við fjöll. Skýjað og sums staðar
væta, en léttskýjað á suðvestanverðu landinu. Víða bjart með köflum á morgun, en líkur á
síðdegisskúrum suðvestantil. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast á Suður- og Vesturlandi.
Nýverið kom út á Net-
flix þáttaröðin How to
Become a Tyrant eða
Hvernig á að verða
harðstjóri, sem er snið-
in fyrir hina athyglis-
brotnu kynslóð yfir-
borðsmennskunnar.
Þetta eru sex hálftíma
langir þættir, sem
fjalla um það helsta
sem prýða þarf harð-
stjóra í fremstu röð, en þar eru þeir Hitler, Stalín,
Maó, Gaddafi, Kim Il-Sung, Idi Amin og Saddam
Hussein teknir sem dæmi. Dvergurinn Peter Link-
lage (úr Game of Thrones) stiklar þar á stóru á lif-
andi hátt, eilítið grunnfærið, en það er óhjá-
kvæmilegt í slíkum skyndibitum. Og stuttir,
snarpir þættir eiga vel erindi. Það hæfir frásögn
höfunda og efninu vel, því að baki býr djúpstæð
þekking máluð með sterkum dráttum og vænum
skammti af kaldhæðni.
Niðurstöðuna má taka saman sem svo, að leið-
togar geri hvað sem er til þess að halda völdum og
að þeim sé sama um þig og þjóðina. Það er vísast
rétt og á ekki aðeins við í einræðisríkjum. Það er
dregið vel fram í þættinum um áróður, þar sem
Sovétríki Stalíns voru tekin til dæmis, þar sem
sagan var endurskrifuð að hentugleikum og nýj-
ustu óvinir alþýðunnar strokaðir út af myndum,
en hetjur og píslarvottar búnir til eftir þörfum.
En er það víðs fjarri alræði félagsmiðla, áhrifa-
valda, falsfrétta og slaufana vorra daga?
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Allt sem prýða má
alræðisleiðtoga
Níkolaj Jezhov er ekki
lengst til hægri.
7 til 10 Ísland
vaknar Kristín
Sif og Jói G rífa
hlustendur
K100 fram úr
ásamt Yngva
Eysteins.
Skemmtilegasti
morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og
besta tónlistin í vinnunni eða
sumarfríinu. Þór hækkar í
gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlust-
endur og rifjar upp það besta
með Loga og Sigga frá liðnum
vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk-
ar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist á K100 öll virk
kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Japönsk hjón sem ganga undir
nöfnunum herra Bon og frú Pon
hafa slegið í gegn á samfélags-
miðlum en þau eru með hvorki
meira né minna en 830 þúsund
fylgjendur á Instagram. Byggjast
vinsældir hjónanna á þeirri hefð
þeirra að klæða sig alltaf í stíl.
Hjónin, sem hafa verið gift í 41
ár, tóku upp á þessu eftir að þau
urðu bæði gráhærð og datt í hug
að það væri skemmtilegt að klæða
sig í stíl.
Hægt er að sjá fleiri myndir af
hjónunum á K100.is.
Klæða sig
alltaf í stíl
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 18 skýjað Lúxemborg 19 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 21 heiðskírt Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 12 alskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 28 heiðskírt
Egilsstaðir 13 léttskýjað Glasgow 17 alskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 18 skýjað London 21 skýjað Róm 32 heiðskírt
Nuuk 11 léttskýjað París 22 heiðskírt Aþena 36 heiðskírt
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 22 þoka
Ósló 15 rigning Hamborg 20 léttskýjað Montreal 19 skúrir
Kaupmannahöfn 17 léttskýjað Berlín 24 heiðskírt New York 25 alskýjað
Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 29 heiðskírt Chicago 30 léttskýjað
Helsinki 22 léttskýjað Moskva 24 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U