Morgunblaðið - 31.07.2021, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 2021
Grundaskóli
Kennslustofur 2021
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í smíði og
uppsetningu á 3 kennslustofum við Grundaskóla á
Akranesi.
Um er að ræða smíði utan verkstaðar á 4 húsum úr
timbri (3 kennslustofur og anddyriseining), flutningi
og uppsetningu á sökkulbita. Eftir uppsetningu skal
smíða tengiganga og ganga frá tengingum milli
húshluta, leggja raflagnir og lagnir í mannvirkin, ytri
og innri frágangur, þ.a. húsin afhendist fullbúin til
notkunar.
Á verkstað verður verkkaupi búinn að jarðvegsskipta
undir húsin, leggja lagnir í jörðu og raða upp
steyptum sökkulbitum.
Nokkrar stærðir í verkinu:
- Gólfflötur (nettó) 350 m2
- Rúmmál (brúttó) 1.300 m3
- Forsmíðaðar húseiningar (brúttó) 280 m2
Verklok skulu vera eigi síðar en 30. desember 2021.
Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi frá
þriðjudeginum 27. júlí 2021 í gegnum útboðsvef
Mannvits:
https://mannvit.ajoursystem.is/
Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00
föstudaginn 13. ágúst 2021. Ekki verður haldinn
opnunarfundur, niðurstöður útboðs verða sendar
bjóðendum.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Guðspjallanna samhljómur, Hólar
1749, Þjóðsögur Sigfúsaar
Sigfússonar 1-16, ib., Megas
textabók, Ritsafn Kristmanns
Guðmundssonar, The adventures
of Huckleberry Finn, 1884 ,1.
útg., Íslensk bygging Guðjón
Samúlesson, Íslenskt fornbréfa-
safn 1-14, ib., ób., Ný jarðabók
fyrir Ísland 1861, Íslenskir
Annálar 1847, Marta og María,
Tove Kjarval 1932, áritað,1886,
Skarðsbók, Ljóðabók Jóns
Þorlákssonar, Bægisá, Svarfdæl-
ingar 1-2., Árbækur Espolíns 1-
12, 1. útg., Aldafar og örnefni í
Önundarfirði, Gestur Vestfirð-
ingur 1-5, Stjórnartíðindi 1885-
2000, 130 bindi, Manntalið 1703,
Kollsvíkurætt, Fjallamenn,
Hæstaréttardómar 1920-1960,
40 bindi, Þjóðsögur Jóns Árna-
sonar, Kvennablaðið 1.-4. árg,
Bríet 1895, Ódáðahraun 1-3,
Fritzner orðabók 1-4, Flateyjar-
bók 1-4, Íslenskir Sjávarhættir 1-
5, Tímarit Verkfræðinga Íslands
1.-20. árg., Tímarit hins íslenska
Bókmenntafélags 1-25, Árs-
skýrsla sambands íslenskra Raf-
veitna 1942-1963. Hín 1.- 44.
árg., Töllatunguætt 1-4, Síðasti
musterisriddarinn, Parceval,
Ferðabók Þ. TH., 1- 4, önnur útg.,
Ættir Austfirðinga 1- 9, Heims-
meistaraeinvígið í skák 1972,
Landfræðisaga Íslands 1-4,
Lýsing Íslands 1-4, plús minning-
arbók Þ. HT., Almanak hins
Íslenska Bókmenntafélags 1875 -
2006, 33 bindi, Inn til fjalla 1-3,
Fremra Hálsætt 1-2, Kirkjuritið
1.- 23. árg., Bergsætt 1- 3,
V-Skaftafellsslýsla og íbúar
hennar, 1. útg. Náttúrfræðingur-
inn 1.-60. árg., ób., Lestrarbók
handa alþýðu á Íslandi 1874.
Uppl. í síma 898 9475
Húsgögn
Einstaklingsíbúð til leigu
Einstaklingsíbúð, tveggja herbergja
íGrafarvogi til leigu. Laus 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 867 4463
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar
Nýr Nissan Leaf e+ 62 kWh
Tekna 3ja ára evrópsk verksmiðju-
ábyrgð. Með öllu sem hægt er að fá
í þessa bíla.
1 milljón undir tilboðsverði um-
boðs á aðeins 4.790.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is