Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.07.2021, Page 18
E
f þú, lesandi góður, ert eins og
ég þá kippirðu þér lítið upp
við að fólk klæðist röndóttum
fötum og pælir líklega ekkert í
duldri merkingu fatanna. Þú veist
örugglega að þverröndótt föt eiga að
láta þig líta út fyrir að vera breiðari
en langröndótt grennri. (Raunar
benda rannsóknir til þess að þetta sé
mýta og áhrifin jafnvel öfug.) Fang-
ar klæddust svo auðvitað röndóttum
fötum en það er liðin tíð og skiptir
litlu máli í dag.
Eða hvað? Merking þess röndótta
í vestrænu samfélagi er djúpstæðari
en margan grunar og á sér langa
sögu.
Vændiskonur og trúðar
Það fyrsta sem ber að nefna við
röndótt föt og annað röndótt er að
Hér sjást mjóröndótt jakkaföt líkt
og þau sem glæpamenn eins og Al
Capone klæddust á árum áður.
AFP
Þessi sjóliði sést
hér í þverrönd-
óttum bol undir
jakka sínum.
„Föt djöfulsins“
aldrei vinsælli
Í dag þykir ekki tiltökumál að klæðast röndóttum fötum. Þverröndóttum
eða langröndóttum – skiptir ekki máli. En þetta hefur ekki alltaf verið svona
og eitt sinn var mikil skömm sem fylgdi því að klæðast röndóttum fötum.
Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Íþróttalið hafa mörg hver klæðst rönd-
óttum búningum í keppni.
Þessi þverröndóttu jakkaföt
eru sérstaklega smekkleg.
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11.7. 2021
LÍFSSTÍLL
Reykjavík
Bíldshöfði 20
Akureyri
Dalsbraut 1
www.husgagnahollin.is
558 1100
11 – 18 virka daga
11 – 17 laugardaga
13 – 17 sunnudaga
11 – 18 virka daga
11 – 16 laugardaga
Ísafjörður
Skeiði 1
Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur.
Yfirstrikað verð sýnir fullt verð vöru. Verð gildir til 11. júlí 2021,
eða á meðan birgðir endast.
SUMARÚTSALA –ALLTAÐ50%AFLSL.
AFSLÁTTUR
30%
ÚTSALA
UMBRIA
tungusófi XL 181.993 kr. 259.990 kr.
TIMEOUT
hægindastóll og skammel
Hægindastóll
263.992 kr. 329.990 kr.
Skammel
63.992 kr. 79.990 kr.
AFSLÁTTUR
20%
ÚTSALA