Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.08.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.08.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.8. 2021 Hún var uppi nærri árinu 1000; ein víðförlasta kona veraldar. Sigldi átta sinnum yfir úthöf, fór fótgangandi um þvera Evrópu m.a. til Róm- ar. Komst til Vínlands og eignaðist þar soninn Snorra Þorfinnsson sem er talinn fyrsta barnið af evrópskum uppruna sem fæddist í Ameríku. Síðustu dögunum eyddi valkyrjan í Skagafirði; á stað þar sem um hana er minnismerki. Hver er konan og staðurinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver eru kona og staður? Svar:GuðríðurÞorbjarnardóttirogmerkiðeríGlaumbæ. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.