Fiskifréttir


Fiskifréttir - 13.12.1996, Blaðsíða 12

Fiskifréttir - 13.12.1996, Blaðsíða 12
FRETTIR 47. tbl. föstudagur 13. des. 1996 , 7 / 7 POCLAIN HYDRAULICS VÖKVAMÓTORAR Áratuga reynsla við íslenskar aðstæður tryggir gæðin Leitið nánari upplýsinga og látið verðið koma á óvart. AKUREYRI 461 1122 GARÐABÆ 565 8455 Skipverjar á Björgúlfí EA: Misstu pokann en fengu svo 17 tonn á 3 mínútum — ótrúlegt þorskmagn á ákveðnu svæði á Halamiðum — Það er hreint ótrú- legt hve þorskurinn liggur þétt á þessu svæði. Það þýðir lítið fyrir mig að reyna að segja mönnum frá þessu því ég trúi því varla sjálfur, sagði Finnbogi Þorláksson, afleysingaskipstjóri á togaranum Björgúlfi EA, í samtali við Fiskifréttir en hann lenti í því í byrjun vik- unnar að missa pokann í stóru holi á Halamiðum og í því næsta fékk hann um 17 tonn af þorski eftir að hafa verið með trollið í þrjár mín- útur í botni. Björgúlfur EA hefur ekki verið að þorskveiðum á Halamiðum, frekar en margir aðrir togarar, í nACl Casskynjarakerfi ammóníak og freoriy Freonskynjarar CFC, HFC, HCFC Ammóniaksskynjarar Vaktstöðvar 6 og 12 rása Stillanleg næmni Tvö aðvörunarstig Tenging við PLC/PC Mælir hita- og rakastig Tenging viðsíma og boðtæki , Skynjaratækni ehk, ÁRTORG 1 • 550 SAUÐÁRKRÓKUR SÍMAR 455 4555/455 4552 • FAX 455 4501 E-mail: sensor'Sks.is http://www.arctic.is/fin/rks lengri tíma en Finnbogi segist hafa vitað af því að stór þorsktorfa hafi haldið sig á miðunum alveg frá því í sumar. — Það er auðvitað slæmt af hafa misst pokann, ekki síst vegna þess að maður var að reyna að vanda sig og fá ekki of mikinn afla. Það voru lítil lóð á svæðinu og ekkert benti til þess að þarna væri svona mikið af fiski á ferðinni. Þorskurinn hef- ur legið klesstur við botninn og það er með ólíkindum hve hann hefur raðað sér þétt, segir Finn- bogi en hluti af afla Björgúlfs EA var seldur á markaði á Isafirði sl. þriðjudag. Meðalverð fyrir 2,8-3,4 kg var 86 kr/kg en 67 kr/kg fengust fyrir undirmálsþorsk. — Við á togurunum hirðum nefnilega undirmálið og það er ekki slæmt að fá 67 kr/kg fyrir þennan fisk, sagði Finnbogi Þor- láksson. Meðal þeirra fáu skipa, sem stundað hafa þorskveiðar á Halan- um af einhverjum krafti, er Baldv- in Þorsteinsson EA. Að sögn Há- konar Þrastar Guðmundssonar, afleysingaskipstjóra, er mjög mikið af þorski á afmörkuðu svæði á hinu svokall- aða Barði á Halanum en síðan er þorskur dreifður vestur allan kantinn. — Það eru oft feykileg lóð á Barðinu og þar þorum við varla að dýfa trollinu í sjóinn. Við höfum yfirleitt haft þann háttinn á að hífa fljótlega eftir að trollið snertir botninn til þess að fá ekki of mikinn afla. Við verðum að taka tillit til vinnslunnar. Þannig fengum við 5 tonn í síðasta holi, sem stóð í 4 mínútur, og nýlega fengum við 8 tonn eftir að hafa dregið trollið í 2 mínútur í botni. Með þeim tækjum, sem við höfum, á ekki að vera hætta á ferðinni en ég get vel ímyndað mér að það geti komið flatt upp á menn, sem toga hér í fyrsta skipti, hve mikið er af þorski á ákveðnum svæðum, segir Hákon Þröstur en hann segir að menn hafi einmitt verið að rifja það upp að ástandið hafi verið mjög svipað fyrir réttu ári. Þá feng- ust svipuð lóð frá risastórri þorsk- torfu á Halamiðum. — Það verður auðvitað að hafa það í huga að ástandið hér á mið- unum er mjög afbrigðilegt. Veiði- álag hefur verið mjög lítið og sennilega væri þessi þorskur fljótur að þorna upp ef togaraflotinn beitti sér af krafti hér á Halanum, segir Hákon Þröstur Guð- mundsson. íS | ISIT alöng reynsla í . . . smíðum - uppsetningum - viðhaldi FÆKIBOIND - RLÓlHiIJNAK- 00 ÞVOTTilKÖR - SNYRTILfNUR fyrir FLOTA og FISKVINNSLU I li in- oo i iivshiíi iii i §JjárnBlikk Alhliða járn- og suðuvlnna Vesturvör 26, 200 Kópavogur Sími 564 4200 Fax: 564 4203 Farsímar 892 1512 & 893 5990 DIESELVÉLAR • TURBÍNUR A MITSUBISHI i Allt að 25% verðlækkun á hinum viðurkenndu Amitsubishi Dieselvélum í ef|irtöldum|stærðum: Skrúfuvélar 100 - 380 Hö. Rafstöðvar 50 - 260 Kw. w Vinsamlega leitið tilboða! MDVÉLAR HF. FISKISLÓÐ 135 B, Pósthólf 1562 - 121 Reykjavik - Sími: 561 0020 - Fax: 561 0023 VÉLBUNAÐUR • VARAHLUTIR Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Para-Lamp Minna vtöhald - Aukin ending Nú höfum við hjá Formax stórlega endurbætt og þróað snyrtilínulampann okkar, og lagað hann að breyttum aðstæðum og auknum kröfum. • Sterkari, höggþolinn hólkur • Þéttleiki hefur verið aukinn í IP-68 • Silicon pakkning, sértaklega hönnuð til að þola vel háþrýstiþvott. ________C€ (formax) Faxaskála - Faxagötu, 101 Reykjavík, Sími: 562-6800 Fax: 562-6808

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.