Fiskifréttir


Fiskifréttir - 11.11.2005, Blaðsíða 3

Fiskifréttir - 11.11.2005, Blaðsíða 3
FISKIFRETTIR 11. nóvember 2005 3 1 INNSYN Texti: GE Samkomulag náðist loks í kolmunnadeilunni í síðustu viku eftir áralangt samninga- þóf strandríkjanna sem gera tilkall til veiðikvóta úr þessum stofni. Eins og fram kom í síð- ustu Fiskifréttum komu 30,5% í hlut Evrópusambandsins, rúm 26% í hlut Færeyja, tæp 26% í hlut Noregs og 17,6% í hlut Islands. En hvernig eru þessar prósentutölur fundnar? Fiskifréttir leituðu svara við því hjá Stefáni Asgrímssyni skrifstofustjóra alþjóðaskrif- stofu sjávarútvegsráðuneytsins sem leiddi þessar viðræður fyr- ir Islands hönd. „Viðræður um kvótaskiptingu kolmunnans hafa staðið í sjö ár. Það gefur því auga leið að ríkin sem hlut eiga að máli hafa ekki litið sömu augum á hlutina enda ekki taldir til strandríkja í þessu sambandi. Stefán benti á að Rússar hefðu tekið stóran hluta af kolmunnafla sínum í lögsögum annarra ríkja, svo sem Færeyja. Við blasti að þeir myndu eftirleið- is veiða verulegan hluta af færeyska kvótanum í skiptum fyrir veiðiheimildir í Barents- hafi Færeyingum til handa. Gengið yrði frá stöðu Rússa í þessu efni á ársfundi NA-Atl- antshafsfiskveiðinefndarinn- ar nú í þessum mánuði. Rætt er um að hámarksafli kolmunna á næsta ári verði tvær milljónir tonna en síðan verði kvótinn minnkaður um 100 þús. tonn á ári á næstu arútvegi. Færeyingar höfðu (Mynd/Fiskifréttir: Hlynur Ársælsson). árum. og hafa sett fram ólíkar for- sendur fyrir kröfum sínum. Evrópusambandið hefur til dæmis lagt áherslu á afla- reynslu og þá eingöngu á ár- unum fram að seinni hluta síðasta áratugar áður en veiðar fóru að aukast. Sú forsenda hefði ekki gefið Is- lendingum neinn kvóta að heitið geti,“ segir Stefán. „Við Islendingar horfðum hins vegar fyrst og fremst til lífræðilegrar dreifingar stofnsins, það er að segja viðveru hans á mismunandi hafsvæðum og í mismunandi lögsögum. Einnig lögðum við áherslu á það atriði hver- su háðar þjóðirnar væru sjáv- Um borð í Hólmabors SU á kolmunnaveiðum í færeysku löesöeunni. I baksýn er rússneskur togari að veiðum. Kolmunnasamningurinn; Hverjar eru forsendur kvótaskiptingarinnar? Kolmunnaaflinn 2004 eftir ríkjum og veiðisvæðum Alþjóðl. lögsaga Lögsaga ESB Lögsaga Færeyja Lögsaga íslands Lögsaga Noregs Lögsaga Jan Mayen Lögsaga Svalbarða Samtals % af heild ESB 41.651 298.514 9.215 0 11.058 0 103 360.541 15.0% Færeyjar 48.877 48.385 144.623 74.102 6.332 0 0 322.319 13,4% ÍSLAND 6.000 0 102.000 314.000 0 0 0 422.000 17,5% Noregur 457.090 120.652 35.437 0 341.035 2.540 921 957.675 39,7% Rússland 177.287 0 138.547 0 12.304 0 18.624 346.762 14,4% Samtals 730.905 467.551 429.822 388.102 370.729 2.540 19.648 2.409.297 100% % af heild 30,3% 19,4% 17,8% 16,1% 15,4% 0,1% 0,8% svipuð sjónarmið og íslendingar. Segja má að niðurstaðan byggist að einhveiju leyti á öllum þeim viðmiðum sem sett voru fram.“ Hlutur íslands sá sami og afli okkar í fyrra Eins og sést á meðfylgjandi töflu um kolmunnaveiðina árið 2004 veiddu íslendingar 17,5% heildaraflans, sem er svipað og okkur hefur nú verið úthlutað í kvóta samkvæmt samningnum. I lögsögu íslands veiddust alls rúm 16% af heildarkolunnaaflanum en þar voru íslensk og færeysk skip að verki. Rétt er að minna á að hér að- eins verið að skoða eitt ár en aflinn hefur sveiflast nokkuð milli ára og lögsagna eins og gefur að skilja. Rússar eru ekki aðilar að sam- komulaginu um kolmunnann [ Spilverk ALLWEILER | OENISON Hydraulics Ogs-hydro www.spilverk.is Skemmuvegur 8 200 - Kópavogur Sími: 544-5600 Fax: 544-5301 spilverk@spilverk.is lfið óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnar !i 1 5 t Um borð ér. SJÖFW SJOFN EA-142 Caterpillar 3512B aðalvél og Caterpillar C9 rafstöð 0 HEKLA ® Klettagarðar 8-1 104 Réykjavík Sími:590 5100 Fax: 590 5101 Netfang: cat@hekla.is c o 2

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.