Fiskifréttir


Fiskifréttir - 29.09.2006, Page 11

Fiskifréttir - 29.09.2006, Page 11
FISKIFRETTIR 29. september 2006 11 Skammstafanir í töflum: tro - Troll; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfærí; Pló - Plógur; * - hluti afla I gáma FRETTIR Sædís EA 1.6 Han Ufsi 3 Smábátaafli alls: 18.8 Samtals afli: 26.8 Hrísey Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Stefán Rögnv EA 4 Dra Ýsa 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Siggi Gísla EA 2.4 Lín Ýsa Smábátaafli alls: 3.3 Samtals afli: 7.3 Dalvík He‘l„diar" Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Núpur BA 61 Lín Þorsk 1 Sigurborg SH 27 Tro Rækja 1 Grundfirðing SH 44 Lín Þorsk 1 Hjalteyrin EA 9 Dra Ýsa 3 Stefán Rögnv EA 9 Dra Ýsa 4 Guðrún Jakob EA 5 Dra Þorsk 1 Hafborg EA 13 Dra Ýsa 4 Eiður EA 6 Dra Ýsa 2 Hæsti smábátur á hverjn veiðarfæri Bliki EA 7.1 Lín Ysa 3 Draupnir EA 2.7 Han Ýsa 3 Smábátaafli alls: 23.9 Samtals afli: 197.9 Árskógss. Heildar- afli Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Særún EA 14.9 Lín Þorsk 5 Þytur EA 0.6 Net Ufsi 2 Samtals afii: 43.1 Akureyri Hfmr" Veiöar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Harðbakur EA 75 Tro Þorsk 1 Álsey VE 1169 Tro Síld 1 Árbakur EA 65 Tro Þorsk 1 Sólbakur EA 67 Tro Þorsk 1 Tjaldur SH 25 Net Grálú 1 Smábátaafli alls: 0.0 Samtals afli: 1401.0 Grenivík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Anna ÞH 0.4 Han Þorsk 4 Hugrún ÞH 0.1 Lín Ýsa 1 Samtals afli: 0.5 Húsavík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Sighvatur GK 182 Lín Þorsk 2 Dalaröst ÞH 20* Dra Ýsa 3 Þorleifur EA 4 Dra Ýsa 2 Sæborg ÞH 11 Dra Ýsa 5 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sigrún ÞH 6.9 Lín Þorsk 3 Sæbjörg EA 1.9 Dra Koii 1 Laugi ÞH 1.7 Han Ufsi 2 Fram ÞH 1.7 Net Þorsk 3 Smábátaafli alls 34.8 Samtals afli: 251.8 Kópasker Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Karolína ÞH 10.1 Lín Ýsa 3 Samtals afli: 12.9 DonfofVinfn Heildar- Veiðar- Uppist.FjöIdi IVdUldl llUlll afli færi afla land Þórsnes IISH 19 Lín Þorsk 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Víkingur ÞH 0.4 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 0.4 Samtals afli: 19.4 Þórshöfn Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Bliki ÞH 1.3 Lín Þorsk 1 Samtals afli: 1.5 Bakkafj. Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Halldór NS 7.1 Lín Þorsk 3 Kristín NS 1.0 Han Þorsk 2 Samtals afli: 20.8 Vopnafj. Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Á NS 2.7 Lín Þorsk Samtals alli: 2.7 Borgarfj.e. rteildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Hæsti smábátur hverju veiðarfæri Glettingur NS 4.8 Lín Ýsa 2 Gletta NS 1.5 Han Þorsk 2 Samtals afli: 13.6 Seyðisfj. Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land. Gullver NS 124* Tro Karfi 1 Arnarberg ÁR 47 Lín Þorsk 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Margrét SU 1.6 Han Þorsk 4 Glaður NS 1.0 Net Ýsa 5 Smábátaafli alls: 2.6 Samtals afli: 173.6 Neskaupst. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land. Beitir NK 1101 Tro Síld 1 Guðmundur Ó1 ÓF1290 Tro Síld 1 Barði NK 176 Tro Ufsi 1 Bjartur NK 108* Tro Þorsk 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Spútnik 4 AK 16.4 Lín Þorsk 4 Inga NK 7.2 Dra Ýsa 4 Unnur NK 1.1 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 30.5 Samtals afli: 2705.5 Eskifjörður Hc",íar' v“ðAr" Uppist. Fjöldi afla land. Hólmatindur SU 90 Tro Þorsk i Björgvin EA 132 Tro Þorsk i Sturla GK 58 Lín Þorsk i Kristrún RE 18 Lín Ýsa i Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Narfi SU 24.3 Lín Ýsa 4 Dagný SU 1.0 Net Þorsk 2 Smábátaafli alls: 36.2 Samtals afli: 334.2 T^fíílúFllítafÍ Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi íaatviuuaij. afli færi af1a land Ljósafell SU 102 Tro Ufsi 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Litli Tindur SU 1.0 Lín Ýsa Smábátaafli alls: 1.0 Samtals afli: 103.0 ^tÖíWíirfÍ Heildar-Veiðar- Uppist. Fjöldi uiuuvqnj. afli færi af1a land Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Auður Véstei GK23.4 Lín Ýsa 4 Samtals afli: 45.9 RrpÍftHfll«V Heildar-Veiðar- Uppist. Fjöldi mciuuaiav. afli færi afla land. Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Friðfinnur SU 4.5 Lín Stein 2 Samtals afli: 4.5 Djúpivogur Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Jóhanna Gísl ÍS 70 Lín Ýsa 1 Páll Jónsson GK 65 Lín Ýsa 1 Kristín GK 74 Lín Ýsa 1 Hrungnir GK 53 Lín Þorsk 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Gísli Súrsso GK 22.7 Lín Ýsa 4 Sigurvin SU 0.4 Net Þorsk 1 Magga SU 0.3 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 34.5 Samtals afli: 296.5 Hornafj. Hi;i'líiar‘ Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Hvanney SF 4 Tro Þorsk 1 Þórir SF 11 Tro Þorsk 1 Skinney SF 6 Tro Humar 1 Erlingur SF 4 Tro Þorsk 1 Sigurður Óla SF 11 Tro Ufsi 1 Smábátaafli ails: 0.0 Samtals afli: 36.0 skip.is SJÁVARÚTVEGSVEFUR FISKIFRÉTTA Veiðar íslenskra skipa í rússnesku iögsögunni í Barentshafi: Leyfin föst í Moskvu Útgáfa leyfa til íslenskra skipa til að hefja veiðar í Barentshafi innan rússnesku landhelginnar hafa tafist óvenjulengi í ár en þorskkvóti okkar Rússamegin í Barentshafinu er 2.250 tonn í ár. Yfirleitt hefur verið gengið frá öllum formsatriðum á vorin og leyfi veitt í framhaldi af því. Um þetta leyti hafa svo einhver íslensk skip verið farin af stað til veiða. Stefán Ásmundsson, skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu sjáv- arútvegsráðuneytisins, sagði í samtali við Fiskifréttir að búið væri að ganga frá öllum formsatriðum í sambandi við veiðina í ár en að svo virtist sem leyfín sitji föst í ráðuneytinu í Moskvu. „Ástæðan fyrir töfinni er innhússvandamál í Rússlandi. Viðræður um leyfisveitinguna hófust í vor og stóðu fram eftir sumri og að þessu sinni hefur farið óvenjulangur tími í við- ræðurnar. Málið hefur verið í ákveðnum farvegi undanfarin ár og greiðlega gengið að afgreiða það á fundi rússnesk-íslensku fiskveiðinefndarinnar. I vor bar aftur á móti svo til að Rússar settu fram ýmsar nýjar kröfur um meðafla og veiðieftirlit og það tafði viðræðurnar. Það sem skiptir mestu máli núna er að eftir að niðurstaða fékkst úr við- ræðunum hefur tafist í Moskvu að gefa út formleg leyfi,” segir Stefán. Stefán segir að reynt hafi verið að ýta á eftir leyfunum og að íslenska sendiráðið í Moskvu hafi einnig haft afskipti af mál- inu. „Okkur sýnast ákveðin teikn á lofti um að lausn málsins sé í sjónmáli miðað við þau svör sem við höfum fengið á allra síðustu dögum. Eftir að gengið hefur verið formlega frá málinu í Moskvu geta kollegar Fiskistofu í Murmansk gefið út leyfin og eftir það ætti málið að ganga hratt fyrir sig,” segir Stefán. Grálúóa: Veiðar í lágmarki Guðmundur í Nesi RE. (Mynd: Guðlaugur Albertsson). „Veiðar á grálúðu eru alltaf erfiðar á þessum árstíma,” segir KristjánGuðmundsson,skipstjóri á Guðinundi í Nesi RE, í samtali við Fiskifréttir. „Og satt best að segja eru þær í algeru lágmarki um þessar mundir. Ástandið var svipað á sama tíma í fyrra og árið þar áður þannig að þetta er bara tíminn.” Guðmundur í Nesi er búinn að vera 25 daga á veiðum en var á leið í land um miðja vik- una þegar Fiskifréttir náðu tali af Kristjáni. „Við vorum grunnt núna og aflinn er um 215 tonn af grá- lúðu, karfa og gulllaxi í bland. Veiðin í sumar var skárri en í fyrra en það er greinilega ekki mikið til af grálúðu við landið. Það er aftur á móti skárra hljóðið í Grænlendingunum og grálúð- uveiðin hjá þeim hefur gengið betur. Verðið er aftur á móti gott og verður að vera það til að menn nenni að berjast áfram í þessu annars væri þessu sjálfhætt,” segir Kristján. Rækja á Flæmingjagrunni: Óbreytt fyrir- komulag veiða Á nýafstöðnum ársfundi Norðvestur-Atlantshafsfiskveið iráðsins var ákveðið að halda óbreyttu fyrirkomulagi rækju- veiða á Flæmingjagrunni. Veiðunum verður stjórnað með sóknardögum á veiðisvæði 3M en á veiðisvæði 3L verður áfram í gildi 22 þúsund tonna hámarks- kvóti sem skiptist þannig að Kanadamenn eru með 83% kvót- ans en 11 önnur ríki frá hvert um sig 245 tonna kvóta í sinn hlut. Á ársfundinum fóru íslendingar og Kanadamenn fram á að breytt yrði um veiðistjórnun á veiðisvæði 3M þannig að veiðunum verði stjórnað með kvóta í stað sókn- ardaga. Á það var ekki fallist en málið verður tekið fyrir á nýjan leik að ári. Að sögn vefsíðunn- ar Norðlýsið í Færeyjum itrekuðu Danir, fyrir hönd Færeyinga og Grænlendinga, mótmæli við veiði- stjórnuninni á veiðisvæði 3L en þar hafa Færeyingar og Grænlendingar tekið sér 2274 tonna rækjukvóta í stað þeirra 245 tonna sem NAFO býður upp á. Fyrir vikið hafa Kanadamenn sett hafnbann á færeysk og grænlensk skip í kan- adískum höfnum. Færeyingar og Grænlendingar hafa þó virt veiði- bann NAFO á svæðinu frá 1. apríl til 30. júni og frá 15. september til 1. desember en á ársfundinum fékkst samþykkt að opna svæðið fyrir veiðum á síðara tímabilinu með þeim takmörkunum þó að aðeins eitt skip frá hverju ríki má vera að veiðum á svæðinu í einu. Skip.is greindi frá. Sjómenn! Sendið okkur myndir! Við skorum á sjómenn að senda okkur áfram myndir til birting- ar. Myndirnar þurfa helst að vera nýjar eða nýlegar og mega gjarn- an vera af einhverju fréttnæmu, skemmtilegu eða myndrænu úr fiskveiðunum. Greitt er fyrir mynd- ir sem birtast. Utanáskriftin er: Fiskifréttir, Mýrargötu 2,101 Reykjavík. Sími á ritstjórn er 569 6625. Netfang: gudjon@fiskifrettir.is.

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.