Fréttablaðið - 30.11.2021, Side 17
FASTEIGNIR.FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
40. TBL. 30. NÓVEMBER 2021
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Pétur sími 897 0047 og Grétar sími 861 1639 löggiltir fasteignasalar
verða á staðnum og taka á móti áhugasömum
Fr
um
HÓLMVAÐ 2-4 Í REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KLUKKAN 14:00 OG 15:00
Hólmvað 2-4 er 9 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með sérinngangi, einu stigahúsi, lyftu og sérstæðum bílskúrum. Húsið
afhendist fullbúið að utan, lóð fullbúin svo og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna nema baðher-
bergi og þvottahúsi sem verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki.Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir frá 155-168 fm með
bílskúrum. Á efstu hæðinni eru þrjár íbúðir með sér lyftu. Sex íbúðir eru á tveimur hæðum og með sér inngang. Hólmvað 2-4
er einstaklega vel hannað fjölbýli og í nágrenni við Elliðavatn og Hólmsá. Nokkrar íbúðir lausar. Traustur byggingaaðili.
Seld
Seld
Seld
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vesturgata.
73,4 fm. íbuð á 2. hæð á góðum stað við Vesturgötuna.
Rúmgóð stofa. Stórar svalir. Góð eign á vinsælum stað.
V. 23,9 m. 1997
Orrahólar.
Falleg 93 fm. 3ja. herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stæði
bílahúsi. Húsvörður og flott sameign. Tvö svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók. Björt stofa með útgengi á stórar
yfirbyggðar svalir í suður .Eikarparket. V. 23,8 m. 8305
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. V. 56,9 m. 8504
Lindarbyggð. Mosfellsbæ.
Vandað 189 fm. parhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Lokuð gata, góður garður og bílastæði. 4 herbergi. Flott
hús. Stutt í gönguleiðr og skógivaxið svæði. Vinsæl gata á
flottum stað í Mosó. V. 42,5 m. 8597
Gunnarsbraut. Norðurmýri.
Glæsileg 127 fm. neðri sérhæð auk 16 fm. bílskúrs á
flottum stað við Gunnarbraut í Norðurmýri. Samtals: 143
fm. Góðar innréttingar og skipulag. Fallegur garður. Hús í
góðu viðhaldi. V. 39,4 m. 8598
Einbýlishús á Breiðdalsvík.
Fallegt og afar vel staðsett 173 fm. einbýli á glæsilegum
útsýnisstað. Stór lóð 1400 fm.Arin og 4 svefnherbergi.
Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Flott verð fyrir góða
eign. V. 9,8 m. 8623
Klapparhlíð.
Mjög falleg 113 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í fallegu
fjölbýli með sér inngangi. Fallegar innréttingar. Stór og björt
stofa. 3 svefnherbergi. Glæsilegt eldhús. Flott baðherbergi
með þvottahúsi inn af. V. 31 m. 8635
Hvammabraut.
Góð 113 fm. á fyrstu hæð í vinsælu fjölbýli við
Hvammabraut í Hafnarfirði. Stórar svalir í vestur. 2 góð
herbergi og rúmgóð stofa. Laus strax. V. 22 m. 8648
Móaabarð. Hafnarfirði.
195 fm. einbýli við Móabarð í Hafnarfirði. Góð gólfefni og
flott eldhús og baðherbergi. Laust strax. V. 37 m. 8650
Háholt 14, Mosfellsbær
• Sími: 588 5530 • berg@berg.is
• www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson
lögg. fasteignasali
petur@ berg.is
s . 897-0047
Davíð Ólafsson
lögg. fasteignasali
david@ berg.is
s . 766-6633
Traust þjónusta - mikil sala
Njóta má útsýnis yfir Fossvog og Skerjafjörð á báðum hæðum hússins í gegnum vandlega staðsett gluggaop.
Miklaborg kynnir til sölu
Marbakkabraut 26 í Kópa-
vogi. Húsið er einstök
hönnunarperla Manfreðs
Vilhjálmssonar og miðar að
því að magnað sjávarútsýni
njóti sín sem best.
Húsið stendur á veðursælli 992
fermetra sjáv rlóð við Fossvog, alls
225,7 fermetrar, þar af er bílskúr
30,2 fermetrar.
Á neðri hæð er eldhús, borðstofa,
stofur, svefnherbergi, snyrting og
þvottahús og innangengt í bílskúr.
Uppi er hjónaherbergi, baðher-
bergi og barnaherbergi, og yfir
bílskúr er um 30 fermetra risloft
með mikilli lofthæð. Stór og skjól-
sæll garður hannaður af Reyni Vil-
hjálmssyni landslagsarkitekt.
Staðsetning Marbakkabrautar
26 er mögnuð, ein af fáum skjól-
sælum sjávarlóðum á höfuð-
borgarsvæðinu, en Öskjuhlíðin
veitir skjól fyrir norðanáttinni.
Fjaran nýtur sín afar vel frá húsinu
en þar er fjölbreytt fuglalíf og selir
koma gjarnan í heimsókn. Gaman
er að fylgjast með fuglunum þegar
fiskitorfur synda inn Fossvoginn.
Sólarlagið er ægifagurt.
Stutt er í leikskólann Marbakka,
og verslanir og veitingastaðir í
vaxandi kjarna á Nýbýlavegi eru
í göngufæri, sem og Salurinn,
Gerðarsafn og Kópavogslaug.
Stuttur og fallegur göngutúr er yfir
í Nauthólsvík og á Nauthól.
Um Marbakkabraut 26 ritar
Pétur H. Ármannsson arkitekt:
Húsið á Marbakkabraut 26 er eitt af
seinustu íbúðarhúsum sem Man-
freð teiknaði fyrir einkaaðila. Það
er með bröttu risþaki og nokkuð
ólíkt þeim módernísku húsum
sem Manfreð er kunnast r fyrir.
Staðsetningin er einstök og er leit
að öðru húsi sem býður upp á jafn
áhrifamikil tengsl við fjöruna og
hafið. Njóta má útsýnis út yfir Foss-
vog og Skerjafjörð á báðum hæðum
hússins í gegnum vandlega staðsett
gluggaop, stór og smá. Innan við
steypta útveggina, og óháð þeim,
er svartlituð burðargrind úr timbri
sem gólf og milliveggir efri hæðar
hvíla á og mynda nokkurs konar
hús inni í húsinu. Í miðju íbúðar-
innar er opið á milli hæða. Þvert
yfir opið gengur brú sem myndar
götuleið að svefnherbergjum og
baði í risi. Brúin tengist léttbyggð-
um stiga sem Manfreð hannaði líkt
og aðrar veggfastar innréttingar.
Aringryfja skiptir stofurýminu í
afmörkuð setu- og vinnusvæði.
Fágætt er að finna einbýlishús þar
sem allt fer saman: arkitektúr í
hæsta gæðaflokki, sérhannaðar
innréttingar af höfundi hússins
sem varðveist hafa með uppruna-
legu útliti og einstæð staðsetning
á miðju höfuðborgarsvæðinu, fast
við ósnortið fjöruborð. Hér býðst
einstakt tækifæri fyrir áhugafólk
um arkitektúr og hönnun, sem vill
njóta á eigin heimili þess besta sem
í boði er af því tagi hér á landi.“ n
Allar frekari upplýsingar gefur
Þórunn Pálsdóttir, löggiltur fast-
eignasali, í síma 773 6000 og á
thorunn@miklaborg.is.
Einstök hönnunarperla
Manfreðs við ósnortna fjöru
Sólarlagið er
ægifagurt frá
húsinu á Mar-
bakkabraut.
Fjaran nýtur sín
vel frá húsinu
með fjölbreyttu
fuglalífi og selir
koma gjarnan í
heimsókn.
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is