Heilsuvernd - 01.03.1954, Síða 10

Heilsuvernd - 01.03.1954, Síða 10
Jónas Kristjánsson: Krabbameinið Krabbameinið vekur hvarvetna, er þess verður vart, ugg og ótta, og er það næsta eðlilegt, þar sem það er orðið dauðaorsök nr. eitt í hinum svokallaða siðmenntaða heimi. Enda hefur krabbameinið verið kallað „Bleiki dauðinn". Aðalvopnin: geislalækningarnar og hnífurinn, hafa reynzt veik vopn í baráttunni gegn krabbameininu og mun svo verða framvegis. Skurðaðgerð við innvortiskrabba er hæp- in og veitir tíðast aðeins stundarfrest, í einstöku tilfellum nokkur ár. En við útvortiskrabba hefur skurðaðgerð oft heppnast. I flestum löndum hins siðmenntaða heims hafa verið stofnuð krabbameinsfélög, og hafa læknar tíðast haft for- gönguna og leitað stuðnings almennings. Vissulega vildi ég óska þess, að árangur þessara félags- saihtaka yrði sem mestur í baráttunni gegn þessum sjúk- dómi sjúkdómanna. En því miður er iítil von árangurs, meðan forystumennirnir þekkja ekki orsakir sjúkdómsins og vita því ekki, hvar þeir eiga að byrja. Og í sjúkrahús- unum stendur baráttan aðallega við sjúkdómseinkenni, en

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.