Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 78
1 5 2 6 3 7 4 8 9 Í dimmum og hrörlegum kofa situr stígvélað illmenni á stólkolli. Ég er djúpfiskur, hrakinn á grunn, var það síðasta sem vinur minn hafði sagt áður en hann lagði á mig um daginn. Honum hafði aldrei verið jafnkalt. Eitt það allra fallegasta sem ég hef séð um ævina var karlmaður á hlaupabretti. Þótt ég eigi samstaðar­ ígildi (óupphitað að vísu, nema fyrir volgan vegg úr kyndiklefa, og prímusloga) þá eru það göturnar í borginni og göngustígarnir og stöku yfirgefinn róló bak við heiminn sem eru vettvangur dag­ anna minna. Öll þessi líf. Fíflar í órækt. Ég hef ekki við að fylgjast með, stöðugt eitthvað. Yfir bænum Hvarfi ríkti óvana­ leg kyrrð. Þar var enginn á ferli, hvorki fólk né dýr. Tónlistin frá hótelinu heyrist ekki lengur. Kuldinn smýgur inn um merg og bein. Það breytir engu þótt hún vefji úlp­ unni þéttar að sér eða togi húfuna niður, vindurinn virðist alls staðar finna leið í gegn. Um miðjan mars 2020 var orðið sæmilega bjart úti og íbúar Reykjavíkur farnir að hlakka til vorsins eftir erfiðan vetur. Svör: 1. Stefán Máni – Horfnar 2. Ragnar Jónasson – Úti 3. Eiríkur Örn Norðdahl - Einlægur önd 4. Yrsa Sigurðardóttir - Lok lok og læs 5. Bergsveinn Sigurðsson - Kolbeinsey 6. Þórarinn Leifsson – Út að drepa túrista 7. Auður Jónsdóttir – Allir fuglar fljúga í ljósið 8. Eva Björg Ægisdóttir – Þú sérð mig ekki 9. Steinunn Sigurðardóttir – Systu megin Fréttablaðið/getty Þekkirðu höfundinn? Hér á síðunni má finna upphafssetningu nokkurra vel valinna jólabóka eftir íslenska höfunda. Nú reynir á þig lesandi góður, hversu vel lesinn þú ert og hversu vel þú þekkir stíl nokkurra þekktustu rit- höfunda okkar. En svörin leynast svo neðst með viðeigandi númeri. 42 Helgin 4. desember 2021 LAUGARDAGURFréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.