Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 04.12.2021, Blaðsíða 112
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Mikill fjöldi Íslendinga á öllum aldri greinist með ADHD á hverju ári. Margir neyðast til að hefja lyfjameðferð sem reynist mis- jafnlega eins og gengur. Mikil samfélagsumræða er um ADHD og afleiðingarnar á daglegt líf. Foreldrar hafa áhyggjur af námsárangri ofvirkra barna sinna. Fullorðnir segjast ekki ná neinni einbeitingu í daglegu lífi. ADHD er ekkert nýtt fyrirbæri. Einn frægasti höfðingi sögualdar, Snorri goði Þorgrímsson, var illa haldinn af ofvirkni og einbeiting- arskorti. Hann missti föður sinn mjög ungur og var komið fyrir hjá fjarskyldum ættingjum í Álftafirði. Drengurinn var fyrst nefndur eftir föður sínum og kallaður Þorgrím- ur. Hann var þó svo ósvífinn og erfiður að menn fóru að kalla hann Snerri eða Snorra, það er hinn óþekka. Af lýsingum Eyrbyggju að dæma var Þorgrímur Snorri illa haldinn af mótþróaþrjóskuröskun og ADHD. Sennilega þjáðist hann líka af tengslaröskun, eins og oft sést hjá börnum sem alin eru upp hjá vandalausum og sakna eðli- legrar nándar við foreldra sína. Með árunum varð Snorri víð- frægur spekingur og stjórnmála- maður. Þess er getið í sögunum að menn flettu upp í honum eins og alfræðiorðabók vegna alls konar deilumála. Þegar foreldrar lýsa yfir áhyggjum vegna barna sinna með ADHD segi ég þeim alltaf söguna af Snorra goða. Honum tókst að sigrast á einbeitingarskortinum og verða mesti pólitíkus aldarinnar. Það má þakka meðfæddum gáfum og þeirri staðreynd að enginn vissi að hann var með ADHD. Hann lærði að lifa með þessum ein- kennum sínum og nýta sér þau til hins ýtrasta en lét þau ekki hamla sér eða stjórna lífi sínu. n Snorri goði Frumsýning í dag borgarleikhus.is Tryggðu þér miða As tri d Lin dg re n Frítt kakó MEÐ ORKULYKLI Við viljum vera hjá þér um jólin 3.990 kr./mán. Tryggðu þér áskrift á stod2.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.