Heilsuvernd - 01.12.1971, Side 18
Heilsuhcelið' í Hveragerði
REKSTRARREIKNIN GUR
Tekjur 1969 1970
Dvalargjöld og fæðissala .... kr. 22.262.849,42 kr. 27.501.735,40
Ágóði af seldum vörum .... — 26.135,95 — 28.206,10
Gjafir og tekjur bókasafns .. — 12.142,75 — 35.325,00
Vextir — 31.812,09 — 10.984,84
Landleiga — 15.000,00
kr 22.332.940,21 kr. 27.591,251,34
Gjöia
Vinnulaun kr. 8.488.177,00 kr. 11.189.855,20
Matvæli — 5.256.871,00 — 5.980.952,90
Lyf — 78.652,19 — 88.556,80
Viðhald fasteigna og áhalda — 3.087.736,01 — 3.747.855,30
Kostnaður — 2.915.486,19 — 4.098.659,60
Vextir og lántökukostnaður — 290.534,40 — 539.145,90
Afskriftir bygginga og áhalda — 1.689.726,96 — 1.866.757,40
Hagnaður yfirfærður á NLFÍ — 525.756,46 — 79.468,24
kr. 22.332.940,21 kr. 27.591,251,34
■>-
Gjafir til katpellu
Heilsuhaelis NLFÍ
Eins og skýrt er frá í síðasta hefti Heilsuverndar, er nýlokið
byggingu heimiliskapellu við Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði, og
var hún vígð hinn 19. september síðastliðinn. Kapellunni hafa nú
borizt þessar gjafir:
Biblía, gefin af biskupnum yfir Islandi, herra Sigurbirni Einars-
syni, með eiginhandaráritun hans.
Silfurkaleikur og patína. Kaleikurinn er íslenzk smíð, greyptur
178
HEILSUVERND