Heilsuvernd - 01.12.1971, Side 29

Heilsuvernd - 01.12.1971, Side 29
nninnii Viltu fá tvílembinga næsta vur? Já, þú vilt það, þá skulum við hjálpa þér. Nú er sá tími að nála;ast að ærnar þurfa að fá fengieldi til þess að þær verði tvílembdar. Með því að gefa ánum SAUÐFJÁRBLÖNDU II, getur þú bætt holdafar ánna en þegar það ger- ist ásamt því að kindin hafi nægilegt prótíin, sem einnig fæst í blöndunni, örvar þú egglos og færð fleiri tvílembdar ær. Ef þú beitir ánum ráðleggjum við notkun BEITARBLÖNDUNNAR, sem með beit hef- ur sömu áhrif og áður er frá sagt. 1 Verð í Reykjavík: Sauðfjárblanda II Beitarblanda kr. 8.955,00 pr. tonn kr. 11.556,00 pr. tonn F.B Útsölustaðir á Suðurlandi: Kaupfélagið Höfn, Selfossi Kaupfélagið Þór, Hellu Verzlunarfélag V-Skaftfellinga, Vík FÓBURBLANDAN HF. Grandavegi 42, • Sími 24360

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.