Feykir


Feykir - 02.09.2020, Blaðsíða 1

Feykir - 02.09.2020, Blaðsíða 1
33 TBL 2. september 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 11 Jennifer Tryggvadóttir á Hvammstanga er matgæðingur vikunnar Trúir ekki á forrétti! BLS. 4 Hjalti Þórðarson rifjar upp minningar úr göngum Stuttbuxnagöngur í Deildardal Spjallað við Róbert Óttarsson í tilefni af 140 ára afmæli Sauðárkróksbakarís „Skagfirðingar eru mjög duglegir að nýta sér þjónustu okkar“ Það var engu líkara en Reykjar- hóllin stæði í ljósum logum þegar blaðamaður Feykis átti leið um Langholtið og Varmahlíð sl. föstu- dag, slíkt var reykjarkófið sem virtist stíga upp af svæðinu. Þegar nær dró varð þó ljóst að engin hætta stafaði að íbúum Varmahlíð- ar né sumarbústaðafólki því mökkurinn sté upp frá Álftagerði, nokkru framar í sveitinni. Að sögn Gísla Péturssonar, bónda í Álftagerði, ákvað hann að nota hag- stæða vindátt, hæga vestanátt, til að brenna rest af innvolsi fjárhúsanna, sem er ein af þeim aðferðum sem notuð er í baráttunni við riðuveikina, en sú sótt kom upp á bænum í janúar á síðasta ári. Allt timbur í gólfi, veggjum og milligerðum hefur orðið eldinum að bráð, skipt um jarðveg við útihús og annað sótthreinsað. Á stór Varma- hlíðarsvæðinu hefur riðan skotið sér niður á yfir tíu bæjum sl. 20 árum og hefur Álftagerði tvisvar áður orðið fyrir barðinu á óværunni, 2008 og þar áður 20 árum fyrr. Gísli er ekki alveg af baki dottinn með fjárbúskapinn því hann stefnir á að fá sér kindur á ný. „Það er ekki fyrr en næsta haust sem það má. Ég verð ekki nema sjötugur,“ segir hann og hlær. „En maður veit svo sem ekkert hvernig málin standa eftir ár.“ Hann segir að annað hvort hafi þurft að setja botn aftur í fjárhúsin eða jafna þau ofan í sökkullinn. „Þetta verður annars bara draugahús og grotnar niður ef ekkert er hugsað um þetta. Svo er ég búinn að byggja hérna og langar að eiga nokkrar kindur. Það verður aldrei farið í það að fylla húsin aftur. Þetta verður smá sparifé eins og stendur,“ segir Gísli góðlátlega. Vill kaupa fé af nágrannabæ Í reglum um kaup á líflömbum kem- ur fram að þau verði að koma af svokölluðu hreinum svæðum en Gísli vill reyna á hvort ekki mætti sækja líflömb á nágrannabæinn Ytra-Vallholt þar sem aldrei hefur greinst riða þrátt fyrir nálægð við riðubæi. Gísli segir að þar á bæ hafi einungis verið notaðir hreinir verndandi hrútar og féð virðist því ónæmt fyrir veikinni en þrír flokkar eru skilgreindir í þessum málum í arfgerð, áhættuflokkur, hlut-laus og verndandi. Ég er núna að berjast í því að fá að kaupa af þeim í Vallholti, ekki kaupa af þessum svokölluðu hreinu svæðum. „Maður er bara að kaupa áhættukindur þaðan og ég segi að þær megi ekki koma inn á mína landareign. Mér finnst að maður sé að sýna þessu lit með því að vera með allt verndandi, ef að það virkar. En reglur eru reglur og ekki víst að það gangi í gegn, það þarf víst einhverjar lagabreytingar. En það er verið að vinna í þessu og verður bara að koma í ljós.“ /PF Bálið kynnt í baráttunni við riðuna Liðast reykur um loftin blá Það hafa eflaust margir brugðið í brún sl. föstudag þegar mikinn reyk lagði frá Álftagerði í Skagafirði. Engin hætta var þó á ferðum því verið var að brenna timbur úr fjárhúsunum. MYND: PF 1 19. ágúst 2020 . r r : t f r tt - r l l r rl i tr BLS . 6–7 . 4 Olíutanka nir á Króknum teknir niður Nýttir sem meltu- geymar á Vestfjörðum LS. 10 r fnhildur Viða s hef r op að sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nails Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Sa nar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarn daga með hita upp á 20 stig o jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanla ds sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dagsmorgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum h fðu maurköngulær spunni breiðu af fallegum vefjum vokölluðum vetrarkvíð sem Ingólfur Sveinsso , sá er tók meðfylgj ndi ynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsso , skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir a spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norða vert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkön uló finnst í runnum og trjám, einnig í klett m og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina i ni í runnum eða utan í þeim eða á milli stei a. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt ber di þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkö guló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er st ndum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan mi ju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulói sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON . st . lí i i i . 1 f il i f f l i- f i i i i l i i f i í lífi fl j al li a la a rei s á sér t íl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. olr sa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is i j íli i esteyri 2 Sauðárkróki Sí i 455 4570 Verkst ðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirt ki. enntaðir og h fir tölvuviðgerða- enn eð áralanga reynslu. ir r f - i l i - r t ir ir r r i ri : - i i t.iY I I Í I .f . / l l f .f . / l l f l l l l.i Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sí i 455 7171 nyprent nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is t r r t í t Við prentu striga yndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinu ý su stærðu og gerðu ri f r l i i i l f r a it ti g j f l ir j lf till r l n r í t r . - r tti j r i f lli i rfi . . . í i r r . r r - i öf r l r ið r i f f ll fj s ll tr r í a I lf r i n, r t f l ja i m , ir j l f j . tt í s lfre ss n, s r r fr - i r j Í se ir etr r í er tt r f rir ri i se l r er e t r f rir ð s i le ist ei s sil i fir r r. l l ( ri e rctic ) er i te se s il r eftir si slí r i. ef tt r fr ist f r Ís- l s e r fr r l sé tilt l le sj l f e f i í ll l s l t , e.t. . l e ri r n ert l i e l i s er , i le i í r r l i ít r t . r g l fi st í r trj , ei i í lettu s ri , e i ei s t i fr e r s ei l i ( ri i i es c r t s). ef ri er j ll , te r illi rei in i í r e t í ei e illi stein . ér l i f r l r f ist r s í j lí st. l t r l er lítt á eran i r se líti er f e i lst el í j rle i sí . ess er ef ri fí er r er i, rl e lf r etri í er l ef st r le f . r n l er j lí s ei - l , el r i i, er stu iss r t f ri til rei ess r fr r e iss . ft st er ft r l r e ri r l e i lj s r ft r eftir i j . i i er est t e lj st er elti s er fle i í t l t rétt fr iðj e r . ett et r eri re tile t. e ft r l er t eir s i l lj sir lettir ei s s ei l , f t r er s lei is r leitir e r lir e elt . Í ei i er e t r . te ir l , Ísl i te sl i . /PF f ll t ri r í l r i l r i Þessa ske tilegu ynd tók Ingólfur veinsson sl. ánudags orgun af aurkönguló se hafði strengt vef illi elgresisstráa. agði hann vefina hafa verið fjöl arga á sv ðinu og sagði slíka breiðu vefja se baðaðir eru n turdögginni kallaða vetrarkvíða. áust þeir vel í orgunsárinu áður en döggin hvarf eð h kkandi sól. YND: INGÓLFUR SVEINSSON

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.