Dagrenning - 01.01.1941, Side 3

Dagrenning - 01.01.1941, Side 3
DAGRENNING Óháð Mánaðarrit til skemtunar og fróðleiks. Gleðstu meðan æskan ör að þér blítt vill láta, er ellin þreytir þrek og- fjör. þá er tími að giáta. VI. ár. VIÐIR, Man, Janúar, 1941. No. 11. “SAGA VESTUR-ÍSLENDINGA” EFTIR Þ. Þ. Þorsteinsson, Fyrstabindið af þessuverki er nú fullgert og komið,.ihing- að Vestur, og í hendur útsölu manna. Bókin er í laglegu bandi og verðið er $8.50. Vitanlega verður að líta á þetta bindi að eins sem sögu- inngang, en þar er vel af stað farið enda var Þorsteinn bú- inn að sýna það með bók sinni ‘‘Vestmenn,” að hann er starf- inu vaxinn. Það er sannarlegt gleðiefni öllum fslendingum, að mega eiga von á sögu Vestur íslend- inga í samstæðri heild, þar sem svo margt af því, sem rit- að hefir verið um íslenzkt landnám hér í álfu, á ýmsum timum, hefir verið mjög svo óábyggilegt og í molum. Það vita þeir best um, sem búnir eru að lifa hér síðan landnám fslendinga hófst hér í álfu og, sem fylgst hafa með mönnum og málefnum. Nú er það skylda okkar allra sem íslendingar, að greiða fyrir sölu á þessu fyrsta bindi af “Sögu Vestur íslendinga” svo, að sögu nefndinni verði áframhald starfsins mögulegt því á sölunni á þessu bindi, byggjast möguleikarnir til á- framhalds. Það væri illa farið ef hér yrði að nema staðar með þetta verk sökum þess, að bókin seldist ekki nægilegu vel. Það má ekki koma fyrir. Það er mál margra, að verð bókarinnar sé svo hátt, að það geti ekki aðrir en efnamenn

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.