Dagrenning - 01.01.1941, Page 7

Dagrenning - 01.01.1941, Page 7
DAGRENNING 697 ar, Eins og til dœmis hinn dá- samlega vals úr Eugen Onegin. ESa Carmen, einu óperuna er ég hefi heyrt, þar sem þokka- gySjurnar hafa aldrei yfirgefiS skáldiS, frá fyrsta tón til hins síSasta. En einn skáldjöfurinn gríski, Evripides gaf í skyn, þá er nálægS skáldgySjunnar ekki nóg, ef best á aS takast, þokka- gySjurnar (Kharites) verSa einnig aS vera viSstaddar. Engar piparmeyjar. o í Síam þarf kvenþjóSin ekki aS bera áhyggjur af því, aS verSa meykerlingar. Hversu ljót og leiSinleg sem kvenmaS- urin er, þá getur hún þó lifaS í þeirri von, aS hún eignist ein- hverntíma eiginmann. Lögin skipa svo fyrir. Sú kvenper- sóna, sem náS hefir vissu ald urstakmarki án þess aS giftast, getur látiS ‘'skrásetja’’ sig sem eina af ‘ Krúnunnar ungu dætrum” — þaS er, aS fela sig undir vernd og umsorgun kon- ungsins, — og eftir þaS verSur konungurinn aS sjá um aS út- vega henni eiginmann. Margur kann aS ímynda sér aS þetta sé ekki auSvelt fyrir konunginn, aS uppfylla slíka skyldu, en þaS er öSru nær en þaS sé nokkrum örSugleikum bundiS fyrir hann. Þegar ein- hver af þegnum konungs brýt- ur lögin. þá er honum ekki hegnt meS fangavist í vanaleg- um skilningi, né heldur fjárút- látum, heldur er hann dæmdur til þess, aS ganga aS eiga eina af þessum áSur nefndu ‘‘krún- unnar dætrum,” sem komnar eru undir verndarvæng kon- ungsins. Ef brot sakamannsins hefir veriS lítilfjörlegt, þá er honum veitt sú t\lslökun, aS mega sjálfur velja sér til eigin- konu einhverja af dætrunum, en sé brot hans mikiS, verSur hann aS gera sig ánægSan meS þá, sem dómarinn velur hon- um — og þá er þaS vanalega sú ljótasta og leiSinlegasta úr hópnum. Til Síam ættu allar mey- kerlingar aS flytja. Hér í landi eru engin lög, sem geta orSiS þeim til björgunar.

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.