Dagrenning - 01.01.1941, Side 16

Dagrenning - 01.01.1941, Side 16
706 DAGRENNING vonina. Skilyrðin fyrir ánægju eru tvenn, og liggja p>au í vorurn innra og ytra manni. I>að er heimskulegt að segja við p>ann, sem er aðframkominn af hungrií “Vertu samt glaður.” En eins og J>að er víst, að J>að eru til ytri skilyrði, sem mynda ánægju og hamingju, f>á er J>að einnigáreið- anlegt,- að hið innra sámræmi liugarfarsins er undirstaðan undir hina sönnu ánægju og hamingju. Ef vér kappkostum að færa okkur í nyt J>au skilyrði, sem liggja til grundvallarfyriránægju en spornum á móti f>ví, að hún leiðist afvega, J>á inun hamingjan dvelja hjá oss. Þetta ættu unglingar að gera sér skiljanlegt. Svall og drykkjuskapur, að sitja inn á veitingahúsum (enda J>ótt maður neyti ekki áfengis) óregla, leti, munaðarfíkn, sjálfs- elska o. s. frv, Allt eru J>etta tálmanir fyrir ánægjuna 'og óvinir hennar; en iðni, sparsemi, reglu- semi, hluttaka í annara kjörum, hjálpsemi og kærleikur til með- bræðra vorra, er sú uppsprettu- lind, sem ánægjan J>róastbestvið. Allt upp jetib. Sæmundur hafði lagt nokkra dollara, sem hann J>urfti ekki að brúka í svipinn, inn í banka til geymslu. Svoliðu tvö ár að hann Jmrfti ekki á J>essum peningum að halda. En J>að kom að J>ví, að Sæmundur J>urfti peningana og fer J>ví til bankastjórans og segist ætla að taka J>etta lítilræði af pen- ingum, sem liann eigi par geym- da. “Þú átt enga peninga hér,” sagði bankastjórinn snúðugur og afundinn. ‘Renturnar hafa étið upp höfuðstólinn fyrir löngu, og J>ú ert nú í skuld við bankann,’’ Ekki skortir efnin. “Ætlar J>ú að giftast [>essum allslausa iðjulevsingja, borðmann- inum pínum? A hverju ætlið pið svo að lifa framvegis?” “Það verða engin vandræði fyrir okkur með J>að. Brynjólfur skuidar mér svo mikið nú, að við getuin lifað á J>ví mörg komandi ár. Það eru ekki allir karlmenn, sem hafa hugsun á að búa [>annig í haginn fyrir sig.” ••€?>!«<*••

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.