Dagrenning - 01.01.1941, Síða 20

Dagrenning - 01.01.1941, Síða 20
iTOts langar fjetm. Eftir Erl. Johnson. (£>-<> Lag: "Hvað er svo glatt.n Mig lang-ar heim á ljúfar æskuslóðir, þar lífsins njóta fósturjörðu á. Mig langar heitn, en huldir kraftar hljóðir hamla því og vekja sorg og þrá. Mig langar heim með ljósins»bliki hröðu, og lesa þar minn hinsta strengja brag; Mig langar heim og standa þar í stöðu, en sterkast þó, að lifa nýja dag. Maður nokkur, var þektur að því, að vera hirðulaus með sjálfann sig í klæðaburði og þvo sér sjaldan, var ný- kosinn sveitar oddviti. Blaðamaður einn gerði honum þann hrekk, skömmu síðar að geta þess í blaði sínu, að “herra L., ætlaði að þvo sér áður en hann settist í odd- vita stólinn sem yrði um næstu mánaðar mót,” Hinn ný-kosni oddviti varð æfur er hann las þetta, þaut inn í skrifstofu blaðins og krafðist þess, að þessi yfirlýsing væri afturkölluð í næsta blaði. Daginn eftir kom afrurköllunin þannig orðuð: “Að gefnu tilefni auglýsist hér með, að herra L., sá ný-kosni oddviti ætlar ekki að þvo sér áður heldur en hann sest í oddvita sætið.” ••«>#===«>•■

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.