Dagrenning - 01.01.1941, Page 21

Dagrenning - 01.01.1941, Page 21
 ^paugðprbt. “Nútíðar g-iftingar eru eins og matsöluhús.” “Hvernig reiknarðu það út?’’ “Þannig, að þú kýst þér það, sem þér lýst best á, og verður svo að borga fyrir það á eftir hvernig sem það kann að vera/' *æ===œ* “Þig skortir alla sjálfsstjórn,” sagði sérfræðingur- inn við sjúkling, sem hann var að skoða. “Já vitanlega, ég er giftur maður,” sagði hinn. Einn náungi, nokkuð ölvaður, kom út úr nætur- klúbb og við hlið hans var ein af þessum nætur-kæru blómarósum, sem einnig virtist hálf völt á fótunum. Þau mæta manni á leið sinni, og ýtir þá sá ölvaði stúlkunni yfir til mannsins og segir; nHérna laxmaður, þú getur litið eftir henni á meðan ég fæ mér annan drykk.n nHvað á þessi ósvífni að þýða. Þú veist kannske ekki, að ég er bæjarráðsmaðurPn nÞað erþað sama, ég trúi þér fyrir henni litla stund.n sagði hinn ölvaði og gekk burt sína leið. o-a=—-'=g;o Einn náungi var svo hræddur um, aðhannfengi sól- slag, að hann réði í þjónustu sína stórann og feitann mann til þess, að gana altaf sólarmegin við sig. O-ggr.' =:§*<■ “Einn farseðil til Plymouth,” sagði hefgarfrú ein við stöðvastjórann. “Hálft eða heilt far, frú,” spurði stöðvarstjórinn. “Heldurðu að mig vanti ekki að komast alla leið, flónið þitt? Auðvitað vantar mig heilt far.” o^-- .=(=go

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.