Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 71

Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 71
hjallur, með geymslulofti og lúgum, sem opnaðar voru upp á gátt, þegar þurka átti þar þvott. Norðan við hjallinn og kipp- korn frá honum, stóð útiskemma ein sér. Hún var með torf- veggjum og torfþaki, en timburþili til suðurs. Afast við bæjar- húsin að norðanverðu var tvístæðufjós úr torfi, en hlaða engin. Innangengt var í fjósið úr bæjardyrunum, og þar lágar tröppur upp að fara, því að bæjardyraskúrinn var dálítið niðurgrafinn og með moldargólfi, en öll önnur bæjarhús voru þiljuð í hólf og gólf, bæði hin eldri og yngri. Norður frá hlaðinu og nokkuð inneftir túninu sá glögglega fyrir ævafornum traðarveggjum, einkum hinum vestri, enda er þar víða skammt niður á fast berg. Einnig virtist örla á garðlags- myndun, ofan við þúfnakrans mikinn, norðvestur af skemm- unni. Er jarðvegur þar miklu dýpri en ofar á túninu og fom mannvirki því ógreinilegri, þar sem þau síga fyrr í jörð í djúpum jarðvegi en grunnum. Var mál manna, að þar hefði staðið til forna bæði grafreitur og kirkja. Ekki er mér þó kunnugt um, að það álit væri á öðru byggt en gömlum munnmælum. Sjálfsagt hafa þó ýmsir kunnað skil á því, að seint á tólftu öld var reist kirkja í Kálfanesi og sennilega veittur gröftur að henni í katólskri kristni, en gerð að bænhúsi eftir siðaskipti, og öðm hvoru sungnar þar tíðir fram á átjándu öld. Til fróðleiks um Kálfaneskirkju læt ég fornan máldaga hennar fljóta hér með (Dipl. Isl. IV. bls. 129). Stafsetningu og að nokkm leyti setningaskipun máldag- ans hefi ég fært til nútímamáls. „Hinn heilagi Þorlákur vígði kirkju í Kálfanesi, guði til lofs og dýrðar og hans heilögum mönnum til heiðurs. Fyrst vorri frú sankti Maríu, Jóni baptista, Pétri postula og heilögum Ólafi konungi. Hún á land allt að Skeljavík, með öllum gögnum og gæðum. Hún á Sandneshólma allan, fjórðung í hvaltíund í Skjaldabjamar- vík og eitt ásauðarkúgildi. Maríulíkneski, krossa þrjá, tjöld forn um kór og hálfa framkirkju. Hún á merki tvö, glóðarker, þrjú altarisklæðí, tvo dúka og kertastiku. Þar tekst heima kirkju- tiund öll, bónda og allra heimamanna. Ennfremur kirkjutíund öll af Skeljavík, og allir ljóstollar heima og úr Skeljavík. Þar 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.