Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 92

Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 92
göngumaður góður, það kom því oft í hans hlut að vita læknis ef með þurfti, en langt var að fara, út í Stykkishólm, suður í Búðardal, eða norður á Hólmavík, stytzt var í Búðardal. Margar ferðir fór Guðmundur og var oft harðsótt á vetrum. Eitt sinn lá hann úti í aftakaveðri, þegar röskir menn töldu ófært húsa í milli, en Guðmund sakaði ekki, hann gróf sig í fönn og lét þar fyrirber- ast um nóttina, en með birtingu brauzt hann úr skaflinum og náði til bæja. Þegar Guðmundur var 26 ára gamall, meiddist hann svo illa, að hann bjó að því alla ævi. Hann var lánaður til aðstoðar Magnúsi Jónssyni á Heinabergi að sækja matvöru út í Skarðsstöð. Guðmundur var ókunnugur hestunum og sló einn þeirra hann svo, að hnéskelin brotnaði, fóturinn bólgnaði mikið, ekki var vitj- að læknis, en brotin úr hnéskelinni gengu inn í liðinn. Veturinn næstan á eftir, var Guðmundur lánaður að Tjaldanesi til Bene- dikts Magnússonar, þar átti hann að vera fjósamaður og hirða kýrnar, en á útmánuðum veiktist fjármaðurinn, fékk brjóstveiki og gat ekki verið í heyjum. Tók þá Guðmundur að sér fjármennsk- una til viðbótar, hátt á annað hundrað fjár og tólf hesta. Mjög var þetta erfitt fyrir Guðmund, en verst var að bera inn vatn fyrir allar þessar skepnur. Um vorið fór Guðmundur norður á Hólmavík til Magnúsar Péturssonar, er þá var héraðslæknir á Hólmavík. Fyrst hélt Magn- ús að það væru berklar í fætinum, því hann trúði ekki Guðmundi, sem hélt því alltaf fram, að um brot væri að ræða. Eftir rúmlega mánaðar legu á sjúkrahúsinu á Hólmavík kom svo hið sanna í ljós, þá fóru beinflísar úr hnéskelinni að ganga út undir húðina. Magnús skar í fótinn og hreinsaði út beinflísarnar, en mun ekki hafa náð þeim öllum, því Guðmundur kenndi af og til sársauka í hnéliðnum alla ævi. Ekki tókst betur til með lækninguna en svo, að fóturinn varð hálf krepptur á eftir og gat það stafað af því hve lengi dróst að fá læknisaðgerð. Þegar Guðmundur var orðinn rólfær, fór hann aftur suður að Fagradal, en nú varð hann að ganga við starf, erfitt átti hann með að vinna, fannst þægilegast að slá, því þá gat hann dregið sig áfram á orfinu. Guðmundur átti góða húsbændur, sem aldrei töluðu um þó afköstin væru lítil fyrst 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.