Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 83

Strandapósturinn - 01.06.1971, Blaðsíða 83
Og nýr og fagur dagur renna upp á himni lífs míns. Og annað hitt: að þótt ég e.t.v. hefði ekki heyrt öll orð hans, myndu þau koma fram allt að einu. Við þessi orð komst ég aftur til með- vitundar, en var svo lémagna, að ég gat varla hreyft mig fyrst um sinn. Var ég þá ein í heiðinni og meira áliðið kvöld en vant var. Bældi ég féð að venju og gekk síðan til bæjar. Var þá Olaf- ur húsbóndi minn á förum að vitja um mig og opnaði lofts- hlerann, þegar ég var að koma. Gekk ég upp í baðstofuna, og hafði þar ljós verið tendrað. Þegar ég sá það, brá mér svo við, að ég ætlaði að æða niður af loftinu, því að mér fannst ég ekki þola birtuna. Steig þá húsbóndinn á hlerann, en ég fleygði mér upp í rúmið mitt, sem var beint á móti uppgöngunni, og féll í grát. Mamma sat þama hjá mér, og varð henni mjög bilt við þetta. Bað hún guð að hjálpa sér og spurði, hvort ég væri veik, en ég anzaði því engu. Þá segir gömul kona, er Guðrún hét, sem sat á næsta rúmi: — Það hefir eitthvað komið fyrir hana. I því kom húsfreyjan fram í dyr herbergisins, sem var í öðrum enda baðstofunnar, og mælti: — Hvað ætli hafi komið fyrir hana? Ætli vanti ekki úr hjásetunni? — Það er ólíklegt, segir húsbóndinn, og óvanalegt. Mun einhver önnur ástæða vera þessa valdandi. — Allt þetta gjörðist svo fljótt, að ég var ekki búin að átta mig, þegar ég heyrði orð húsfreyju. Þá festi ég það heit í huga mínum, að ég skyldi aldrei segja neinum manni frá þessum atburði. Það heit hélt ég um mörg ár, og hefði aldrei leyst það, ef heilsan hefði ekki bilað. En aldrei sagði ég mömmu frá því, og dó hún án þess að vita það. Eftir þetta leið mér oft illa og var síhrædd, hvar sem ég fór. Tvo daga lá ég í rúminu eftir þetta; svo fór ég að jafna mig, en líðan mín var ekki góð vegna óttans, sem alltaf kvaldi mig. A Bassastöðum var ég 2 ár. Svo var ég 6 ár á næsta bæ, sem heitir Bólstaður og er endabær í Kald- rananesshreppi. Liggur þaðan leið vfir Trékyllisheiði, norður í Reykjarfjörð. Þar bjó maður, sem Bjarni hét, og kona hans Björg. (Þau munu vera foreldrar Lofts, sem nú býr á Bólstað og er kvæntur Pálfríði dóttur Áskels Pálssonar bónda á Bassastöðum. -J- ö. J.). 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.