Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 68

Strandapósturinn - 01.10.2001, Page 68
1706 er Reykjarfjörðurinn metinn á 16 hundruð að gömlu mati. Þá er hún konungsjörð, sem lögmaður Lauridtz Christi- anson Gottrup hafði með að gera. Þá var jörðin byggð Jóni Magnússyni á Reykjanesi. Abúendur eru tveir, þeir Hannes Jóns- son ogjón Jónsson og hafa sinn helminginn hvor. Leigukúgildi eru 4 og greiða þeir jafnt. Þá er bústofninn hjá Hannesi 2 kýr, 1 naut veturgamalt, 20 ær, 10 sauðir geldir, 14 veturgamlir, 1 hest- ur, en hjá Jóni 1 kýr, 15 ær, 2 sauðir, 1 hross. Heimilisfólk er hjá Hannesi 7 en hjá Jóni 4 og að auki vinnumaður til skiptis hjá þeirn bændum. Þannig að á þessum tíma hefur verið búið all myndarlega í Reykjarfirði. Þá er þar tvíbýli eins og löngum síðan. Þeir félagar Arni Magnússon og Jón Vídalín lýsa Reykjarfirði svo í jarðabók sinni 1706: „Móskurður nægilegur til eldiviðar. Silungsveiði hefur verið að nokkru gagni, en nú so nær af. Túninu spilla harðindi og sandur, sem áfykur. Engjar spillast af skriðum og lækjum, sem ábera leir og grjót. Vetrarhart vegna snjóa. Hætt fyrir kvikfjenað af snjóflóðum, skriðum, flæðum, pyttum og lækj- um. Jafnlega er þar hætt við undirflogi á sauðfje (sem menn so kalla). Torfrista er slæm. Vatnsból er óalmennilega slæmt, því að þar er á ein, sem vatnað er í, og verður þó ekki vatnað nema um fjöru á vetardag, hvert sem er gott veður eða slæmt. Kirkjuvegur er oftlega vondur yfir- ferðar á vetur. Hreppamannaflutníngur á annan veg varla fær. Eitt skip er þar hjá Hannesi, sem Jón Magnússon á Reykjanesi á hálft við hann, gengur skipið til hákalla afla á vordag, ut supra um Kesvog. Bát annan á Hannes ósjófæran. Einn bát ájón, sem gengur til fiskjar eftir því sem hagar og tilgef- ur“. Ekki er hægt að segja að lýsingin sé glæsileg. Þó verður að líta til þess að landgæði í Reykjarfirði, sem annars staðar, voru mjög háð veðurfari. I snjóþungum vetrum og hörðum árum, kom dal- urinn seint undan snjóum og voru þá jafnan rniklir vatnavextir þegar snjóa leysti og þá gat brugðið til beggja átta um sprettu, en þar sem túnið var ekki grasgefið og sendið, var að byggja mik- ið á útengi sem í sjálfu sér var gott ef aðstæður voru þannig, en óþurrkarnir voru kannski mesta bölið, en norðan rigning og súld gat staðið sumarlangt, með skelfilegum afleiðingum. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.