Morgunblaðið - 24.08.2021, Side 26

Morgunblaðið - 24.08.2021, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 2021 Pepsi Max-deild karla Leiknir R. – HK........................................ 0:0 Stjarnan – Fylkir...................................... 2:0 Staðan: Valur 18 11 3 4 29:17 36 Víkingur R. 18 10 6 2 29:19 36 Breiðablik 17 11 2 4 40:20 35 KA 17 9 3 5 25:15 30 KR 17 8 5 4 26:16 29 FH 17 7 4 6 31:22 25 Leiknir R. 18 6 4 8 16:24 22 Stjarnan 18 5 4 9 22:28 19 Keflavík 17 5 2 10 20:32 17 Fylkir 18 3 7 8 18:31 16 HK 18 3 5 10 19:33 14 ÍA 17 3 3 11 18:36 12 2. deild karla Njarðvík – Haukar ................................... 6:1 Staðan: Þróttur V. 18 11 5 2 36:17 38 KV 18 10 4 4 34:24 34 Völsungur 18 10 3 5 40:32 33 Njarðvík 18 7 8 3 42:23 29 KF 18 8 4 6 34:28 28 Magni 18 7 6 5 37:32 27 ÍR 18 6 7 5 31:26 25 Reynir S. 18 6 5 7 35:37 23 Haukar 18 5 4 9 31:37 19 Leiknir F. 18 5 3 10 25:41 18 Fjarðabyggð 18 2 5 11 13:44 11 Kári 18 1 6 11 24:41 9 Pepsi Max-deild kvenna Þróttur R. – Þór/KA................................. 1:0 Selfoss – ÍBV ............................................ 6:2 Staðan: Valur 15 12 2 1 40:15 38 Breiðablik 15 10 1 4 49:22 31 Þróttur R. 15 7 4 4 31:25 25 Selfoss 16 7 4 5 30:24 25 Stjarnan 14 6 2 6 16:20 20 Þór/KA 16 4 6 6 16:22 18 ÍBV 15 5 1 9 23:36 16 Keflavík 14 3 3 8 13:24 12 Fylkir 14 3 3 8 16:34 12 Tindastóll 14 3 2 9 10:22 11 England West Ham – Leicester ............................. 4:1 Staða efstu liða: West Ham 2 2 0 0 8:3 6 Chelsea 2 2 0 0 5:0 6 Liverpool 2 2 0 0 5:0 6 Brighton 2 2 0 0 4:1 6 Tottenham 2 2 0 0 2:0 6 Manch. Utd 2 1 1 0 6:2 4 Everton 2 1 1 0 5:3 4 Brentford 2 1 1 0 2:0 4 Svíþjóð Gautaborg – Varberg ............................. 1:2 - Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn með Gautaborg. B-deild: Helsingborg – Vasalund ......................... 0:0 - Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn með Helsingborg. Noregur B-deild: Strömmen – Aalesund............................. 0:0 - Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn með Aalesund. >;(//24)3;( Þýski knatt- spyrnumaðurinn Joshua Kimmich verður áfram í röðum meistara- liðsins Bayern München næstu árin. Félagið til- kynnti í gær að Kimmich hefði framlengt samn- ing sinn til ársins 2025. Kimmich er 26 ára gamall og leikur ýmist sem bakvörður eða miðjumaður. Hann kom til Bayern frá RB Leipzig árið 2015 og hefur spilað 175 leiki fyrir félagið í þýsku 1. deildinni og á enn fremur að baki 59 landsleiki fyrir Þýskaland. Bayern sá á eftir David Alaba til Real Madríd í sumar og í síðustu viku var fjallað um löngun Roberts Lewandowski að breyta til. Hjá Bayern næstu árin Joshua Kimmich KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir ......... 18 1. deild karla, Lengjudeildin: Domusnovav.: Kórdrengir – Þór.............. 18 Jáverkv.: Selfoss – Afturelding................ 18 Olísvöllur: Vestri – Víkingur Ó .................18 Vivaldi-völlur: Grótta – Grindavík ...... 19.15 Eimskipsv.: Þróttur R. – Fram........... 19.15 Í KVÖLD! Aron Einar Gunnarsson, landsliðs- fyrirliði Íslands í knattspyrnu, er smitaður af kórónuveirunni og er í einangrun á Spáni. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football en Aron er í æfingabúðum á Spáni með liði Al-Arabi og þarf nú að vera í einangrun á hótelherbergi sínu eftir að hafa greinst jákvæður í skimun. Íslenski landsliðshópurinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Norður- Makedóníu og Þýskalandi í sept- ember í undankeppni HM verður tilkynntur á morgun. Í einangrun í æfingaferðinni AFP Einangrun Aron Einar Gunnarsson smitaðist af kórónuveirunni. Anna Nordqvist frá Svíþjóð sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fram fór á Carnoustie í Skotlandi. Nordqvist, sem er 34 ára gömul, sigraði þar með í þriðja skipti á einu risamótanna í íþrótt- inni. Hefur hún einnig unnið PGA- meistaramótið og Evian-mótið en risamótin eru fimm hjá konunum í golfinu. Hafði hún talsvert upp úr krafsinu eða liðlega 112 milljónir íslenskra króna. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á mótinu árið 2017 og Valdís Þóra Jónsdóttir ári síðar. AFP Skotland Anna Nordqvist þegar sigurinn var í höfn á Carnoustie. Sænskur sigur á Carnoustie STJARNAN – FYLKIR 2:0 1:0 Björn Berg Bryde 18. 2:0 Emil Atlason 84. M Haraldur Björnsson (Stjörnunni) Halldór Orri Björnsson (Stjörnunni) Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni) Emil Atlason (Stjörnunni) Björn Berg Bryde (Stjörnunni) Eggert Aron Guðmunds. (Stjörnunni) Ólafur Kristófer Helgason (Fylki) Dagur Dan Þórhallsson (Fylki) Arnór Borg Guðjohnsen (Fylki) Djair Parfitt-Williams (Fylki) Dómari: Ívar Orri Kristjánsson – 8. Áhorfendur: 594. LEIKNIR R. – HK 0:0 M Brynjar Hlöðversson (Leikni) Máni Austmann Hilmarsson (Leikni) Daníel Finns Matthíasson (Leikni) Bjarki Aðalsteinsson (Leikni) Martin Rauschenberg (HK) Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Jón Arnar Barðdal (HK) Arnþór Ari Atlason (HK) Dómari: Þorvaldur Árnason – 8. Áhorfendur: Um 400. FÓTBOLTINN Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan sleit sig frá fallsvæðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu, í bili að minnsta kosti, með 2:0-sigri á Fylki í Garðabænum í gær. Tveir leikir fóru þá fram sem höfðu nokk- uð vægi í neðri hluta deildarinnar. Stjarnan er með 19 stig eftir átján leiki en Fylkir er með 16 stig eftir átján leiki. Leiknir og HK gerðu markalaust jafntefli. Fyrir vikið færðist HK ör- lítið nær Fylki. HK er með 14 stig eftir átján leiki í næst neðsta sæti en ÍA er neðst með 12 stig eftir sautján leiki. Keflavík er með 17 stig eftir sautján leiki en ljóst er að HK hefði viljað ná í þrjú stig í gær til að koma sér nær þessum liðum. „Meira var í húfi fyrir HK í þess- um leik og þeir lögðu sig aðeins bet- ur fram, vörnin þétt og seigir að pressa fram. Ásgeir Börkur Ás- geirsson gaf allt sitt í leikinn, kast- aði sér á eftir hverjum bolta. Leikn- ismenn voru frekar í að hugsa um hvað þeir gætu misst en hvað þeir gætu fengið, lítið um neista og voru varkárir,“ skrifaði Stefán Stefáns- son m.a. í umfjöllun sinni um leik Leiknis og HK á mbl.is. Fylkismenn hafa ekki unnið leik í deildinni frá því þeir unnu sterkt lið KA 13. júlí. Síðan þá hefur liðið spil- að sex leiki í deildinni og tapað fjór- um þeirra. Fylkismenn fara upp á Akranes 18. september og verður áhugavert að sjá hvar liðin standa þegar kemur að þeim leik. „Stjörnumenn fögnuðu mikil- vægum og sanngjörnum sigri þegar litið er á leikinn í heild. Um leið gáfu þeir sjálfum sér andrými í fallbarátt- unni, en Garðbæingar eru nú fimm stigum frá fallsæti þegar einungis fjórar umferðir eru eftir,“ skrifaði Stefán Gunnar Sveinsson m.a. í um- fjöllun sinni á mbl.is. Garðbæingar að bjarga sér? Morgunblaðið/Eggert Peysutog Eggert Aron Guðmunds. skrefi á undan Orra Sveini Stefánssyni. - HK tveimur stigum á eftir Fylki eftir markalaust jafntefli gegn Leikni SELFOSS – ÍBV 6:2 1:0 Kristrún Rut Antonsdóttir 8. 2:0 Brenna Lovera 20. 3:0 Þóra Jónsdóttir 41. 4:0 Caity Heap 61. 4:1 Þóra Björg Stefánsdóttir (víti) 64. 4:2 Viktorija Zaicikova 68. 5:2 Magdalena Reimus 80. 6:2 Magdalena Reimus 90. MM Magdalena Reimus (Selfossi) M Eva Núra Abrahamsdóttir (Selfossi) Þóra Jónsdóttir (Selfossi) Brenna Lovera (Selfossi) Caity Heap (Selfossi) Áslaug Dóra Sigurbjörnsd. (Selfossi) Olga Sevcova (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV) Hanna Kallmaier (ÍBV) Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson – 9. Áhorfendur: 99. ÞRÓTTUR – ÞÓR/KA 1:0 1:0 Dani Rhodes 76. M Dani Rhodes (Þrótti) Íris Dögg Gunnarsdóttir Þrótti) Jelena Tinna Kujundzic (Þrótti) Katherine Cousins (Þrótti) Lorena Baumann (Þrótti) Sóley María Steinarsdóttir (Þrótti) Arna Sif Ásgrímsdóttir (Þór/KA) Harpa Jóhannsdóttir (Þór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA) Shaina Ashouri (Þór/KA) Dómari: Jóhann Atli Hafliðason – 6. Áhorfendur: Um 200. FÓTBOLTINN Bjarni Heglason bjarnih@mbl.is Selfoss og Þróttur úr Reykjavík styrktu stöðu sína í efri hluta úr- valsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, í fimm- tándu umferð deildarinnar í gær. Magdalena Reimus skoraði tví- vegis fyrir Selfoss þegar liðið vann 6:2-stórsigur gegn ÍBV á Já- verk-vellinum á Selfossi. Selfyssingar léku á als oddi í fyrri hálfleik og leiddu sanngjarnt með þremur mörkum gegn engu. Selfoss er áfram í fjórða sætinu með 25 stig en ÍBV er í sjöunda sætinu með 16 stig. „Ótrúlega sannfærandi sigur Sel- fyssinga, sem halda áfram að berj- ast um þriðja sætið á meðan staða ÍBV er hreint ekki góð, rétt fyrir ofan fallsæti,“ skrifaði Guðmundur Karl Steindórsson m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. _ Magdalena Reimus skoraði sitt 19. og 20. mark í efstu deild í 96 leikjum. Þá reyndist Dani Rhodes hetja Þróttara þegar liðið vann 1:0- sigur gegn Þór/KA á Eimskips- vellinum í Laugardal. Þróttarar fengu hættulegri færi í leiknum og að endingu var það Rhodes sem skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik þegar hún slapp ein í gegn eftir stungusend- ingu Ísabellu Önnu Húberts- dóttur. Þróttarar eru með 25 stig í þriðja sætinu, líkt og Selfoss, en Þór/KA er með 18 stig í sjötta sætinu. „Leikurinn var jafn og spenn- andi og mikil barátta í algleym- ingi allan tímann,“ skrifaði Gunn- ar Egill Daníelsson m.a. í umfjöllun sinni um leikinn á mbl.is. _ Þetta var fjórði heimasigur Þróttara í deildinni í röð en liðið tapaði síðast heimaleik 6. júlí. Morgunblaðið/Eggert Skallaeinvígi Hart barist í leik Þróttar og Þórs/KA í Laugardal í gær. Hörð barátta um þriðja sætið í deildinni - Selfoss og Þróttur unnu góða sigra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.