Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.08.2021, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.08.2021, Page 1
Horft á björtu hliðarnar Ósýnilegar 15. ÁGÚST 2021 SUNNUDAGUR Nýtt á heimsminjaskráKonur eru minna áberandi í kvikmyndum en skila þó hlut- fallslega meiri tekjum. 28 Hættur leynast víða Netverjar þurfa að hafa varann á þegar þeir versla. 14 Múmíur í Suður-Ameríku og borgin Nice er nú komið á heims- minjaskrá Sameinuðu þjóðanna. 18 Fimm manns úr ólíkum áttum, þau Karl Thor- oddsen, Marta Kristín Lárusdóttir, Nadia Katrín Banine, Olga Soffía Einarsdóttir og Ragnar Már Jónsson, hafa öll eitthvað jákvætt að segja frá kórónuveirutímum. Þegar einar dyr lokast hafa aðrar opnast og hafa þau gripið tækifærin þegar þau gáfust, látið drauma rætast og varið meiri tíma með fjölskyldu. Þakklæti er þeim ofarlega í huga. 8

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.