Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.08.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.08.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.8. 2021 Sunnan við Tjörnina í Reykjavík, rétt við Hringbrautina, er önnur lítil tjörn. Sú er nefnd eftir einum af helstu köppum landafunda um árið 1000: þeim er nam Vínland hið góða. Lengi stóð stytta landnema þessa á hólma í tjörninni litlu, en var síðar færð á annan stað í borginni. Hvað heita tjörnin og hólminn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heita tjörn og hólmi? Svar:ÞorfinnstjörnerhúnkölluðogíhólmanumvarstyttaafÞorfinniKarlsefni,eftir EinarJónsson,semerviðdvalarheimiliHrafnistuíLaugarási. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.