Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.08.2021, Blaðsíða 27
15.8. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Dvaldir óviljugur við að dúða ris. (7)
4. Gaf ábóta kú til að hann gæti stofnað fjölmiðlafyrirtæki. (10)
9. Álit konu Freys er jafngildi úrskurðar matsmanna. (11)
11. Sér pilt rugla leikfangi. (7)
12. Metir gull sem ónýti. (7)
13. Amal snýr sér frá þegar Rut kemur aftur að Klaus í trúarstofnun.
(12)
14. Þúsund og einn hamar sem er auðvelt að setja á rangan stað. (9)
16. Lyftist öngull með slá. (10)
17. Er radar án einhvers konar hluta af slám? (9)
20. Fyrir hádegið í útlöndum fæ vinur Patreks Jaime franskt og gullið
frá sendiherra. (10)
24. Vinur Púmba fer í anið út af frumefnunum. (9)
25. Erindi eiginmanns Guðrúnar fyrir dómi snýst um 2,4 dl. (8)
27. Það er sagt að Thor sleiki Kiljan að utan út af flækjustigi hans. (15)
29. Mála glitauga. (4)
30. Angurvein við norp skapar það sem er lítils að vænta af. (13)
34. Þýður fer frá alþýðubarni vegna útlendings. (6)
35. Brún ófullvaxta og kápur berlega sýna dugnað. (13)
37. Festa klippna þarfnast fingrastöðu. (8)
38. Aflagarparnir missa fagra í fjöllunum. (8)
39. Nær gull að sturla okkur næsta dag í landshluta. (10)
LÓÐRÉTT
1. Í dag garmar eru kíló í hitastigi þar sem raki myndast í loftinu. (10)
2. Vökvarnir sem rasssár veinar einhvern veginn út af. (13)
3. Dengdir einhvers konar björgun á. (7)
4. Ekkert í blóma blandast og verður léleg afurð ólífa. (7)
5. Kerla fær örn með sætindi. (9)
6. Hreyta fyrir stuttlegt (5)
7. Leggja harðnað frá sér og ákveða. (9)
8. Lágur hrís getur valdið verk. (9)
10. Skítur á tauræmu. (3)
15. Fæði ég ísfötu hjá þeim sem eru afbrigði í grískum pentametri? (9)
18. Hvíld rollunnar felst í hægagangi. (5)
19. Ami er að snúa sér að því að binda. (5)
21. Umluðu rugluð og ber, keyptu húsgögn og komu þeim fyrir. (9)
22. Hals, snikkari, býr til glófa. (12)
23. Og fleira át ungur gortari. (10)
26. Má Morgunblaðið rugla anda út af efnasamsetningu? (10)
27. Fiðlarinn á þakinu missir joðið til þessa fyrsta sem sleppur í boð.
(8)
28. Grískur og býður ekki fram hesta. (8)
31. Af króga heyrist það að best sé að loka hann inn. (6)
32. Stæði við enska borg er gert úr frumefni. (6)
33. Í New Jersey örva og svo rígfesta. (6)
36. Fæst á eftir. (4)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum
2, 112 Reykjavík. Frestur til
að skila krossgátu 15. ágúst
rennur út á hádegi föstu-
daginn 20. ágúst.
Vinningshafi krossgátunnar
8. ágúst er Margrét Jóns-
dóttir, Þorragötu 5, 102 Reykjavík. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Á hjara veraldar eftir Geraldine
McCaughrean. Kverbókaútgáfa gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRIVIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
TALA HAFS SKIN STAR
T
B Ð I I R ST Ú Æ
H E L G I D Ó MA
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
FLÓKI LAKKS ÞYKKI LUKKU
Stafakassinn
ATA KARAGI AKATAGARI
Fimmkrossinn
DVALATRANA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Sleði 4) Annir 6) Lóðin
Lóðrétt: 1) Skall 2) Efnið 3) IðrunNr: 240
Lárétt:
1) Rúmba
4) Titla
6) Innið
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Bloti
2) Nitur
3) Nafni
G