Morgunblaðið - 08.09.2021, Qupperneq 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 2021
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra, gengur óbundin til
kosninga. Hún segir hins vegar rétt að núverandi stjórnarflokkar ræði sam-
an, haldi þeir meirihluta.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Gengur óbundin til kosninga
Á fimmtudag: Hæg suðvestlæg eða
breytileg átt og bjart með köflum.
Hiti 8 til 13 stig að deginum. Á
föstudag: Breytileg átt 3-8 m/s og
dálítil væta með köflum, en lengst af
bjartviðri á S- og A-landi. Kólnar heldur NV-til á landinu. Á laugardag: Norðlæg eða
breytileg átt 3-8 og rigning af og til, en yfirleitt þurrt á SA- og A-landi. Hiti 5 til 12 stig.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Alþingiskosningar
2021: Forystusætið
12.05 Manstu gamla daga?
13.05 Af fingrum fram
13.45 Inndjúpið
14.20 Sjónleikur í átta þáttum
15.00 Söngvaskáld
15.40 Veiðikofinn
16.10 Á tali við Hemma Gunn
16.55 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
17.25 Sætt og gott
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Krakkafréttir
18.00 Fréttir og veður
18.10 HM stofan
18.35 Ísland – Þýskaland
20.30 HM stofan
21.05 Vikinglottó
21.15 Neyðarvaktin
22.00 Tíufréttir
22.20 Veður
22.25 Þrælahald nútímans –
Kúguð kona
23.25 Skammastu þín, Emma
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.10 The Late Late Show
with James Corden
13.50 The Block
14.40 Ást
15.02 The Unicorn
15.22 Single Parents
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves
Raymond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Young Rock
20.35 Moonbase 8
21.00 Nurses
21.50 Good Trouble
22.35 The Bay
23.20 The Royals
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 New Amsterdam
00.55 Charmed (2018)
01.35 9-1-1
02.20 Walker
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Grey’s Anatomy
10.05 Næturgestir
10.30 All Rise
11.15 MasterChef Junior
11.55 Sporðaköst 7
12.35 Nágrannar
12.55 Bomban
13.35 Hvar er best að búa?
14.20 Gulli byggir
14.40 Besti vinur mannsins
15.00 The Goldbergs
15.20 Á uppleið
15.50 Temptation Island
16.35 Hell’s Kitchen
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Alls konar kynlíf
19.40 10 Years Younger in 10
Days
20.25 Family Law
21.15 Vigil
22.15 Pennyworth
23.10 Sex and the City
23.40 NCIS: New Orleans
00.20 Tell Me Your Secrets
01.10 The Mentalist
01.50 Grey’s Anatomy
02.30 All Rise
03.15 MasterChef Junior
03.55 Temptation Island
18.30 Fréttavaktin
19.00 Fjallaskálar Íslands (e)
19.30 Pólitík með Páli Magn-
ússyni
20.00 Herrahornið
Endurt. allan sólarhr.
09.00 Catch the Fire
10.00 Blessun, bölvun eða
tilviljun?
10.30 Times Square Church
11.30 Charles Stanley
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
20.00 Þegar
20.30 X Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Þjóðlagahátíð á Siglu-
firði.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:32 20:20
ÍSAFJÖRÐUR 6:32 20:29
SIGLUFJÖRÐUR 6:15 20:12
DJÚPIVOGUR 6:00 19:50
Veðrið kl. 12 í dag
Breytileg átt 3-8 m/s og sums staðar lítils háttar væta.
Suðvestan 3-8 á morgun, en 8-13 NV-til. Víða dálitlar skúrir, en bjart með köflum um
landið NA-vert. Hiti 8 til 15 stig.
Þýskir sjónvarps-
þættir hafa ekki náð
mikilli útbreiðslu ut-
an landsteinanna og
eiginlega varla verið
til útflutnings. Í þátt-
unum Babylon Berlin
hafa Þjóðverjar loks
náð sér á strik í gerð
sjónvarpsþátta.
Þættirnir fjalla um
lögreglumanninn
Gereon Rath, sem
þvælist inn í flókin mál á róstusömum tímum milli-
stríðsáranna og Weimar-lýðveldisins í Berlín og eru
byggðir á bókum eftir Volker Kutscher. Komm-
únistar fara mikinn, nasistar eru farnir að láta á sér
kræla og í borginni tíðkast gjálífi og lausung.
Þættirnir gerast á heillandi tímum, en um leið
má greina uggvænlega fyrirboða um það sem koma
skal. Christopher Isherwood urðu þessir tímar að
yrkisefni í bókinni Goodbye to Berlin, sem var uppi-
staðan að myndinni Cabaret með Lizu Minelli. Þá
koma einnig upp í hugann bækur Phillips Kerrs um
hinn harðsoðna spæjara Bernie Gunther, sem reyn-
ir að komast af án þess að glata með öllu sjálfsvirð-
ingunni á viðsjárverðum tímum. Fyrsta bókin um
hann, Marsfjólurnar, kom einmitt út á íslensku í
fyrra.
Þriðja þáttaröðin um Gereon Rath er hins vegar
sýnd í Ríkissjónvarpinu um þessar mundir og er
auðvelt að finna verra efni til að horfa á í kass-
anum.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Bellibrögð og
bófar í Berlín
Skelgeggur Volker Bruch
leikur Gereon Rath.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Yngvi Eysteins vakna með hlust-
endum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir í
eftirmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Það eru allir spenntir. Ég held að
þegar maður er ekki búinn að gera
eitthvað í langan tíma þá finni
maður svona nýja þörf og endur-
nýjaða ást,“ sagði tónlistarmað-
urinn og Vestmannaeyingurinn
Júníus Meyvant í samtali við
K100.is. Hann mun koma fram
ásamt hljómsveit sinni í Bæjarbíói í
Hafnarfirði föstudaginn 24. sept-
ember en þá verða komin tvö ár
síðan hann hélt síðast tónleika
með hljómsveit hér á landi. Júníus
hefur haldið sér uppteknum við að
semja og taka upp nýtt efni undan-
farna mánuði en ný plata verður
gefin út á næsta ári.
Nánar á K100.is.
Júníus Meyvant
snýr aftur á sviðið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 25 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað
Stykkishólmur 12 heiðskírt Brussel 26 heiðskírt Madríd 31 heiðskírt
Akureyri 10 skýjað Dublin 22 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 23 léttskýjað Mallorca 30 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 léttskýjað London 28 heiðskírt Róm 27 heiðskírt
Nuuk 7 rigning París 29 heiðskírt Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 21 léttskýjað
Ósló 21 léttskýjað Hamborg 21 heiðskírt Montreal 19 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Berlín 21 skýjað New York 25 heiðskírt
Stokkhólmur 18 heiðskírt Vín 22 heiðskírt Chicago 28 skýjað
Helsinki 14 léttskýjað Moskva 12 alskýjað Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR
um auglýsingapláss:
Berglind Bergmann
Sími: 569 1246
berglindb@mbl.is
fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 21. september 2021
SÉRBLAÐ
B A
BLAÐ