Morgunblaðið - 21.09.2021, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.09.2021, Qupperneq 5
LITLI TÓN- SPROTINN Tryggðu þér áskrift að fernum tónleikum fyrir alla fjölskylduna þar sem yngstu tónlistar- unnendurnir kynnast töfrum hljómsveitarinnar. Kortasala er á sinfonia.is og í miðasölu Hörpu. 20 2022 21 LAU 25|09 KL. 14:00 UNDUR JARÐAR MEÐ STJÖRNU- SÆVARI Ferðalag undir leiðsögn Stjörnu- Sævars þar sem undur veraldar eru meginstefið í tali, tónum og myndum. Tónlist m.a. eftir John Williams, Richard Strauss, W.A. Mozart og Jón Leifs. Noam Aviel hljómsveitarstjóri LAU 12|02 KL. 14:00 ÆVINTÝRIÐ UM TÖFRA- FLAUTUNA Töfraflautan eftirMozart er ein dáðasta ópera sögunnar og sannkallaður ævintýraheimur fyrir unga sem aldna og er hér flutt í styttri útgáfu. Einsöngvarar eru Eyrún Unnarsdóttir, Sveinn Dúa Hjörleifsson, Oddur Arnþór Jónsson, Harpa Ósk Björns- dóttir og Bryndís Guðjónsdóttir. Sögumaður er Þórunn Arna Kristjánsdóttir. LAU 11|12 & SUN 12|12 KL. 14:00 & 16:00 JÓLATÓNLEIKAR SINFÓNÍUNNAR Sívinsælir jólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Íslands eru sannkölluð hátíð fyrir alla fjölskylduna. Eftirlætis jólatónlist allra, meðal annars Yfir fannhvíta jörð,Hin fyrstu jól og Gilsbakkaþula. Fjöldi gesta kemur fram með hljómsveitinni á þessum tónleikum. LAU 30|04 KL. 14:00 SKILABOÐA- SKJÓÐAN Við bregðum okkur inn í Ævintýraskóginn í fylgd frábærra leikara og söngvara sem leysa frá skjóðunni og gæða persónur skógarins lífi. Hér hljómar tónlist Jóhanns G. Jóhannssonar úr leikritinu Skilaboða- skjóðan eftir Þorvald Þorsteinsson. Miðasala sinfonia.is Sími 528 5050

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.