Morgunblaðið - 21.09.2021, Blaðsíða 22
22 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 2021
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Tölvur
Sérhæfð gagnabjörgun
af hörðum diskum o.fl.
Datatech.is sérhæfir sig í gagna-
björgun af öllum gerðum af tölvum og
hörðum diskum. Hafðu samband í
síma 571-9300 eða kíktu á
heimasíðuna okkar Datatech.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Veiði
Sjóbleikjunet - Silunganet
Fyrirdráttarnet
Flotteinar – Blýteinar
Laxanet fyrir veiðirétthafa
Kraftaverkanet - margar tegundir
HAUSTÚTSALA Í SEPTEMBER
15% AFSLÁTTUR
Vettlingar – Bólfæri – Netpokar
fyrir þyngingar
Meira skemmtilegt
Sendum um allt land
HEIMAVÍK
Tveir góðir úr nýju netunum
Þekking – Reynsla – Gæði
HEIMAVÍK EHF
s. 892 8655
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Atvinnuauglýsingar
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
ÚTBOÐ
LEIKSKÓLI ASPARSKÓGUM 25
Lóðarfrágangur
Landslag ehf., fyrir hönd Fasteignafélags Akraness, óska
eftir tilboðum í framkvæmdir við lóðarfrágang á nýjum
leikskóla við Asparskóga 25, Akranesi.
Verkið nær til heildarfrágangs lóðar.
Verktaki skal setja upp girðingar, koma fyrir frárennsliskerfi
á lóð, koma fyrir snjóbræðslukerfi, ganga frá rafkerfi og
raflýsingu lóðar, helluleggja gönguleiðir og stéttar, malbika
bílastæði, ganga frá djúpgámum, aðstoða við uppsetningu
leiktækja, ganga frá fallvarnarefnum, þökuleggja grassvæði,
ganga frá gróðurbeðum, gróðursetja tré og runna.
Helstu stærðir:
Hellulögn 2.400 m2
Malbik 1.055 m2
Fallvarnarefni 1.500 m2
Heildarstærð lóðar um 8.000 m2 brúttó.
Verktaki tekur við byggingarsvæði frá verktaka sem annast
uppsteypu og utanhússfrágang. Byggingarsvæðið er afgirt
og með hliði inn á vinnusvæðið.
Verklok á útboðsáfanga er 31. júlí 2022.
Útboðsgögn verða afhent á stafrænu formi frá og með
25. ágúst 2021 með því að senda tölvupóst á netfangið
landslag@landslag.is þar sem fram kemur heiti verks, nafn
bjóðanda, netfang og símanúmer tengiliðs bjóðanda.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti
16-18 Akranesi í síðasta lagi 8. október 2021 kl. $"!"%#
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30, nóg pláss. Botsía kl. 10.
Tálgað í tré kl. 13. Postulínsmálun kl. 13. Prjónakaffi Önnu kl. 13.30.
Kaffi kl. 14.30-15.20. Nánari upplýsingar í síma 411-2701 & 411-2702.
Allir velkomnir.
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Leikfimimeð Milan kl. 10.30. Handavinna kl. 12-16. Karlakór-
inn Kátir karlar kl. 12.45. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könn-
unni. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími. 411-2600.
Boðinn Ganga / stafganga með leiðsögn kl. 10 frá Boðanum. Fugla-
tálgun kl. 13. Brids og kanasta, munið sóttvarnir. Sundlaugin er opin
frá kl. 13.30-16.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Stólaleikfimi með
Silju kl. 12.30 (hvetjum fólk að koma og prufa). Opið kaffihús kl. 14.30.
Qi-gong kl. 17 (frítt og opið öllum hverfisbúum).
Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og
Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði.
Félagsstarf eldri borgara kl. 13. Söngdúett Kristín Ragnhildur og Inga
Backman. Verið velkomin.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.30-11.
Prjónað til góðs kl. 8.30-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Myndlistar-
hópurinn Kríur kl. 12.30-15.30. Aðalfundur Hollvina Hæðargarðs kl.
13.30. Leiðbeiningar á tölvu kl. 13.10-13.40. Bónus-rútan kl. 13.10.
Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Bókabíllinn kl. 14.45.
Garðabær Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Með-
læti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45-15.15. Pool-hópur í Jóns-
húsi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Qi-Gong í Sjálandi kl. 9.
Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Leikfimi í Ásgarði kl. 12.15. Botsía í Ás-
garði kl. 12.55. Smíði kl. 9 og 13 í Smiðju Kirkjuhvoli.
Gjábakki Kl. 8.30-11.30 opin handavinnustofa og verkstæði, kl. 16-18
Nafnlausi leikhópurinn með námskeið í upplestri og framsögn, kl. 13-
16 opin handavinnustofa og verkstæði.
Gullsmári Myndlist kl. 9, botsía kl. 10, tréútskurður og kanasta kl. 13.
Hraunsel Billjard kl. 9-16. Qi-Gong kl. 10. Brids kl. 13.
Hvassaleiti56-58 Morgunkaffi og spjall frákl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Jóga með Rakel Írisi kl. 9. Brids í handavinnustofu kl.
13. Bingó kl. 13.15.Hádegismatur kl. 11.30–12.30, panta þarf fyrir
hádegi deginum áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi kl. 9.45 í Borgum. Ritlistanámskeið í lista-
smiðju kl. 9.30 til 11.30 í Borgum. Botsía í Borgum kl. 10. Helgistund í
Borgum kl. 10.30 og leikfimishópur Korpúfa í Egilshöll, Margrét Eiríks-
dóttir leiðbeinir. Spjallhópur í listasmiðju í Borgum kl. 13 og sundleik-
fimi í Grafarvogssundlaug kl. 14, Brynjólfur leiðbeinir. Minnum á hóp-
söng og kynningu á ljósmyndum í Borgum á morgun.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Kaffikrókur alla
morgna frá kl. 9. Pútt á flötinni við Skólabraut kl. 10. 30 ef veður leyfir.
Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl. 11.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl.
14. ATH. Í DAG VERÐUR BINGÓ í SALNUM á Skólabraut kl. 13.30.
Örnámskeið / roð og leður á neðri hæð félagsheimilisins kl. 15.30.
Útboð
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Fiskislóð - hjólastígur
Helstu magntölur eru:
- Gröftur 1.800 m3
- Grúsarfylling 1.200 m3
- Malbikun 1.600 m2
- Þökulögn 1.300 m2
- Uppsetning ljósastólpa 24 stk.
Verklok eru 15. desember 2021.
Útboðsgögn verða aðgengileg á rafrænu formi frá og
með þriðjudeginum 21. september 2021 kl. 12:00 á
útboðsvef Faxaflóahafna:
https://faxafloahafnir.ajoursystem.is/
Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 12:00
miðvikudaginn 6. október 2021. Ekki verður
haldinn opnunarfundur og niðurstöður opnunar
verða birtar á útboðsvefnum.
Tilboð/útboð
Dómhildur
Eiríksdóttir
✝ Dómhildur
Eiríksdóttir
fæddist 15. júní
1934. Hún lést
29. ágúst 2021.
Útför Dóm-
hildar fór fram
11. september
2021.
Meira: á www.mbl.is/andlat
Minningar á mbl.is
Það var áfall að
heyra af veikindum
og andláti Kristín-
ar, fyrrverandi
starfsfélaga okkar í Rofaborg.
Það var létt yfir Kristínu þegar
hún kvaddi okkur í lok mars 2019
eftir farsælt samstarf sem aldrei
bar skugga á. Nú fannst henni
tímabært að fara að njóta,
ferðast, æfa golfið og eyða meiri
tíma með fjölskyldu og barna-
börnum. Sannarlega átti Kristín
það inni og unnum við henni þess
vel. Aðeins tveimur mánuðum
síðar kom hún í heimsókn á
gamla vinnustaðinn og sagði okk-
ur af æðruleysi frá veikindum
sínum og því verkefni sem hún
átti fram undan. Það gat ekki
verið; af hverju Kristín sem hafði
varla orðið misdægurt á yfir 30
ára starfsferli í Rofaborg?
Kristín var einstaklega bón-
góð og traustur samstarfsfélagi.
Alltaf var hún með einhver verk-
efni í höndunum ef það gafst laus
stund, en samt sást aldrei á
henni neinn asi, allt var svo yf-
irvegað. Hennar rólega fram-
koma gaf frá sér svo mikla orku
að öllum leið vel í kringum hana,
bæði börnum og starfsmönnum.
Kristínu var líka mjög umhugað
um samstarfsfólk sitt. Hún lagði
sig fram um að kynnast öllum og
sýna þeim áhuga. Hún hafði
gaman af að segja frá en ekki síð-
ur var hún góður hlustandi, ráða-
góð og hvetjandi. Þá er ekki
hægt að tala um Kristínu án þess
að minnast á hannyrðaáhuga
hennar, verksvit og nýtni, sem
var algjörlega til fyrirmyndar.
Sérstaklega eru okkur minn-
isstæðar sumarbústaðarferðirn-
ar til hennar á Flúðir. Þar lét hún
sig ekki muna um að taka á móti
tugum manns og öllu því besta
sem hún átti í kotinu var tjaldað
til svo okkur liði vel.
Við erum oft minnt á að lífið er
ekki alltaf sanngjarnt og okkur
Kristín Ólafsdóttir
✝
Kristín Ólafs-
dóttir fæddist
23. mars 1950. Hún
lést 9. september
2021.
Útför Kristínar
fór fram 20. sept-
ember 2021.
er engu lofað með
framhaldið. Hafðu
þökk fyrir allt elsku
Kristín. Missir fjöl-
skyldunnar er mikill
og við sendum
Magnúsi eigin-
manni Kristínar,
börnunum Unni
Gyðu, Ólafi, Hall-
dóri og börnunum
þeirra, sem hún var
svo óendanlega stolt
af, okkar innilegustu samúðar-
kveðjur.
Fyrir hönd samstarfsfólks úr
Rofaborg,
Þórunn Gyða Björnsdóttir
og Guðlaug Kristinsdóttir.
Í dag kveðjum við æskuvin-
konu okkar, Kristínu Ólafsdótt-
ur. Þegar ástkær vinkona fellur
frá koma upp í hugann margar
minningar.
Efst í huga okkar er að hafa
kynnst Stínu eins og við kölluð-
um hana, eytt með henni æsku-
og unglingsárunum og síðar vin-
áttunni sem við fjölskyldur okkar
bundust og samverustundunum
sem við áttum.
Stína var einstaklega vel gerð
og góð manneskja. Hún var ekki
bara vinkona heldur sannur vin-
ur.
Við minnumst unglingsáranna
þegar ekkert truflaði okkur í að
skemmta okkur saman og njóta
lífsins, hvort sem það voru bolta-
leikir, skólaböll, bíóferðir á laug-
ardagskvöldum eða – eilítið síðar
– útilegur, labba rúntinn og fara
inn á Hressó.
Tryggða- og vinabönd rofnuðu
aldrei, þrátt fyrir að við vinkon-
urnar færum hver sína leið. Stína
fór í Fóstruskólann, eins og hann
hét þá, og var leikskólakennari
alla sína starfsævi. Þau Maggi
byggðu sér unaðsreit við Flúðir
þar sem þau fjölskyldan dvöldu
nánast allar helgar. Fjölskyldan
var Stínu mikilvægust.
Við vinkonurnar höfum verið
saman í saumaklúbbi í fjölda-
mörg ár. Styrkti það vináttu okk-
ar enn frekar. Við höfum hjálpast
að þegar eitthvað hefur staðið til
hjá okkur og fjölskyldum okkar.
Alltaf var Stína til staðar, ná-
kvæm og vandvirk. Það var gott
að leita til hennar Stínu. Við
stofnuðum gönguhóp með eigin-
mönnum okkar og bestu vinum
og fórum í margar skemmtilegar
ferðir um landið. Við eigum
ógleymanlegar minningar um
allar okkar góðu samverustund-
ir.
Tilveran verður skrítin án þín,
kæra vinkona, og saumaklúbbur-
inn fámennur.
Við sendum Magga, Unni
Gyðu, Óla, Halldóri, Nonna og
fjölskyldum okkar hjartans sam-
úðarkveðjur.
Blessuð sé minning góðrar
manneskju.
Áslaug og Fríða.
Morgunblaðið birtir minningargreinar endurgjaldslaust alla út-
gáfudaga.
Óheimilt er að taka efni úr minningargreinum til birtingar í
öðrum miðlum nema að fengnu samþykki.
Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðn-
ir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra
horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr
felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/
sendagrein
Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að
hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstu-
degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist
áður en skilafrestur rennur út.
Formáli | Minningargreinum fylgir formáli sem nánustu aðstandendur
senda inn. Þar koma fram upplýsingar um hvar og hvenær sá sem fjallað
er um fæddist, hvar og hvenær hann lést og loks hvaðan og klukkan hvað
útförin fer fram. Þar mega einnig koma fram upplýsingar um foreldra,
systkini, maka og börn. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formál-
anum, sem er feitletraður, en ekki í minningargreinunum.
Undirskrift | Minningargreinahöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn
sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
Minningargreinar