Morgunblaðið - 22.09.2021, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2021
Atvinnuauglýsingar
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Styrkir til staðbundinna fjölmiðla
utan höfuðborgarsvæðisins
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna
fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins.
Til úthlutunar árið 2021 eru 10 m.kr.: 5 m.kr. frá mennta- og menningarmálaráðuneyti
og 5 m.kr. frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti v. aðgerðar C.08 í byggðaáætlun,
Efling fjölmiðlunar í héraði. Höfuðborgarsvæðið nær yfir sveitarfélögin Reykjavíkurborg,
Kópavogsbæ, Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ, Seltjarnarnesbæ og Mosfellsbæ.
Umsækjendum er bent á að kynna sér ákvæði reglna nr. 1050/2021 um styrki til
staðbundinna fjölmiðla.
Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar eru á vef
mennta- og menningarmálaráðuneytis.
Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudaginn 15. október 2021.
Stjórnarráð Íslands
Mennta- og
menningarráðuneytið
Tilkynningar
Breyting á aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2012-2028.
Nýtt deiliskipulag Túnahverfi.
Í samræmi við 30. gr. og 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010
er kynnt skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi
Mýrdalshrepps 2012-2028 í þéttbýlinu í Vík í Mýrdal ásamt
nýju deiliskipulagi í hverfi Túna.
Í breytingunni felst að: gerð er tillaga að landnotkunar-
breytingu þar sem „opið svæði til sérstakra nota“ verður hluti
íbúðabyggðar, skilgreint ÍS1 skv. aðalskipulagi. Með breyting-
unni stækkar núverandi svæði íbúðarbyggðar við Tún úr 4,1
ha í 5,4 ha. Jafnframt er gerð tillaga að nýju deiliskipulagi
norðan við Túnahverfi.
Skipulagslýsing þessi liggur frammi hjá skipulags- og
byggingarfulltrúa Mýrdalshrepps Austurvegi 17, 870 Vík og á
heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is frá 22. september 2021
til og með 10. október 2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
sunnudaginn 10. október 2021.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshrepps
Auglýsing um skipulagsmál
í Mýrdalshreppi
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með
auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulags-
tillögu.
Mennta- og heilsusvæði í Vík - Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið nær yfir 2,2 ha og afmarkast af Mánabraut og
Ránarbraut en vestan við svæðið er íþróttavöllur og sunnan
við það er óbyggt svæði. Innan reitsins er skólalóð, leik-
skólalóð, íþróttahús, sundlaug og útisvæði tengd skólastarfi.
Tillaga þessi liggur frammi á skrifstofa Mýrdalshrepps Austur-
vegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is
frá 22. september 2021 til og með 5. nóvember 2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
föstudaginn 5. nóvember 2021.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshrepps
Auglýsing um skipulagsmál
í Mýrdalshreppi
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Heitt á könnunni, kaffi-
spjall, allir velkomnir kl. 9.30-11. Söngstund með Helgu Gunnars kl.
13.45. Kaffi kl. 14.30-15.20. Bókaspjall með Hrafni kl. 15. Nánari upp-
lýsingar í síma 411-2701 & 411-2702. Allir velkomnir.
Árbæjarkirkja Kyrrðarstund miðvikudaga í Árbæjarkirkju kl. 12.
Opið hús fullorðinsstarfs í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 12.30-15.30.
Súpa og meðlæti gegn vægu gjaldi. Nánari upplýsingar á
www.arbaejarkirkja.ís
Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-14. Opin vinnustofa
kl. 9-12. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Ritlistarsmiðjar kl. 12.45-14.45.
Bónus-bíllinn fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Pílukast kl. 13. Hádegis-
matur kl. 11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Heitt á könnunni. Allir
velkomnir. Sími 411-2600.
Boðinn Handavinnustofa opin kl. 9-15. Sundlaugin opin kl. 13.30-16.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10.Tálgað með
Valdóri frá kl. 9.15. Frjáls spilamennska kl. 12.30-15.45. Opið kaffihús
kl. 14.30.
Breiðholtskirkja Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12 alla miðviku-
daga, súpa og brauð eftir stundina. Eldri borgara starfið ,,Maður er
manns gaman" er kl. 13.15. Allir hjartanlega velkomnir.
Bústaðakirkja Það er ekki opið hús í dag þar sem að við verðum á
ferðalagi. Sjáumst hress næsta miðvikudag. Starfsfólk Fossvogs-
prestakalls.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Qi-gong kl. 7-8. Kaffisopi og
spjall kl. 8.30-11. Ljóðahópur Soffíu kl. 10-12. Línudans kl. 10-11. Ritlist-
arsmiðja kl. 13-15. Kaplar og spil kl. 13.30.Tálgun með Valdóri kl. 13-
15.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Pool-hópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur fer frá Jónshúsi
kl. 10. Skák í Jónshúsi kl. 10.30. Gönguhópur fer frá Smiðju kl. 13.
Brids í Jónshúsi kl. 13. Stólajóga kl. 11 í Kirkjuhvoli. Gler kl. 13 í
Smiðju Kirkjuhvoli. Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 15 / 15.40 og 16.20.
Zumba Gold kl. 16.30.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á könn-
unni. Félagsvist frá kl. 13. Döff félag heyrnarlausra frá kl. 12.30.
Gerðubergskórinn óskar eftir söngfólki í allar raddir, Æfingar fara
fram í Félagsmiðstöðinni Gerðubergi mánudaga og föstudaga
kl. 13-15.
Guðríðarkirkja. Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 22.septem-
ber kl. 12. Helgistund í kirkjunni og söngur. Snæddur verður hádegis-
verður í safnaðarsalnum kr. 10. Lesin verður saga. Jóhannes Þór
Skúlason framkvæmdarstjóri Samtaka ferðaþjónustunnar kemur í
heimsókn og ræðir við okkur um stöðu ferðaþjónustunnar. Hlökkum
til að sjá ykkur.
Gullsmári Myndlist kl. 9. Botsía kl. 10. Postulínsmálun og kvenna-
brids kl. 13.
Hraunsel Billjard kl. 9-16. Stóla-jóga kl. 10. Línudans kl. 11. Bingó kl.
13. Gaflarakórinn kl. 16.
Hvassaleiti56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Handavinnuhópur kl. 13-16. Brids kl. 13. Styttri ganga
kl. 13.30. Hádegismatur kl. 11.30–12.30, panta þarf fyrir hádegi degin-
um áður.
Korpúlfar Morgunleikfimi í Borgum kl. 9.45, glerlistanámskeið með
Fríðu hefst á ný í dag kl. 9, uppselt, næsta námskeið hefst
miðvikudaginn 20. október, skráning liggur frammi. Ganga kl. 10 frá
Borgum og í Egilshöll. Söngstund með Jóhanni og Páli Steinari,
söngur og harmonikka, gleðistund, jafnvel dans og Leifur Reynisson
sagnfræðingur mætir kl. 15 með sýningu á gömlum ljósmyndum í
Borgum. Skemmtileg og fróðleg stund.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Ferðasaga af Hornströndum. Rúnar
Reynisson segir frá. Kaffiveitngar.
Samfélagshúsið Vitatorgi Postulínsmálun í handverksstofu 2.
hæðar kl. 9-12. Bókband í smiðju 1. hæðar fyrir hádegi kl. 9-12.30, og
eftir hádegi kl. 13-16.30. Píla í setustofu kl. 10.30-11. Eftir hádegi, dans
með Vitatorgsbandi kl. 14-15. Að endingu hlustum við á hlaðvarp í
handavinnustofu 2. hæðar kl. 15-16. Hlökkum til að sjá ykkur!
Seltjarnarnes Kaggikrókur alla morgna frá kl. 9. Leir Skólabraut kl. 9.
Botsía Skólabraut kl. 10. Billjard Selinu kl. 10. Kyrrðarstund í kirkjunni
kl. 12.Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Gler á neðri hæð félagsheimil-
isins kl. 130. Handavinna, samvera og kaffi salnum Skólabraut kl. 13.
intellecta.is
með
morgun-
!$#"nu
FINNA.is
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Strandgata 53, Fjarðabyggð, fnr. 217-0466 , þingl. eig. Emil KThora-
rensen, gerðarbeiðendur Stapi lífeyrissjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf., mánudaginn 27. september nk. kl. 10:00.
Hlíðargata 10, Fjarðabyggð, fnr. 216-9176 , þingl. eig.Tinna Rut
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Vátryggingafélag
Íslands hf. og Arion banki hf., mánudaginn 27. september nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Austurlandi
21 september 2021
Nauðungarsala
Styrkir
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is