Morgunblaðið - 22.09.2021, Side 26

Morgunblaðið - 22.09.2021, Side 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 2021 Sigurður Ingi Jóhannsson, Gunnar Smári Egilsson, Logi Einarsson, Þorgerð- ur Katrín Gunnarsdóttir og Bjarni Benediktsson takast á í öðrum hluta kappræðna á vettvangi Dagmála. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Fimm leiðtogar tókust á í kappræðum Á fimmtudag: Snýst í austan 5-13 með rigningu, en þurrt á N- og A- landi þangað til síðdegis. Hiti 2 til 8 stig. Á föstudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8, skýjað og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 2 til 9 stig, kaldast NA- lands. RÚV 11.10 Alþingiskosningar 2021: Kynning á fram- boði 11.15 Alþingiskosningar 2021: Kynning á fram- boði 11.20 Djók í Reykjavík 11.55 Manstu gamla daga? 12.40 Af fingrum fram 13.25 Sjónleikur í átta þáttum 14.05 Söngvaskáld 15.05 Heilabrot 15.35 Á tali við Hemma Gunn 16.20 Heimsmarkmið Elízu 16.50 Sama-systur 17.20 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Múmínálfarnir 18.23 Hæ Sámur 18.30 Sjóræningjarnir í næsta húsi 18.41 Eldhugar – Mae Jem- ison – geimfari 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 18.54 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Alþingiskosningar 2021: Forystusætið 20.30 Já eða nei 20.40 Með okkar augum 21.15 Neyðarvaktin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þrælahald nútímans – Fangelsisvist 23.20 Svikabrögð Sjónvarp Símans 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.51 The Block 14.54 Ást 15.15 The Unicorn 15.36 Single Parents 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Young Rock 20.35 Moonbase 8 21.00 Nurses 21.50 Good Trouble 22.35 The Bay 23.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Næturgestir 10.35 All Rise 11.20 MasterChef Junior 12.00 Sporðaköst 7 12.35 Neighbours 12.55 Bomban 13.45 Gulli byggir 14.05 Besti vinur mannsins 14.30 Á uppleið 14.55 Who Do You Think You Are? 16.00 Hell’s Kitchen 16.45 Temptation Island 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Neighbours 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Allskonar kynlíf 19.35 10 Years Younger in 10 Days 20.25 Family Law 21.10 Vigil 22.10 Pennyworth 23.05 Sex and the City 23.35 NCIS: New Orleans 00.20 Tell Me Your Secrets 01.05 The Mentalist 18.30 Fréttavaktin 19.00 Fjallaskálar Íslands (e) 19.30 Pólitík með Páli Magn- ússyni 20.00 Herrahornið (e) Endurt. allan sólarhr. 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 20.00 Pólitík á Mannamáli 20.30 X Landsbyggðir 21.00 X Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Börn tímans. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 22. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:12 19:29 ÍSAFJÖRÐUR 7:17 19:35 SIGLUFJÖRÐUR 6:59 19:18 DJÚPIVOGUR 6:42 18:59 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg átt 5-13 og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 2 til 9 stig. „Þetta er bara Spider-Man spin-off,“ hugsaði ég þegar ég sá að Tom Holland, Kóngulóarmaðurinn sjálfur, færi með aðalhlutverk í nýrri kvikmynd, Cherry. Myndin er með þeim fyrstu sem koma út á nýrri streymisveitu Apple, en tæknirisinn ákvað í fyrra að hann skyldi reima á sig sprettskóna og taka þátt í streymisveitukapphlaupinu. Ég hef lengi verið aðdáandi Hollands, enda fer hann með hlutverk uppáhaldsofurhetjunnar í hinum geysistóra Marvel-heimi. Talandi um Marvel, þá eru leikstjórar og handritshöfundar bræð- urnir Anthony og Joe Russo sem gerðu garðinn frægan með Avengers: Infinity War og End- game. Cherry segir frá ungum manni (Holland) sem gengur í herinn á tímum Íraksstríðsins sem herlæknir. Þar sér hann menn deyja á hrotta- legan hátt. Við heimkomuna glímir hann við áfallastreituröskun, verður háður vímuefnum og sér sig tilneyddan að ræna banka. Ástin fléttast inn í spilið en Ciara Bravo fer með hlut- verk Emily, kærustu Cherrys. Sjónarspil myndarinnar er oft og tíðum mjög flott og fá Russo-bræðurnir prik í bókina þar. Að því sögðu skildi myndin ekki mikið eftir sig. Sagan er fín en lítið meira en það. Mætti rista dýpra. Ljósvakinn Ari Páll Karlsson Kóngulóarmaður- inn læknir í Írak Flottur Holland er aðalleikarinn í Cherry. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Yngvi Eysteins vakna með hlust- endum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Það er risastór áfangi að gifta sig og eflaust ógleymanlegur fyrir alla sem ganga í hjónaband. Sumir brúðkaupsdagar eru þó eftir- minnilegri en aðrir og má segja að brúðgumi nokkur sem gifti sig í Brasilíu nú á dögunum hafi gert brúðkaupsdaginn ógleymanlegan fyrir alla gesti. Brúðguminn heitir Gustavo og kom hann fólkinu heldur betur á óvart þegar hann gekk inn í brúð- kaupið dansandi við gleðisprengju- lagið Can’t stop the feeling með Justin Timberlake. Tveir vinir hans byrjuðu strax að dansa þaulæfð spor með honum og áður en leið á löngu voru fleiri brúðkaupsgestir farnir að taka þátt í dansinum. Sjáðu myndbandið á K100.is. Brúðgumi sló rækilega í gegn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 15 alskýjað Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 5 alskýjað Brussel 18 alskýjað Madríd 21 heiðskírt Akureyri 5 alskýjað Dublin 18 alskýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 11 léttskýjað Glasgow 17 alskýjað Mallorca 21 alskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 20 alskýjað Róm 26 léttskýjað Nuuk 1 alskýjað París 17 léttskýjað Aþena 27 skýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 17 alskýjað Winnipeg 14 léttskýjað Ósló 14 alskýjað Hamborg 14 rigning Montreal 21 skýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 14 alskýjað New York 23 alskýjað Stokkhólmur 10 alskýjað Vín 14 skýjað Chicago 18 alskýjað Helsinki 7 alskýjað Moskva 6 rigning Orlando 30 alskýjað DYkŠ…U ER ÞITT FYRIRTÆKI FRAMÚR- SKARANDI? SKORAÐU SAMKEPPNINA Á HÓLM! Sýndu að þú sért framúrskarandi Pantaðu vottun á creditinfo.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.