Morgunblaðið - 22.09.2021, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.09.2021, Blaðsíða 27
mbl.is/dagmal Ekki missa af leiftrandi umræðu í dag, miðvikudag, í opnu streymi á mbl.is/dagmal Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Miðflokknum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Viðreisn Gunnar Smári Egilsson Sósíalistaflokknum Inga Sæland Flokki fólksins Logi Einarsson Samfylkingunni Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokknum Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokknum Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírötum Opið streymi Nú styttist í kosningar sem fara fram næstkomandi laugardag. Dagmál streymisþáttur Morgunblaðsins hefur undanfarið kafað í stefnumál flokkanna. Nú er komið að pallborðsumræðum í tveimur þáttum. Stefán Einar Stefánsson og Andrés Magnússon stýra umræðunum úr sal Morgunblaðsins í Hádegismóum. á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.