Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.09.2021, Blaðsíða 18
Boeing 767-breiðþota með 65 manns inn- anborðs stefnir á World Trade Center. Þotunni var flogið á syðri turninn, en eld- ur logar í þeim nyrðri eftir að þotu hafði verið flogið á hann 18 mínútum fyrr. Skelfingu lostið fólk í New York-borg reynir í ofboði að forða sér þegar annar turna World Trade Center hrynur til grunna, um það bil klukkustund eftir að flugvélum var flogið á turnana. Rudy Giuliani borgarstjóri fyrirskipaði að suðurhluti Manhattan skyldi rýmdur. AP Myrkur um miðjan dag í New York. Ringulreiðin var algjör eftir að turnarnir höfðu fallið og fólk vissi ekki hvort það var statt í vöku eða martröð. Stríðsástand er ekki daglegt brauð í borginni. Öll- um leiðum til Manhattan-eyjar var lokað í kjölfar hryðjuverkanna í varúðarskyni. AP 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.9. 2021 HRYÐJUVERK

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.