Morgunblaðið - 27.08.2021, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2021
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Andrés Magnússon
andres@mbl.is
Smávægilegar fylgisbreytingar í
kjördæmum og mismikil kjörsókn
getur haft mikil áhrif á það hverjir
veljast á þing í kosningum, ekki síst
þegar framboð eru mörg og flest
með fylgi um og undir 10%. Það á við
um vænan hluta kjördæmakjörinna
og öll jöfnunarsæti.
Flókið kjördæmakerfi gerir það
að verkum að hefðbundnar skoð-
anakannanir á landinu öllu hafa lítið
forspárgildi um niðurstöður kosn-
inga. Greina má svör eftir kjör-
dæmum, en þá geta svör úr stökum
kjördæmum verið fá, allt niður í 70
svör í fámennustu kjördæmunum.
Sem er þeim mun bagalegra þegar
framboð eru svo mörg og flest með
um og undir 10% fylgi. Þá geta vik-
mörk hæglega farið upp í ±10% og
niðurstöðurnar ónákvæmar eftir því.
Samanteknar kannanir
Ekkert kemur í stað könnunar í
hverju kjördæmi fyrir sig, sem tæp-
lega svarar kostnaði, en að ofan má
sjá niðurstöðurnar, þegar svör úr
þremur síðustu könnunum MMR í
röð eru lagðar saman. Útkoman að
ofan endurspegar því ekki fylgis-
hreyfingu síðustu daga, en á hinn
bóginn hefur fylgi framboða verið
fremur stöðugt ef undan er skilin
fylgisaukning sósíalista í nýjustu
könnuninni, sem MMR gerði í sam-
starfi við Morgunblaðið.
Þrátt fyrir að á milli síðustu könn-
unar, sem birt var í gær, og þessara
þriggja samanteknu skeiki ekki
miklu í fylgi eða þingmannatölu
framboða, þá lítur þingmannalistinn
talsvert öðruvísi út, bæði hvað varð-
ar nöfn og röð þeirra.
Sömuleiðis er athyglisvert að
skoða mjög misjafna stöðu framboð-
anna í einstökum kjördæmum, hvort
sem það segir eitthvað um stefnu
þeirra eða frambjóðendur.
8
17
6
34
7
7
7
4
B Framsókn C Viðreisn D Sjálfstæðisflokkur M Miðflokkur P Píratar S Samfylking V VinstrigrænF Flokkur fólksins J Sósíalistar
Þingmenn eru reiknaðir með reiknivél Landskjörsstjórnar, samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana MMR, en miðað er við kjörsókn í Alþingiskosningum 2017. Svör úr kjördæmum voru mjög mismörg, svo niðurstöður smærri flokka í fámennari kjördæmum geta byggst á afar fáum svörum, vikmörk há og óvíst hvar þingsæti falla.
24,8%
12,5%
6,2%
9,5% 5,3%
11,2%
11,4%
11,8%
6,2%
1,2%
Fylgi og þingmenn kjördæma samkvæmt í samanteknum skoðanakönnunum MMR frá júní til ágúst
Samanlagðar síðustu þrjár kannanir MMR, mælt dagana 24. júní - 6. júlí, 8.-14. júlí og 18.-24. ágúst
SV
13 ÞINGMENN
RS
11 ÞINGMENN
RN
11 ÞINGMENN
NV
8 ÞINGMENN
NA
10 ÞINGMENN
S
10 ÞINGMENN
Kjördæmakjörnir
● Bjarni Benediktsson (D)
● Jón Gunnarsson (D)
● Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (C)
● Guðmundur I. Guðbrandssson (V)
● Þórhildur SunnaÆvarsdóttir (P)
●Willum Þór Þórsson (B)
● Bryndís Haraldsdóttir (D)
● Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)
● Óli Björn Kárason (D)
● Sigmar Guðmundsson (C)
●Arnar Þór Jónsson (D)
Jöfnunarsæti
● Gísli Rafn Ólafsson (P)
● Karl Gauti Hjaltason (M)
Kjördæmakjörnir
● Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (D)
● Svandís Svavarsdóttir (V)
● Björn Leví Gunnarsson (P)
● Kristrún Frostadóttir (S)
● Hanna Katrín Friðriksson (C)
● Hildur Sverrisdóttir (D)
● Katrín Baldursdóttir (J)
● Orri Páll Jóhannsson (V)
● Lilja Alfreðsdóttir (B)
Jöfnunarsæti
● Inga Sæland (F)
●Arndís A. Kristínar- Gunnarsdóttir (P)
Kjördæmakjörnir
● Guðlaugur Þór Þórðarson (D)
● Halldóra Mogensen (P)
● Helga Vala Helgadóttir (S)
● Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir (C)
● Diljá Mist Einarsdóttir (D)
● Katrín Jakobsdóttir (V)
● Ásmundur Einar Daðason (B)
●Andrés Ingi Jónsson (P)
● Brynjar Níelsson (D)
Uppbót
● Jón Steindór Valdimarsson (C)
● Gunnar Smári Egilsson (J)
Kjördæmakjörnir
● Þórdís K. R. Gylfadóttir (D)
● Stefán Vagn Stefánsson (B)
● Haraldur Benediktsson (D)
● Bjarni Jónsson (V)
● Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (B)
●Valgarður L. Magnússon (S)
● Helga Thorberg (J)
Jöfnunarsæti
● Bergþór Ólason (M)
Kjördæmakjörnir
● Ingibjörg Ólöf Isaksen (B)
● Njáll Trausti Friðbertsson (D)
● Logi Einarsson (S)
● Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (V)
● Líneik Anna Sævarsdóttir (B)
● Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D)
● Hilda Jana Gísladóttir (S)
● Haraldur Ingi Haraldsson (J)
● Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M)
Jöfnunarsæti
● Jakob FrímannMagnússon (F)
Kjördæmakjörnir
● Guðrún Hafsteinsdóttir (D)
●Vilhjálmur Árnason (D)
● Sigurður Ingi Jóhannsson (B)
● Álfheiður Eymarsdóttir (P)
● Ásmundur Friðriksson (D)
● Birgir Þórarinsson (M)
● Ásthildur Lóa Þórsdóttr (F)
● Hólmfríður Árnadóttir (V)
● Oddný Harðardóttir (S)
Jöfnunarsæti
● Guðbrandur Einarsson (C)
NV
NA
SSV
RN
RS
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
0%
5%
10%
15%
20%
25%
30%
RNRSSVSLNANV
Minnsta fylgishreyfing
getur haft víðtæk áhrif
- Samanteknar kannanir gefa gleggri mynd af kjördæmum
2021 ALÞINGISKOSNINGAR