Morgunblaðið - 27.08.2021, Qupperneq 12
12 FRÉTTIR
Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2021
VINNINGASKRÁ
83 11906 22850 32177 39274 49811 59930 71232
559 11913 23878 32228 39448 49842 60406 71236
991 12085 23897 32247 39637 49894 60645 71330
1457 12782 24315 32517 39709 50384 60902 71405
2079 12839 24836 32717 40099 50489 61625 71413
2333 12885 25012 32748 40130 50577 61692 71527
2441 13255 25209 32760 40298 51309 61803 71750
3052 13333 25271 32872 40592 51846 62085 71947
3836 13404 25432 32884 40766 51927 62695 73632
3927 13436 25953 32925 40888 52366 62916 74566
4361 14389 26107 32955 41445 52542 63468 74716
4439 14561 26298 33151 42183 53453 63497 75642
4684 15020 26777 33168 42444 53662 63756 76218
4917 15336 26862 33257 42887 53901 64045 76272
5127 16011 27213 33277 44387 54454 64144 76547
5604 16839 27398 33411 44564 54778 64209 76639
5719 17050 27548 33689 44715 54803 64224 76647
6095 17558 27756 33692 45018 54944 64630 76785
7011 17977 28213 33920 46124 56099 64631 76835
7621 18031 28752 33921 46295 56346 64642 77396
7734 18090 29082 34163 46429 56511 65051 77485
7837 18170 29116 34534 46633 56522 65220 77787
7938 18376 29145 34606 46928 56580 65250 78170
8768 18519 29269 35219 47245 56890 65741 78184
9007 18858 29837 35832 47306 57192 65777 78264
9050 19528 29931 36236 47417 57317 65909 78382
9232 19532 30008 36712 47665 57606 66344 78584
9716 19678 30877 36965 47675 57869 67592 78926
10204 19732 30888 37249 47975 57953 67966 79264
10357 20401 31152 37368 48327 58131 68514 79299
10390 20608 31201 37476 48333 58349 69098 79850
10699 20611 31232 37832 48528 58477 69365
10803 20713 31291 38040 48581 58682 69999
10880 21283 31567 38390 49024 58705 70547
11228 21619 31830 38948 49111 59040 70680
11312 22009 31868 39251 49511 59162 70728
11582 22836 32174 39255 49762 59878 71099
540 7533 23015 39147 49278 55489 67100 77506
593 13361 23939 40715 49770 56082 69052 78004
2192 14270 24874 41465 50104 56571 69504 78047
2267 14419 25384 41728 51287 56684 69551 78205
2869 15222 26787 41968 52085 57387 71122 78860
3538 15956 32114 42515 52106 57921 73761 79526
3895 16001 32870 42722 52447 58738 74483 79596
4375 16416 32945 44166 53853 62427 74640 79807
4406 18026 32966 44867 54191 63061 74936 79862
4731 18744 33514 47349 54277 63618 75281
4899 19566 36010 48371 54997 65115 75630
5815 21314 37119 48569 55004 66189 77038
7126 21649 38609 49018 55483 66920 77225
Næst útdráttur fer fram 2. september 2021
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
8055 18099 19322 39427 78322
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
1748 18075 31285 46756 60497 71852
16183 18761 33058 49462 62216 74396
16246 21201 35649 54682 62318 79548
16870 30931 38914 58461 64944 79992
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
7 7 3 5 4
17. útdráttur 26. ágúst 2021
Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hf.
hagnaðist um rúmlega 1,8 milljarða
króna, eða rúmlega 12 milljónir evra,
á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í
fyrra hagnaðist fyrirtækið um ríf-
lega fimm milljónir evra, eða 750
milljónir króna, og er því afkomu-
batinn milli tímabila 145%.
Eignir Brims í lok tímabilsins
námu 114 milljörðum króna eða 762
milljónum evra, og minnkuðu eign-
irnar frá árslokum síðasta árs þegar
þær voru 765 milljónir evra.
Eigið fé fyrirtækisins er nú 52
milljarðar króna, eða 346 milljónir
evra, en það var 337 milljónir evra í
lok síðasta árs. Munurinn er 2,6%.
Eiginfjárhlutfall Brims er 45%.
Ánægður með afkomuna
Guðmundur Kristjánsson forstjóri
Brims kveðst í tilkynningu frá félag-
inu vera ánægður með uppgjörið og
afkomuna á fyrri hluta ársins. Hann
segir reksturinn stöðugan þrátt fyrir
óróa á heimsmörkuðum. „Engu að
síður eru alltaf sveiflur í sjávar-
útvegi eins og dæmi frá í vetur sýna
þegar leyfðar voru loðnuveiðar eftir
nokkurra ára hlé en þær gengu vel
og sala loðnuafurða sömuleiðis,“ seg-
ir Guðmundur.
Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson
Fiskveiðar Tekjur Brims voru 19
milljarðar króna á fjórðungnum.
Brim með 1,8 millj-
arða króna hagnað
- Eignir drógust lítillega saman
Hagnaður samstæðu Kviku banka hf.
á fyrri helmingi ársins nam rúmlega
fimm milljörðum króna samanborið
við rúmlega níu hundruð mkr. hagnað
á sama tímabili í fyrra. Breytingin er
446% milli ára. Hagnaður félagsins
fyrir skatta var rúmlega 4,6 ma.kr. en
sé hagnaður dótturfélaganna TM hf.
og Lykils fjármögnunar hf. á fyrsta
ársfjórðungi tekinn með í reikninginn
er hagnaðurinn fyrir skatta rúmlega
6,1 ma. kr. TM og Lykill sameinuðust
Kviku fyrr á þessu ári.
Eignir samstæðunnar námu í lok
tímabilsins 245 milljörðum króna og
jukust um 98% milli ára, en þær voru
123 milljarðar í lok síðasta árs.
Eigið fé samstæðunnar er 74 millj-
arðar króna en það var 19 milljarðar í
lok síðasta árs. Eiginfjárhlutfallið er
30%.
Marinó Örn Tryggvason, forstjóri
Kviku banka hf., segir í tilkynningu að
samruni Kviku, TM og Lykils hafi
gengið framar vonum eins og sjá megi
í fyrsta rekstraruppgjöri samstæð-
unnar. Vel hafi gengið að ná þeim
fjárhags- og rekstrarmarkmiðum
sem sett voru við samruna félaganna.
Býr yfir styrkleika
„Sameinað félag býr yfir fjárhags-
legum styrkleika þar sem grunn-
reksturinn byggist á mörgum styrk-
um stoðum. Með því hefur félagið
getu til þess að veita mjög fjölbreytta
fjármálaþjónustu til framtíðar. Öll
svið félagsins skiluðu góðri afkomu og
er afkoma tryggingareksturs TM á
árshelmingnum sú besta í sögu fé-
lagsins,“ segir Marinó.
Einnig segir hann að félagið muni
auka samkeppni og leitast við að ein-
falda fjármálaþjónustu fyrir núver-
andi og nýja viðskiptavini.
Gengi bréfa Kviku lækkaði um
2,1% í Kauphöll Íslands í gær í tæp-
lega 1,7 milljarða króna viðskiptum
og er nú 23,3 krónur hver hlutur.
Kvika hagnaðist
um fimm milljarða
- Forstjóri segir samruna við TM og Lykil hafa heppnast vel
Banki Eignir samstæðu Kviku námu í lok tímabilsins 245 milljörðum króna.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Upplýsinga-
tæknifyrirtækið
Origo hagnaðist
um tæpar 84
milljónir króna á
öðrum fjórðungi
ársins. Það eru
umskipti frá
sama tímabili í
fyrra, en þá var
félagið rekið með
53 mkr. tapi.
Eignir voru 12,7 milljarðar króna í
lok tímabilsins en þær voru 12,4
milljarðar í lok árs í fyrra. Eigið féð
jókst um 3,6% milli ára. Það er nú
tæpir 7,3 milljarðar króna en það
var rúmir sjö milljarðar í lok síð-
asta árs.
Eiginfjárhlutfall Origo er 57,4%.
Jón Björnsson forstjóri segir í til-
kynningu að góður árangur hafi
náðst á öðrum ársfjórðungi 2021,
þótt samanburður sé erfiður við
fyrra ár vegna breytinga í efna-
hagslífinu. „Fjórðungurinn er
13,6% yfir veltu síðasta árs. Veltu-
aukningu má að mestu leyti rekja
til sölu hjá notendabúnaði og
áframhaldandi aukningu hjá hug-
búnaðarstarfsemi félagsins.“
Jón segir það sérstaklega
ánægjulegt að sjá sterkan fjórðung
hjá Tempo í kjölfar metfjórðungs,
sem að miklu leyti var drifinn
áfram af skilmálabreytingum Atl-
assian-markaðstorgsins.
Hagnað-
ur Origo
84 m. kr.
Tölvur Sala nam
4,4 milljörðum.
- Veltuaukning
27. ágúst 2021
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 126.61
Sterlingspund 173.62
Kanadadalur 100.22
Dönsk króna 19.982
Norsk króna 14.306
Sænsk króna 14.533
Svissn. franki 138.37
Japanskt jen 1.1518
SDR 179.73
Evra 148.6
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 179.355
Sjávarútvegsfyrirtækið Síldar-
vinnslan var rekið með rúmlega
fjögurra milljarða króna hagnaði á
öðrum fjórðungi ársins. Á sama
tíma á síðasta ári var félagið rekið
með níu hundruð milljóna króna
hagnaði og hækkunin milli tímabila
nemur því 346%.
Eignir Síldarvinnslunnar í lok
fjórðungsins námu tæplega 77
milljörðum króna, eða 604 millj-
ónum Bandaríkjadala. Þær jukust
um tæp sex prósent á milli ára en
þær voru 570 milljónir dala í lok
síðasta árs, eða rúmir 72 milljarðar
króna.
Eigið fé Síldarvinnslunnar nemur
nú 391 milljón dala, eða 50 millj-
örðum króna og hefur aukist lít-
illega milli ára, en í lok síðasta árs
var eigið fé 386 milljónir dala, eða
49 milljarðar króna.
Eiginfjárhlutfall Síldarvinnslunn-
ar er nú 64,7%.
Gunnþór Ingvason forstjóri segir
í tilkynningu að uppgjörið endur-
spegli vel þær sveiflur sem sjávar-
útvegurinn býr við og hvað ein
loðnuvertíð er mikilvæg fyrirtæki
eins og Síldarvinnslunni.
4 ma. kr. hagnaður
Síldarvinnslunnar
- Mikil tekjuaukning milli ára
Morgunblaðið/Baldur
Veiði Tekjur jukust um 54% milli
ára og voru sex milljarðar króna.
Atvinna