Morgunblaðið - 27.08.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 2021
og
rðaráð.
P þí
ferd
fe
sa
Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur og skíðaleiðsögumaður ræðir um
undirbúning að gerð alþjóðlegrar sjónarpsþáttaseríu sem byggist á bók
hennar Fjallaverksmiðja Íslands. Leikstjórar frá Mexíkó hafa tekið verkið
upp á sína arma og stefnt er að tökum í Kanada, en sögusviðið er fært frá Ís-
landi til Alaska.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Alþjóðleg sjónvarpssería í undirbúningi
Á laugardag og sunnudag:
Suðvestan 8-15 á norðvestan- og
vestanverðu landinu, en yfirleitt
hægari vindur annars staðar. Dálítil
rigning með köflum, en þurrt og
bjart austan til. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi.
RÚV
08.00 Sund
10.00 Eldað með Niklas Ek-
stedt
10.30 Barnið mitt er með
downs-heilkenni
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Matur með Kiru
12.05 Úti II
12.30 Sagan bak við smell-
inn – Viva la Vida
13.00 Ferðastiklur
13.55 Óskalög þjóðarinnar
14.45 Mósaík 2002-2003
15.20 Músíkmolar
15.30 Í garðinum með Gurrý
II
16.00 Basl er búskapur
16.30 Orlofshús arkitekta
17.00 Joanna Lumley og
Silkileiðin
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sebastian og villtustu
dýr Afríku
18.45 Bestu vinir
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Ólympíukvöld fatlaðra
20.05 Hetjan snýr aftur
21.35 Shakespeare og Hat-
haway
22.20 Saturday Night Fever
00.15 Sund
02.35 Frjálsíþróttir
03.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Bachelor in Paradise
20.10 Nánar auglýst síðar
21.40 Bachelor in Paradise
23.10 Love Island
24.00 Love Island
00.50 Jackie and Ryan
02.25 Rush
04.00 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.20 The Mentalist
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The Good Doctor
10.05 The Arrival
11.05 Tribe Next Door
11.50 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Ghetto betur
13.40 Lóa Pind: Bara geðveik
14.05 BBQ kóngurinn
14.25 Grand Designs: The
Street
15.15 Grand Designs: Aust-
ralia
16.05 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Fyrsta blikið
19.20 The Masked Dancer
20.30 The Hummingbird Proj-
ect
22.20 The Last Full Measure
00.10 Anna
02.05 The Mentalist
02.45 The Good Doctor
03.30 Grand Designs: The
Street
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Fréttavaktin
21.00 Saga og samfélag (e)
21.30 Fjallaskálar Íslands (e)
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Vegabréf – Soffía
Einarsdóttir
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Skyndibitinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Djassþáttur.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Týndi bróðirinn – líf og
kenningar Magnúsar
Eiríkssonar guð-
fræðings.
21.40 Kvöldsagan: Dægra-
dvöl.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
27. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:57 21:02
ÍSAFJÖRÐUR 5:53 21:16
SIGLUFJÖRÐUR 5:36 20:59
DJÚPIVOGUR 5:24 20:34
Veðrið kl. 12 í dag
Sunnan og suðaustan 8-15 en 15-20 í vindstrengjum á vestanverðu landinu fram eftir
degi. Víða rigning eða súld, en áfram bjart að mestu norðaustan til.
Við fjölskyldan eydd-
um síðasta laugar-
dagskvöldi fyrir fram-
an imbakassann í
fyrsta sinn í ansi lang-
an tíma. Við duttum,
og ég segi það í fullri
hreinskilni, inn á
„Tónaflóð úr Hörpu“
sem var í beinni út-
sendingu á ríkissjón-
varpinu þar sem marg-
ir af okkar fremstu
tónlistarmönnum voru samankomnir að peppa
landann á Menningarnótt. Við fjölskyldan höfðum
gaman af, mjög skemmtilegir tónleikar, þótt
manni hafi fundist sumir listamennirnir betri en
aðrir eins og gengur og gerist. Eftir tónleikana
sáum við að RÚV hafði birt stöðuuppfærslu af tón-
leikunum á facebook-síðu sinni. Það er ekki í frá-
sögur færandi nema fyrir þær sakir að mikill
meirihluti umsagnanna var neikvæður og leiðin-
legur. Hér fylgja nokkrar umsagnir: „Ömurlegir
tónleikar.“ „Það var ekki varið í neitt af þessu.“
„Ekki mikið til að gleðja sálina.“ Það ríkir einhver
sorgleg neikvæðni hér á landi þessi misserin og
það er allt ömurlegt og allir ömurlegir. Það þarf
ekki annað en opna Twitter þar sem allt er farið í
skrúfuna hjá flestum notendum miðilsins. Gamli
stærðfræðikennarinn minn sagði okkur bekkjar-
félögunum eitt sinn að fara út og sulla í pollum
þegar honum fannst við ganga yfir strikið og það
gætu ansi margir tekið þetta til sín þessa dagana.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
„Ekki mikið til að
gleðja sálina“
Meistari Bubbi átti stór-
leik á laugardaginn.
Morgunblaðið/Eggert
7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Jói G rífa hlustendur K100 fram úr
ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg-
asti morgunþáttur landsins í sumar!
10 til 14 Þór Bæring Þór og besta
tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu.
Þór hækkar í gleðinni á K100.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Þresti Þröstur Gestsson spilar
góða tónlist, spjallar við hlustendur
og rifjar upp það besta með Loga og
Sigga frá liðnum vetri. Sum-
arsíðdegi á K100 klikkar ekki.
18 til 22 Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist á K100 öll
virk kvöld með Heiðari.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Tölvuleikjarisinn Nintendo á í góðu
samstarfi við óhagnaðardrifin
samtök að nafni Starlight Child-
ren’s Foundation, sem sérhæfa sig
í því að gleðja veik börn og fjöl-
skyldur þeirra. Saman hafa þau út-
vegað svokallaðar tölvuleikja-
stöðvar inn á barnaspítala víðs
vegar um Bandaríkin þar sem börn
geta farið, leikið sér og gleymt sér
yfir fjölbreyttum og skemmtilegum
leikjum á borð við Super Mario.
Hlustaðu og lestu ljósa punktinn
á K100 og K100.is.
Gefa veikum
börnum tölvuleiki
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 16 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 20 skýjað Dublin 19 léttskýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 19 heiðskírt Glasgow 21 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 súld London 18 alskýjað Róm 27 heiðskírt
Nuuk 8 skýjað París 20 léttskýjað Aþena 31 heiðskírt
Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 15 skýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 16 léttskýjað Montreal 29 skýjað
Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 15 skýjað New York 32 heiðskírt
Stokkhólmur 13 skýjað Vín 15 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað
Helsinki 14 rigning Moskva 18 skýjað Orlando 28 þrumuveður
DYk
U