Morgunblaðið - 23.10.2021, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.10.2021, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 2021 43 Organisti Sóknarnefndir Brautarholts – og Reynivallasókna Kjalarnessprófastsdæmi auglýsa eftir organista/tónlistar- stjóra í 30% fasta stöðu við Reynivallaprestakall frá 1. janúar 2022. Leitað er eftir einstaklingi sem: • Hefur metnað fyrir tónlistaþætti helgihaldsins. • Hefur áhuga til að viðhalda og efla enn frekar öflugan kirkjukór. • Er tilbúinn í gott samstarf við sóknarprest prestakallsins. Laun samkv. kjarasamningi organista hjá FÍH og launanefndar Þjóðkirkjunnar. Umsóknir skulu sendar rafrænt til bjorn@brautarholt.is Umsóknarfrestur er til 1. Desember n.k. Allar upplýsingar um starfið gefa: Björn Jónsson formaður Brautarholtssóknar s. 892 3042, bjorn@brautarholt.is sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur s. 865 2105, arna.gretarsdottir@kirkjan.is VÉLFRÆÐINGUR / VÉLVIRKI Óskum eftir að ráða vélfræðing eða vélvirkja á vélaverkstæði okkar í Klettagörðum. Helstu verkefni og ábyrgð Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á Caterpillar vinnu- og bátavélum ásamt tengdum búnaði. Menntunar- og hæfniskröfur • Vélfræðingur, vélvirki eða vanur vélaviðgerðum. • Góð samskiptafærni og þjónustulund. • Íslensku- og enskukunnátta. • Almenn tölvukunnátta og að geta tileinkað sér tækninýjungar. • Stundvísi. • Ökuréttindi. Nánari upplýsingar veitir Páll Theodórsson þjónustustjóri í síma 825-5731 eða póstfangið pth@klettur.is Klettur er leiðandi í sölu og þjónustu vinnuvéla, vörubíla og hjólbarða. Hjá Kletti vinna rúmlega 100 manns við þjónustu og sölu á meðal annars Caterpillar tækjum og vélum, Scania, IR loftpressum og Goodyear hjólbörðum. Gildi Kletts eru heiðarleiki, fagmennska, liðsheild og staðfesta. Góð samskipta- færni og þjónustulund. Óska eftir Jóhannes S. Kjarval Þórarinn B. Þorláksson (Þingvallamynd eða Heklumynd) Fjársterkir aðilar eru að leita að lista- verkum eftir framangreinda listamenn. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen í síma 845 0450. fold@myndlist.is Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14. Til leigu HORFIR ÞÚ TIL FRAMTÍÐAR? Skrifstofa Alþingis auglýsir nýtt og spennandi starf framtíðarfræðings á nefndasviði og leitar að jákvæðum, framsæknum og drífandi einstaklingi > &%E'GD< H ?#> 9:2&% &B'9'"D6ED&%)D #6D *A5E 9'E+%>DE'*:9*; !2?6*86&= &C'< /.< 8'< 2E8E *'< 80/2021, en nefndinni er meðal annars ætlað að 95E22E $+ (&4)'E*6' )8 %"469"'6 H&2E*;& %62 9'E+%>DE'= til að mynda með tilliti til tæknibreytinga og &5(29#6'4*6#"D6*8$= $+8:*8*6 #6D *(%%0'$ H&2E*;& )8 2AD9'"D62:8'E C':@%6*8E< -%E'GD 9:2$' +:DE2 E**E'& > &B' 8:'D 8':6*6*8E )8 sviðsmynda fyrir framtíðarnefndina, aðstoð við &%:9*$+3%$* )8 ("%2E*6' (&E+% 1F$* )8 0'#6**&2$ A+6&&E 8E8*E< ,**6D :' > %:@+6&#6**$ +:D &B'9'"D6*8$+ *:9*;E&#6D& :9%6' :9*6 )8 #:'4:9*$+< -%E'GD 9:2$' > &B' %"469"'6 %62 +3%$*E' *A''E #:'4:9*E > 269E*;6 )8 &4:++%62:8$ &%E'9&$+7#:'G< • Fagleg aðstoð og ráðgjöf við framtíðarnefnd Alþingis. • Gerð og greining sviðsmynda. • Aðstoð við stefnumótun og áætlanagerð. • 3'*6E <-F;6;6< 5< #-(;66,8I <I<6ID • /;66I (;? ,9@-,8*<F-? 5< #+<>=* I66I-, F=6;,D • 19;.*8I< 5< *7,:46 7F? ,+I-) 6F=6GI-;66I-D • B>,948I.-4= > 7F;,+I-I,+;<; ,F7 6@+;,+ L ,+I-)D • Reynsla af greiningarvinnu og stefnumótun. • Þekking eða reynsla á sviði framtíðarfræða er kostur. • A>9(C?6;E ,9;.*8I<,=C-6; 5< =-I7#-,9I-I6G; samskiptahæfni. • Ríkt frumkvæði og sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • K4? +*6<*7>8I9*66>++IE F;69*7 L F6,9* F6 Norðurlandamál eru kostur. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Tekið er mið af jafnréttisáætlun skrifstofu Alþingis við ráðningar. Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt prófskírteinum og 9%66;6<I-H-!) JI- ,F7 *7,C9:I6G; -29,+%?*- *7,496 sína og lýsir hæfni sinni til starfsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. 07,496;- *7 ,+I-)? <;8GI L ,F& 7>6*?; =-> I*<8@,;6<* þessari. 07 ,+I-=,F7; $8J;6<;,E ,9-;=,+5=* J;6<,;6, 5< 6F=6GI,(;?E sjá vef Alþingis. 14++ F- *7 ,+I-)? > ,+I-=I+5-<D;, Umsóknarfrestur er til og með 08.11.2021 Frekari upplýsingar um starfið gildi skrifstofu alþingis eru framsækni | virðing | fagmennska Nánari upplýsingar veitir: B;8G*- "(I 1;<*-?I-G4++;-E =5-,+2?*7I?*- 6F=6GI,(;?,E í síma. 563-0500. Raðauglýsingar Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is ÓSKAST TIL LEIGU Ríkiskaup fyrir hönd Áfengis- og tóbaks- verslunar ríkisins óska eftir að taka á leigu um 400-600 m² húsnæði fyrir Vínbúð í Reykjavík. Svæðið afmarkast af Snorrabraut, Hverfisgötu, Tryggvagötu, Geirsgötu og til sjávar í norður. Húsnæðið þarf að fullnægja eftirfarandi kröfum: 1. Vera á skilgreindu verslunarsvæði. 2. Liggja vel við almenningssamgöngum. 3. Umferð að og frá húsnæðinu skal vera greið. 4. Húsnæðið skal vera á jarðhæð. 5. Húsnæði bjóði upp á að vöruhurð opnist beint út á bak- eða hliðarsvæði. 6. Góð aðkoma sé að húsnæðinu fyrir viðskiptavini og næg bílastæði (æskilegt að sérmerkja megi um 20 stæði vínbúðinni). 7. Lögð er áhersla á gott aðgengi af bílaplani fyrir hreyfihamlaða og jafnframt þurfa að vera bílastæði fyrir starfsfólk. 8. Aðkoma að húsnæðinu fyrir flutningabíla með vörur skal vera góð. 9. Verslunarrýmið sé sem næst rétthyrnt (hlutföll rýmisins nálægt 3 á móti 2) og mega súlur, veggir eða annað ekki hamla yfirsýn um verslunarhluta húsnæðisins. 10. Húsnæðið verður að fullnægja öllum kröfum sem opinberar eftirlitsstofnanir og umsagnaraðilar gera til slíks og vera samþykkt af þeim. Leigutími húsnæðisins er allt að 10 ár. Húsnæðið skal afhenda samkvæmt samkomulagi og ræðst afhendingartími nánar af ástandi þess við afhendingu. Gögn þurfa meðal annars að innihalda eftirfarandi: 1. Staðsetning húsnæðis. 2. Teikningar af húsnæði. 3. Mögulegur afhendingartími. 4. Ástand húsnæðis við afhendingu. 5. Leiguverð án vsk. og skal það innifela allan kostnað. 6. Upplýsingar um aðra starfsemi í húsnæðinu. 7. Kvaðir sem kunna að hafa áhrif á starfsemi Vínbúðar á svæðinu. 8. Fyrirsjáanlegar breytingar sem gætu haft áhrif á kröfuliði 1-10 að ofan á leigutímanum. Vakin er athygli á því að leiði markaðskönnun þessi til undirritunar samnings eru slíkir leigusamningar undanskildir lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr. 11. gr. laganna. Fyrirspurnir skulu sendar rafrænt í útboðskerfinu https://tendsign.is/. Fyrirspurnatíma lýkur 29. október 2021 og svarfrestur er til 1. nóvember 2021. Upplýsingum skal skila rafrænt í útboðskerfinu https://tendsign.is/ með þeim hætti sem lýst er í útboðskerfinu eða á netfang utbod@rikiskaup.is með subject „21575: Húsnæðisöflun fyrir ÁTVR í Reykjavík“ eigi síðar en kl. 12:00, föstudaginn 5. nóvember 2021. Áhugasamir aðilar eru því hvattir til að skila upplýsingum tímanlega. Það er á ábyrgð fyrirtækis að svör berist innan tímafrests. Leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa. Nánari upplýsingar má finna á www.utbodsvefur.is. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.