Morgunblaðið - 23.10.2021, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Morgunblaðsins
Kemur út 25.11. 2021
Fullt af
flottu efni
fyrir alla
aldurshópa
Jólablað
Á sunnudag: SA 5-13 m/s SV-til en
annars hægari breytileg átt. Dálítil
rigning við S- og V-ströndina, en yf-
irleitt þurrt fyrir norðan. Gengur í
NA 8-15 með rigningu og síðar
slyddu á Vestfjörðum undir kvöld. Hiti 1-7 stig. Á mánudag: NA 8-15 m/s NV-til fram eftir
degi, annars hægari breytileg átt. Él á Vestfjörðum en súld við SA-ströndina en úrkomu-
lítið á landinu síðdegis. Vaxandi SA-átt SV-til um kvöldið. Hiti 1 til 6 stig, mildast syðst.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Tulipop
07.27 Poppý kisukló
07.38 Lundaklettur
07.45 Rán – Rún
07.50 Kalli og Lóa
08.01 Millý spyr
08.08 Kátur
08.19 Eðlukrúttin
08.30 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.41 Hið mikla Bé
09.03 Kata og Mummi
09.15 Lautarferð með köku
09.21 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Ævar vísindamaður
10.25 Hvað getum við gert?
10.35 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.25 List í borg – Bakú
12.15 Undarleg ósköp að vera
kona
13.15 Taka tvö
14.05 Kiljan
14.45 Trúbrot: Lifun
15.20 Hinir óseðjandi
16.20 Danir í Japan
16.50 Alþjóðlegi jazzdagurinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Lars uppvakningur
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Snækóngulóin
20.15 Brontë-systur: Ósýnileg
spor
22.20 Síðasti móhíkaninn
00.10 Séra Brown
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.05 Will and Grace
11.30 Speechless
11.55 Carol’s Second Act
12.20 The Block
13.30 Leeds – Wolves BEINT
17.00 Happy Together
(2018)
17.25 The King of Queens
17.45 Everybody Loves
Raymond
18.10 Zoey’s Extraordinary
Playlist
18.55 The Block
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.00 Duplex
21.00 Instant Family
23.00 Pelé: Birth of a Legend
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.15 Ég er kynlegt kvikyndi
08.17 Örstutt ævintýri
08.20 Börn sem bjarga heim-
inum
08.23 Vanda og geimveran
08.30 Neinei
08.40 Monsurnar
08.50 Ella Bella Bingó
09.00 Leikfélag Esóps
09.10 Greppibarnið
09.35 Latibær
09.45 Angelo ræður
09.50 Mia og ég
10.15 K3
10.30 Denver síðasta risaeðl-
an
10.40 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.05 Angry Birds Stella
11.10 Hunter Street
11.30 Friends
11.55 Friends
12.15 Bold and the Beautiful
14.05 Trans börn
14.45 The Office
15.05 The Office
15.25 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
15.55 Framkoma
16.25 Spegill spegill
16.50 Gulli byggir
17.40 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Kviss
19.45 Ireland’s Got Talent
20.45 The Invisible Man
22.50 Happy Death Day 2U
00.25 Mary
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Á Meistaravöllum
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.00 Húsin í bænum
20.30 Föstudagsþátturinn –
22/10/2021
21.30 Að vestan – Vestfirðir
Þáttur 8
22.30 Kvöldkaffi – 18/10/
2021
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Perlur og demantar til
gæfu eða ógæfu.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karla-
veldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Veröldin hans Walts.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Afganistan í öðru ljósi.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Hraði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
23. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:44 17:41
ÍSAFJÖRÐUR 8:58 17:37
SIGLUFJÖRÐUR 8:41 17:19
DJÚPIVOGUR 8:16 17:08
Veðrið kl. 12 í dag
Hægari suðlæg átt og skúrir sunnan- og vestantil en bjartviðri norðan og austanlands.
Hiti víða 4 til 10 stig.
Dönsku hjónin Erik og
Nina lifa ósköp venju-
legu lífi í úthverfi
Kaupmannahafnar
með börnum sínum
tveimur. Það er basl að
ná endum saman,
hjónabandið orðið
hálfstirt, unglingurinn
á heimilinu á miklu
mótþróaskeiði og litli
drengurinn lagður í
einelti í skóla. Dæmi-
gert fjölskyldulíf með öllum þeim skyldum, skutli
og áhyggjum sem því fylgir.
En Erik og Nina hafa ekki alltaf lifað svona
dæmigerðu lífi því áður en börnin komu í líf
þeirra voru þau svikahrappar sem lifðu fyrir
spennu og hraða. Þegar von var á frumburðinum
ákváðu þau hins vegar að snúa við blaðinu og eng-
inn veit um þessa vafasömu fortíð.
En fortíðin bankar upp á og hjónin þurfa aftur
að taka aftur upp fyrri iðju og stíga út á glæpa-
brautina.
Í þáttunum Frelsið sem sýndir eru á RÚV fáum
við að fylgjast með hvernig gengur að samræma
fjölskyldulífið og líf svikahrappa. Líf hjónanna
verður allt í einu aftur spennandi en þó er þetta
glæpalíf ekki eins auðvelt og þegar þau voru ung
því börnin flækjast fyrir. Unglingurinn kemst á
snoðir um leynilega líf foreldranna og litli strák-
urinn þarf endilega að fá ælupest þegar verst
stendur á. Svo þarf að skutla á æfingar!
Þættirnir eru hin besta skemmtun og afar vel
leiknir. Það verður forvitnilegt að sjá seríu tvö!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Líf svikahrappa
er meira spennandi
Glæpir Hjón leiðast aftur
út á braut glæpa.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Máni Pétursson sem er oft kennd-
ur við útvarpsþáttinn Harma-
geddon á X-inu, sem hann stýrði í
14 ár ásamt Frosta Logasyni, þar
til í lok september sl., mætti í
Síðdegisþáttinn í gær þar sem
hann þreytti persónuleikapróf.
Kom þar ýmislegt í ljós um Mána
sem meðal annars játaði að hann
tryði á æðri mátt.
„Ég trúi á æðri mátt. Ég fer með
bænir á hverjum einasta degi. Þó
að við höfum haldið uppi miklum
trúleysisþætti get ég eiginlega full-
yrt að Frosti Logason gerir það
líka.“
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Máni: „Ég fer með
bænir á hverjum
einasta degi“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 rigning Lúxemborg 8 skýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 4 rigning Brussel 11 léttskýjað Madríd 19 heiðskírt
Akureyri 1 alskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 19 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 súld London 12 alskýjað Róm 20 léttskýjað
Nuuk 0 moldrok París 11 alskýjað Aþena 20 léttskýjað
Þórshöfn 6 skýjað Amsterdam 9 léttskýjað Winnipeg 3 alskýjað
Ósló 8 skýjað Hamborg 6 léttskýjað Montreal 7 skýjað
Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Berlín 8 rigning New York 20 skýjað
Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 10 léttskýjað Chicago 9 skýjað
Helsinki 4 rigning Moskva 7 heiðskírt Orlando 28 heiðskírt
DYk
U
Óttakennd ráðgáta frá 2020 með Elisabeth Moss í aðalhlutverki. Þegar ofbeldis-
fullur fyrrverandi eiginmaður Ceciliu fremur sjálfsmorð og arfleiðir hana að um-
talsverðum fjármunum fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið.
Eftir að hún lendir ítrekað í lífshættu reynir hún að sanna að hún sé elt af ósýni-
legum manni.
Stöð 2 kl. 20.45 The Invisible Man