Morgunblaðið - 26.10.2021, Síða 30

Morgunblaðið - 26.10.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 2021 VÍKINGUR SPILAR MOZART 19., 20. & 21. NÓVEMBER · ELDBORG Miðasala á tix.is og harpa.is Sólveig Dóra Hansdóttir er íslenskur fatahönnuður og er nýútskrifuð úr ein- um virtasta hönnunarskóla heims, Central Saint Martins í London, þar sem hún fékk aðalverðlaun útskriftarnema fyrir útskriftarlínuna sína síðasta vor, sem hefur vakið athygli um allan heim. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Hefur vakið athygli um allan heim Á miðvikudag og fimmtudag: NA 10-18 m/s og rigning eða slydda, hvassast um landið NV-vert, en hægari og lengst af úrkomulítið sunnanlands. Hiti 1 til 7 stig. Á föstudag og laugardag: Ákveðin norðaustanátt norðvestantil og rigning eða slydda, en annars hægari og rigning af og til. Hiti 0 til 6 stig yfir daginn. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.30 Sirkussjómennirnir 12.00 Tíu fingur 13.00 Pricebræður elda mat úr héraði 13.40 Eyðibýli 14.20 Manndómsár Mikkos – Fimmta þrautin – þrí- þraut 14.50 Hljómskálinn III 15.20 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 15.35 Menningin – samantekt 16.00 Íslendingar 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 KrakkaRÚV 17.01 Bitið, brennt og stungið 17.09 Strandverðirnir 17.18 Áhugamálið mitt 17.27 Hönnunarstirnin 17.45 Krakkafréttir 17.50 Lag dagsins 18.00 Fréttir og veður 18.10 HM stofan 18.35 Ísland – Kýpur 20.30 HM stofan 21.10 Frelsið 22.00 Tíufréttir 22.20 Veður 22.25 Vammlaus 23.15 Við 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 The Block 14.41 Survivor 15.25 A.P. BIO 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 A Million Little Things 21.00 FBI: Most Wanted 21.50 The Good Fight 22.35 The Chi 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Dexter 01.00 How to Get Away with Murder 01.45 New Amsterdam 02.30 Good Trouble Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Grey’s Anatomy 10.05 Logi í beinni 10.45 Suits 11.25 NCIS 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 Matargleði Evu 13.20 Cherish the Day 14.00 Amazing Grace 14.45 Katy Keene 15.25 Veronica Mars 16.10 The Masked Dancer 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.50 Masterchef USA 20.35 The Dog House 21.25 Hamilton 22.15 SurrealEstate 23.00 Last Week Tonight with John Oliver 23.35 The Wire 00.35 Afbrigði 01.05 Intruder 01.50 Grey’s Anatomy 02.35 Insecure 03.05 The Mentalist 03.50 Suits 04.30 Friends 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 09.30 Ísrael í dag 10.30 Með kveðju frá Kanada 11.30 La Luz (Ljósið) 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan 20.30 Veiðihugur – Þáttur 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, fyrra bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 26. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:54 17:31 ÍSAFJÖRÐUR 9:09 17:26 SIGLUFJÖRÐUR 8:52 17:08 DJÚPIVOGUR 8:25 16:58 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi austan- og norðaustanátt 10-18 eftir hádegi, en 18-25 allra syðst með rigningu. Norðaustan 10-23 í kvöld, hvassast um landið norðvestanvert. Talsverð rigning fyrir aust- an, en annars úrkomuminna. Hiti 2 til 9 stig, hlýjast syðst. Brennu-Njáls sögu, eða Njálu, er hægt að lesa aftur og aftur og sífellt sjá á sögunni og persónunum nýjar hliðar, sökkva inn í listaverkið. Það þekki ég vel; í heimsóknum til tengdamóður minn- ar heitinnar tók árum saman á móti gestum rödd Einars Ólafs Sveinssonar, þar sem hann las söguna upp fyrir hana af snældum. Aftur og aftur. Og sagan hefur lengi fylgt mér, hefur til að mynda verið lengi á tíu geisladiskum í öskju í bíl- um mínum, lesin af Hallmari Sigurðssyni. Njála er alltaf nærri, og ekki síst á ferð um þau svæði landsins þar sem hún er látin gerast. Það er alltaf forvitnilegt að sjá hvernig samtím- inn tekur á þessu lykilverki íslenskrar menningar, hvort sem það er í formi teiknimyndasagna eða 90 mínútna leikgerðar eins og flutt var á BBC 3 á sunnudaginn var (og má heyra á vef BBC næsta mánuðinn). Vissulega má spyrja sig hvort unnt sé að sjóða Njálu niður í slíkan skyndirétt en það annaðist Hattie Naylor og tókst ágætlega. Dr. Brynja Þorgeirsdóttir flytur fínan inngang og út- skýrir mikilvægi sögunnar. Síðan er hún flutt af fimm svokölluðum sögumönnum, aðalpersónun- um Hallgerði, Gunnari, Bergþóru, Njáli og Merði, sem breskir leikarar túlka. Salóme Gunnarsdóttir er síðan „rödd sögunnar“ og leysir það drama- tíska hlutverk vel af hendi. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Njála soðin niður í skyndirétt á BBC Drama Gunnar túlkaður af Andreasi Bloch, 1898. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafssonflytja frétt- ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Ég skynjaði ekkert hvað var í gangi. Þetta var ný tilfinning. Þetta var eins og ég væri föst í bollunum í gamla daga í þessu tívolíi sem mætti í Hafnarfjörð. Ég var þar bara inni í mér.“ Svona lýsir Hulda Hrund Sig- mundsdóttir leikkona tilfinning- unni þegar henni var byrluð ólyfjan á skemmtistað. Hún lýsti upplifun sinni í morgunþættinum Ísland vaknar í gærmorgun. Hún er félagi í aðgerðahópnum Öfgum og berst nú fyrir því að opna umræðu um byrlanir sem eiga sér stað á skemmtistöðum. Viðtalið er í heild sinni á K100.is. „Þeir voru að draga mig inn í leigubíl“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 20 heiðskírt Stykkishólmur 1 heiðskírt Brussel 12 skýjað Madríd 20 heiðskírt Akureyri 3 léttskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 21 skýjað Keflavíkurflugv. 4 alskýjað London 14 léttskýjað Róm 19 heiðskírt Nuuk -3 moldrok París 14 skýjað Aþena 14 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg 4 léttskýjað Ósló 11 alskýjað Hamborg 11 skýjað Montreal 6 rigning Kaupmannahöfn 9 skýjað Berlín 9 heiðskírt New York 20 heiðskírt Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 10 heiðskírt Chicago 10 alskýjað Helsinki 8 skýjað Moskva 0 alskýjað Orlando 28 skýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.