Morgunblaðið - 20.11.2021, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 2021
Ég hef látið verða af
því að sjá Coming 2
America með hjálp
Amazon Prime. Fram-
hald myndarinnar
Coming to America
fyrir þá sem ekki
þekkja en þrjátíu og
tvö ár liðu á milli út-
gáfu myndanna. Sem
aðdáandi fyrri mynd-
arinnar þurfti maður
að sjá þá síðari þótt
væntingarnar hafi ekki verið miklar. Skemmtileg-
ast við síðari myndina finnst mér vera tilvísanir í
þá fyrri og ýmis andlit úr henni koma fyrir.
Ég var rétt að komast á unglingsaldur þegar
fyrri myndin kom út og allar götur síðan hefur
hljómsveitin Sexual Chocolate verið í uppáhaldi.
Jafnvel þótt mér finnist poppfræðingar eins og
Arnar Eggert Thoroddsen sýna henni tómlæti.
Leikarahópurinn í fyrri myndinni var merki-
legur. James Earl Jones í stóru hlutverki, Samuel
L. Jackson í aukahlutverki og Cuba Gooding Jr.
lét nægja að sitja í rakarastólnum og hlusta á
heimspekingana á rakarastofunni fara yfir sviðið.
Ef til vill gefur það innsýn í hversu miklar vin-
sældir Eddies Murphys voru seint á níunda ára-
tugnum. Líklega hefur einnig spilað inn í að John
Landis leikstýrði en á ferilskránni státar hann af
myndum eins og The Blues Brothers, Animal
House og Trading Places.
Hér í Ljósvakanum var eitt sinn farið fögrum
orðum um Vanessu Williams í pistli Björns Arnars
Ólafssonar. Hún mun hafa komið til greina í hlut-
verk Lisu McDowell.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Stundum „þarf“ að
horfa á framhaldið
Klipping Cuba Gooding
Jr. átti eftir að fá veiga-
meiri hlutverk.
Ljósmynd/Skjáskot
Norsk kvikmynd frá 2019 byggð á samnefndri metsölubók eftir norska rithöfund-
inn Per Pettersen. Myndin segir frá ekkli sem flytur á afskekktan stað í Noregi
þar sem hann vonast eftir að geta lifað í friði og ró. Hann kemst að því að hann á
nágranna, mann sem hann þekkti þegar hann var yngri en hefur ekki séð síðan
sumarið 1948. Í kjölfarið reikar hugur hans aftur til þessa afdrifaríka sumars og
atburða sem settu mark á allt hans líf. Myndin vann Silfurbjörninn á Berlinale
kvikmyndahátíðinni 2019.
RÚV kl. 22.50 Út að stela hestum
VS.
ENSKI BOLTINN
Í BEINNI Á MBL.IS
Í DAG, LAUGARDAG
KL. 15:00
Á sunnudag: Gengur í suðvestan
og vestan 10-15 m/s fyrir hádegi,
en 15-20 í vindstrengjum á N-verðu
landinu. Rigning eða slydda með
köflum, en þurrt að kalla A-lands.
Hiti 2 til 7 stig. Á mánudag: Suðvestan 13-20 m/s og rigning, en úrkomulítið á Austur-
landi. Hiti 3 til 8 stig.
RÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Við eigum öll réttindi
07.39 Lundaklettur
07.46 Rán – Rún
07.51 Kalli og Lóa
08.03 Millý spyr
08.10 Kátur
08.22 Eðlukrúttin
08.33 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.44 Hið mikla Bé
09.06 Kata og Mummi
09.17 Lautarferð með köku
09.22 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.10 Ævar vísindamaður
10.40 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.30 Bannað að vera fáviti
13.25 Sá guli
14.15 Kiljan
15.05 Torfæra á Íslandi í 50 ár
16.30 Fyrirheitna landið?
17.30 Jan Johansson – lítil
mynd um mikinn lista-
mann
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Nýi skólinn
18.39 Eldhugar – Josephine
Baker – dansari og
mannréttindakona
18.42 Jógastund
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Emil í Kattholti
21.20 Miðnætursól
22.50 Alþjóðlegir bíódagar: Út
að stela hestum
Sjónvarp Símans
11.00 Man with a Plan
11.25 The Good Place
11.50 Speechless
12.15 Carol’s Second Act
12.40 Happy Together
(2018)
13.05 Single Parents
13.30 Extreme Makeover:
Home Edition
14.30 Aston Villa – Brighton
BEINT
17.15 The King of Queens
17.35 Everybody Loves Ray-
mond
18.00 Intelligence
18.30 Be Somebody
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.00 The Dressmaker
23.00 Top Gun
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.30 Lærum og leikum með
hljóðin
08.32 Vanda og geimveran
08.40 Neinei
08.45 Monsurnar
09.00 Ella Bella Bingó
09.05 Leikfélag Esóps
09.20 Tappi mús
09.25 Latibær
09.35 Víkingurinn Viggó
09.50 Angelo ræður
09.55 Mia og ég
10.20 Angry Birds Stella
10.25 Angry Birds Stella
10.30 K3
10.34 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.45 Angry Birds Stella
10.50 Angry Birds Stella
11.20 Denver síðasta risaeðl-
an
11.30 Angry Birds Stella
11.40 Hunter Street
12.00 Friends
12.25 Bold and the Beautiful
14.10 Friends
14.35 Lodgers For Codgers
15.25 Stóra sviðið
16.15 Curb Your Enthusiasm
17.10 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
17.35 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Kviss
19.45 Ireland’s Got Talent
21.20 The Twilight Saga: Ec-
lipse
23.20 The Lord of the Rings:
The Two Towers
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Leiðtoginn með Jóni G.
19.30 Bíóbærinn (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Húsin í bænum – Með
Árna Þáttur 4
20.30 Föstudagsþátturinn (e)
21.00 Föstudagsþátturinn (e)
21.30 Veiðihugur – Þáttur 1
22.00 Að vestan – Vesturland
Þáttur 2
22.30 Kvöldkaffi (e)
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á ferð um landið: Í
Húnaþingi, fyrri hluti.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karla-
veldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Verðandi.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Í átt að sannleikanum.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Ratsjá.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
20. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:14 16:14
ÍSAFJÖRÐUR 10:42 15:56
SIGLUFJÖRÐUR 10:25 15:38
DJÚPIVOGUR 9:49 15:38
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 5-13 m/s, en að 20 m/s á Austfjörðum. Hægari vindur í kvöld. Léttskýjað um
landið sunnan- og vestanvert, en dálítil él norðaustan til. Frost 0 til 6 stig.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþátt-
ur sem kemur
þér réttum meg-
in inn í helgina.
12 til 16 Yngvi
Eysteins Yngvi
með bestu tón-
listina og létt
spjall á laug-
ardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Þetta er einhvers konar þjóðar-
þerapía. Í alvörunni,“ sagði Bubbi
Morthens en hann ræddi við þau
Kristínu Sif, Ásgeir og Jón Axel í Ís-
land vaknar í morgun um sýn-
inguna Níu líf í Borgarleikhúsinu
sem fjallar um hans eigið líf sem
hefur sannarlega slegið í gegn hjá
þjóðinni.
Jón Axel fór sjálfur á sýninguna í
gær og viðurkenndi að hann hefði
grátið í lok sýningarinnar, nokkuð
sem Bubbi segist hafa heyrt að
gerðist mikið hjá fólki sem fer á
hana.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Bubbi: „Ég
óttast ekkert“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 8 skýjað Algarve 18 léttskýjað
Stykkishólmur 2 rigning Brussel 11 skýjað Madríd 13 skýjað
Akureyri 1 alskýjað Dublin 11 súld Barcelona 15 heiðskírt
Egilsstaðir -2 léttskýjað Glasgow 12 skýjað Mallorca 16 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 11 alskýjað Róm 16 heiðskírt
Nuuk -6 skýjað París 10 alskýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -2 alskýjað
Ósló 10 léttskýjað Hamborg 12 skýjað Montreal 2 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 12 skýjað New York 7 léttskýjað
Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 9 heiðskírt Chicago 1 léttskýjað
Helsinki 3 rigning Moskva 1 rigning Orlando 25 léttskýjað
DYk
U