Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.11.2021, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.11. 2021 Alexandersstígur liggur þvert um lóð Háskóla Íslands í Reykjavík, það er frá Sturlugötu að Hringbraut. Nyrst á þessari leið, það er fyrir neð- an Þjóðminjasafnið, liggur stígurinn í gegnum há trjágöng. Hver var Alexander sá sem stígurinn er nefndur eftir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var Alexander? Svar:SpurterumSkagfirðinginnAlexanderJóhannesson(1888-1965)semsemvarmálvís- indamaðurogþrívegisrektorHÍ,síðast1948-1954.Dr.Alexanderáttimikinnþáttíaðmóta háskólahverfið,svosemgöngustíginn.ÞávarAlexandereinnafforvígismönnumflugsáÍs- landiogeftirhonumernefndurAlexandersflugvöllurviðSauðárkrók. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.